Tíminn - 24.06.1989, Page 16
28 Tíminn
Laúgardagur 24. júní 19Óð
» * i » i i •
m vivtsirt
umuBoomH
Sveitarforinginn
MICHAEL
DUDIKOFF
HvaS getur verið verra en helvltl?
„Þetta strí8.“
Þegar nýi sveitarforinginn kemur til starfa
bíður hans ekki bara barátta við óvina-
herinn. Hann verður líka að sanna sig
meðal sinna eigin manna sem flestir eru
gamlir i hettunni og eiga erfitt með að taka
við skipunum frá ungum foringja frá West
Polnt
Leikstjóri Aaron Norris
Aðalhlutverk Mlchael Dudikoff, Robert F.
Lyons, Michael De Lorenzo
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð Innan 16 ára
Beint á ská
Besta gamanmynd sem komið hefur I
langan tíma. Hlátur frá upphafl til enda og I
marga daga á eftir.
Leikstjóri: David Zucker (Airplane)
Aðalhlutverk: Leslle Nielsen, Prlscilla
Presley, Ricardo Montalban, George
Kennedy
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15
Presidio-herstöðin
Sean Connery-Mark Harmon
Hrottalegt morð er framið I Presidio-
herstððinni. Til að upplýsa glæpinn ern tveir
gamlir fjandmenn neyddir til að vinna
saman. Hðrku mynd með úrvalsleikurunum
Sean Connery (The Untouchables), Mark
Harmon (Summer School) og Meg Ryan
(Top Gun) I aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára.
Auga fyrir auga 4
Syndagjöld
-Enntekurhannsérbyssu íhönd,-og
setursfn eigin iðg...
Charles Bronson sjaldan betri - hann fer á
kostum.
Aðalhlutverk Charles Bronson - Kay Lenz
- John P. Ryan
Leikstjóri J. Lee Thompson
Sýnd kl. 7,9 og 11,15
Bönnuð innan 16 ára
Dansmeistarinn
Stórbrotin og hrífandi mynd um
ballettstjömuna Sergeuev sem er að setja
upp nýstárlega sýningu á ballettinum
„Giselle1*.—Efni myndarinnarog ballettsins
fléttast svo saman á skemmtilegan hátt.
Frábærir listamenn - spennandi efni -
stórbrotinn dans.
Aðalhlutverk leikur einn fremstu
ballettmeistari heims.
Mikhall Baryshnikov ásamt Alexandra
Ferri - Leslie Browne - Julie Kent.
Leikstjóri: Herbert Ross
Sýnd kl. 5,9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 3 og 7
Slðustu sýningar
Skugginn af Emmu
Sýnd kl. 3 og 5
LAUGARAS=
SÍMI 3-20-75
Salur A
Hörkukarlar
AK'
Nú hörkuspennandi mynd um þrjá ættliði
boxara. Eldri sonurinn sem var
atvinnuboxari var drepinn, en það morð
sameinaði fjölskyldu hans til hefnda.
Gene Hackman fer á kostum sem þjálfari
sona sinna.
Aðalhlutverk: Craig Sheffer, Gene
Hackman og Jeff Fahey.
Sýndkl. 5,7,9og11
Bönnuð innan 14 ára
Salur B
Ég og minn
6rí» um ksrlu og konur og traí som tlrtorlm i mllll þolrro
Gamanmynd um karla og konur og það sem
stendur á milli þeirra.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Salur C
Fletch lifir
Ffetch lives
Frábær gamanmynd.
Sýndkl. 9 og 11
Tvíburar
‘“TWINS’ DELIVERS!
“Two thunnbs upl’
SCHWARZEHEGGER DEKIfO
iTW6NS
" y tMyfM.
... L '. umUStki
rii <**<*-
Sýnd kl. 5 og 7
LONDON - NEW YORX - STOCKHOLM
DALLAS TOKYO
C^IFtE
Kringlunni 8—12 Sími 689888
NAUST VESTURGÚTU 6-8
Borðapantanir 17759
Eldhús 17758
Símonarsalur 17759
GICECCO
Undrasteinninn 2
Afturkoman
Allir muna eftir hinni frábæru úrvalsmynd
Cocoon sem sýnd var fyrir nokkru. Núna er
framhaldið komið Cocoon -The Return.
Toppleikararnir Don Ameche, Steve
Guttenberg og Wilford Brimley eru
komnirhéraftur í þessu stórgóða framhaldi.
Sjáðu Cocoon - The Return.
Aðalhlutverk: Don Ameche, Steve
Guttenberg, Wilford Brimley, Barret
Ollver.
Framleiðendur: R. Zanuck/D. Brown.
(Jaws 1 og 2).
Leikstjóri: Danlel Petrie
Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.15
Frumsýnir stórmyndina:
Hið bláa volduga
, Hasai
Flestir muna eftir hinni stórgóðu mynd
Subway. Hér er hinn þekkti leikstjóri Luc
Besson kominn aftur fram á sjónarsviðið
með stórmyndina The Big Blue.
The Big Blue er ein af aðsóknarmestu
myndunum f Evrópu og í Frakklandi sló hún
öll met.
Frábær stórmynd fyrir alla.
Aðalhlutverk: Rosanna Arquette, Jean-
Marc Barr, Griffin Dunne, Paul Shenar.
Tónlist: Eric Serra
Framleiðandi: Patrice Ledoux
Leikstjóri: Luc Besson
Sýnd kl. 5,7.05,9.10 og 11.15
Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn
, Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin
Regnmaðurinn sem hlaut fem verðlaun 29
mars s.l. Þau eru
Besta myndin
Besti leikur i aðalhlutverki - Dustin
Hoffman
Besti leikstjóri - Barry Levlnson
Besta handrit - Ronald Bass/Barry
Morrow
Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta
mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin
Hoffman og Tom Crnise er stórkostlegur.
Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa
Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom
Cruise, Valeria Gollno, Jerry Molen
Leikstjóri: Barry Levinson
Sýnd kl. 10
Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd
Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin
Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn
Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru
úrvalsleikararnir Glenn Close, John
Malkovich og Michelle Pfeiffer sem slá hér
í gegn.
Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið
leikin eins vel og í þessari frábæm
úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Glenn Close, John
Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosle
Kurtz
Framleiðendur: Norma Heyman og Hank
Moonjean
Leikstjóri: Stephen Frears
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 7.30
Barnasýningar
á sunnudag
Öskubuska
Sýnd kl. 3
Lögreglumúsin Basil
Sýnd kl. 3
Hundalíf
Sýnd kl. 3
bMhöii
Frumsýnir grínmyndina:
Með allt í lagi
h(jiii«'5ar
4 h(.y4ttáii
Ctíi he iUiiKÍi-r!
Splunkuný og frábær grfnmynd með þeim
Tom Selleck og nýju stjömunni Paulina
Porizkova sem er að gera það gott um
þessar mundir.
Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men
and a Baby, þar sem hann sló rækilega i
gegn. Hér þarf hann aðtaka á hlutunum og
vera klár í kollinum.
Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndlna.
Aðalhiutverk: Tom Selleck, Paulina
Porizkova, William Daniels, James
Farentino
Framleiðandi: Keith Barish
Leikstjóri: Bruce Beresford
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Lögregluskólinn 6
Umsátur í stórborginni
Fraegasta lögreglulið heims er komið hér í
heinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn
6, en engin „myndaserla" er orðin eins
vinsæl og þessi
Það eru þeir Hightower, T ecklebeny, Jones
og Callahan sem eru hér í banastuði að
venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi
Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf,
Michael Winslow, Leslle Easterbrook.
Framleiðandi: Paul Maslansky
Leikstjóri: Peter Bonerz
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Frumsýnirtoppmyndina:
Þrjú á fjótta
Þá er hún komin toppgrínmyndin Three
Fugitives sem hefur slegið rækilega f gegn
vestan hafs og er ein aðsóknarmesta
grlnmyndin á þessu ári. Þeir félagar Nick
Nolte og Martin Short fara hér á algjörum
kostum enda ein besta mynd byggja.
Three Fugltives toppgrínmynd
sumarslns
Aðahlutverk: Nlck Nolte, Martin Short,
Sarah Rowland Doroff, Alan Ruck
Leikstjóri: Francis Veber
Sýndkl. 3,5,7,9 og 11
Óskarsverðlaunamyndin
Ein útivinnandi
Hún er komin hér hin frábæra
óskarsverðlaunamynd Working girl sem
gerð er af Mike Nichols.
Það era stórleikaramir Harrison Ford,
Sigoumey Weaver og Melanie Griffith sem
fara hér á kostum í þessari stórskemmtilegu
mynd.
Working girl var útnefnd til 6
óskarsverðalauna.
Frábær toppmynd fyrir alla aldurshópa
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Sigourney
Weaver, Melanie Griffith, Joan Cusack
Tónlist: Carly Simon
(óskarsverðlaunahafi)
Framleiðandi: Douglas Wick.
Leikstjóri: Mike Nichols
Sýnd kl. 5 og 7
Setið á svikráðum
Þeir frábæra leikarar Tom Berenger og
Debra Winger era hér komin í
úrvalsmyndinni Betrayed sem gerð er af
hinum þekkta leikstjóra Costa Gavras.
Myndin hefur fengið stórkostlegar viðtökur
þar sem hún hefur verið sýnd enda úrvalslið
sem stendur að henni.
Blum. Betrayed. Úrvalsmynd I sérflokki
G. Franklin Kabc.TV
AðalhlutvericTom Berenger, Debra
Winger, John Heard, Betsy Blair.
Framleiðandi: Irwin Winkler
Leikstjóri: Costa Gavras.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 9
Óskarsverðlaunamyndin
Fiskurinn Wanda
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Ungu byssubófarnir
Hér er komin toppmyndin Young Guns með
þeim stjörnum Emilio Estevez, Kiefer
Sutherland, Charlie Sheen og Lou Diamond
Phillips. Young Guns hefur verið kölluð
„Sputnikvestri" áratugsins enda slegið
rækilega I gegn.
Toppmynd með toppleikurum
Aðalhlutverk: Emilio Estevez, Klefer
Sutherland, Lou Diamond Phillips,
Chariie Sheen.
Leikstjóri: Christopher Cain
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.10
Barnasýningar á sunnudag
Kaili kanína
Sýnd kl. 3
„Moonwalker"
Sýnd kl. 3
■ S936
Stjúpa mín geimveran
Hvað er til ráða þegar stjúpa manns er
geimvera? Kim Basinger (Nadine, Blind
Date) og Dan Aykroyd (Ghostbusters,
Trading Places) í glænýrri, óviðjafnanlegri
og sjúklega fyndinni dellumynd, ásamt
John Lovits, Alyson Hanningan og
Joseph Maher.
Dr. Steve Mills þráir það heitast að
uppgötva líf á öðram plánetum, en hann
órar ekki fyrir afleiðingunum.
Einstakar brellur, frábær tónlist, afburða
leikur.
Framleiðendur: Laurence Mark (Working
Girl, Black Widow) og Art Levinson (The
Money Pit).
Brellumelstari: Óskarsverðlaunahafinn
John Dykstra (Star Wars, Star Trek,
Caddyshack).
Leikstjóri: Richard Benjamin (City Heat,
The Money Pit, Uttle Niklta).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Harry...Hvað?
Hver er Harry Cramb? Ungverskur
hárgreiðslumeistari, gluggapússari,
indverskur viðgerðarmaður? Nei, Harry er
snjallasti einkaspæjari allra tfma. Maðurinn
með stáltaugarnar, járnviljann og
steinheilann. Ofurhetja nútímans: Harry
Crumb.
John Candy (Armed and Dangerous,
Planes, Trains and Automobiles,
Spaceballs) i banastuði i þessari
taugatryllandi gamanmynd ásamt Jeffrey
Jones (Ferris Buellers Day off, Beetlejuice)
og Annie Potts (Ghostbusters, Pretty in
Pink). Meiri háttar tónlist með The
Temptations, Bonnie Tyler, James Brown
o.fl. - Leikstjóri: Paul Flaherty.
Sýndkl. 5,9 og 11
Kristnihald undir jökli
Áðalhlutverk: Sigurður Sigurjónsson,
Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin
Halldórsson, Þórhallur Slgurðsson,
Helgl Skúlason, Gestur E. Jónasson,
Rúrlk Haraldsson, Sólveig
Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Gfsll
Halldórsson.
Eftir skáldsögu Halldórs Laxness. Handrit:
Gerald Wilson. Leikstjóm: Guðný
Halldórsdóttir. Kvikmyndataka: W.P.
Hassenstein. Klipping: Kristín Pálsdóttir.
Hljóð: Martien Coucke. Leikmynd: Karl
Júlfusson. Tónlist: Gunnar Reynir
Svelnsson. Framkvæmdastjóm: Halldór
Þorgeirsson, Ralph Christians.
*** Mbl.
Sýnd kl. 7
KÍMVER5HUR VEITIMQA5TAÐUR
i MÝBÝLAVEQI 20 - KÖPAVOGI
S45022
VaMngahúaið
ALLTAF 't UEIÐINNI
37737 36737
Spenna, hraði, en fyrst og fremst
gamanmynd. „Married to the Mob“ hefur
hvarvetna hlotið metaðsókn og frábæra
dóma.
Allir telja að leikstjórinn Jonathan Demme
(Somethlng Wild) hafi aldeilis hitt beint I
mark með þessari mynd sinni.
Mynd fyrir þá sem vilja hraða og
skemmtilega atburðarás.
*** Chicago Tribune
*** Chicago Sun Times
Aðalhlutverk Michelle Pfeiffer, Matthew
Modine, Dean Stockwell
Sýnd kl. 5,7 og 9
.JSjí
í
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Gestaleikur á stóra sviðinu:
ítróttasamband Föroya og
Havnar Sjónieikarfélag
sýna:
Framá
eftir Sigvard Olsson
í samvinnu við Fred Hjelm
Þýðing: Ásmundur Johannessen
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Leikmynd og búningar: Messíana
Tómasdóttir
I kvöld kl. 20
Sunnudag kl. 20
Aðeins þessar tvær sýningar
Bílaverkstæði
Badda
eftir Ólaf Hauk Sfmonarson.
LEIKFERÐ:
Samkomuhúsinu, Akureyri
sunnudag kl. 21
mánudag kl. 21
Ýdölum, Aðaldal þriðjudag kl. 21
Bíóhöllinni, Akranesi fimmtudag kl. 21
Sfðasta sýning á leikárinu.
Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla
daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og
sýningardaga fram að sýningu. Sfmi 11200.
mmmmm SAMKORT IE
vrsA
* ■ ■ ír-é 1;
sr: c - Ifc
*hotel ■ #
OÐINSVE
Oóinstorgi
2564Ö
GULLNI
HANINN
- LAUGAVEGI 178,
;-LJL\ S(MI 34780
BJSTRO A BESTA STAÐIB4EMJM