Tíminn - 24.06.1989, Síða 19
SS'c'f Til'jl. .*S 'iUDfib'SBQUSj
t<***‘K »•-*» »—*•*»
Laugardagur 24. júní 1989
niiimfT CC
Tíminn 31
ÍÞRÓTTIR
Frjálsar íþróttir:
Fellur metid í Lille?
Einar Vilhjálmsson keppir í spjótkasti um helgina
Sýnt verður beint frá Grand Prix móti í Helsinki
á fimmtudaginn í Sjónvarpinu
Einar Vilhjálmsson fslandsmet-
hafi í spjótkasti og íþróttamaður
ársins, tekur á sunnudag þátt í
alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í borg-
inni Lille í Frakklandi.
Einar er í góðri æfingu um þessar
mundir og til alls líklegur. Hann
Íþrótta-
viðburðir
helgarinnar
Knattspyrna:
Laugardagur
1. deild kvenna kl. 14.00.
KR-völlur KR-KA
2. deild karla kl. 14.00.
Vopnafjörður Einherji-Selfoss.
2. deild karla kl. 14.00.
Vestmannaeyjar ÍBV-Tindastóll.
3. deild karla SV-riðilI kl. 14.00.
Seltjarnamesi Grótta-Leiknir R.
ísafjörður BÍ-Hveragerði
Tungubakkar Afturelding-Þróttur R.
3. deild NA-riðill kl. 14.00.
Hvammstanga Kormákur-Huginn
Árskógsströnd Reynir-Austri
4. deild A kl. 17.00.
Gervigras Skotfélag RVK-Njarðvík.
4. deild B ki.14.00.
Selfossi Ernir-Fjölnir
Hvaleyrarholti Haukar-Geislinn
4. deild karla D kl. 14.00.
Melar Hörgárdal SM-HSÞ b
Laugavöllur Aðald. Efling-UMF Neisti
Svalbarðseyri Æskan-Hvöt
4. deild E kl. 14.00.
Hornafjörður Sindri-Leiknir F.
Sunnudagur
1. deild karia kl. 20.00.
Valsvöllur Valur-Fylkir
KeflavíkurvöIIur ÍBK-f A
Kaplakrikavöllur FH-KR
Akureyrarvöllur KA-Víkingur
2. deild kvenna kl. 14.00.
Tungubakkar Afturelding-Selfoss
keppti á sínu fyrsta móti í sumar, í
Japan fyrir skömmu, og náði þar
ágætum árangri. íslandsmet Einars í
spjótkasti er 84,66 m og spumingin
er ekki hvort Einar slær það met,
heldur hvenær.
Að mótinu í Frakklandi loknu
heldur Einar til Lausanne í Sviss,
þar sem hann keppir á Grand Prix
móti á þriðjudag.
Á fimmtudag liggur leiðin síðan
til Helsinki í Finnlandi þar sem
Einar keppir á öðm Grand Prix
móti. Þar verður Vésteinn Haf-
Mánudagur
1. deild karla kl. 20.00.
LaugardalsvöIIur Fram-Þór
2. deild karla kl. 20.00.
Garðsvöllur Víðir-Völsungur
Kópavogsvöllur Breiðablik-Stjaman
Frjálsar íþróttir:
Meistaramót íslands fyrir unglinga
19-22 ára verður haldið í Reykjavík
um helgina. Mótið hefst kl. 14.00
laugardag og sunnudag í Laugar-
dalnum.
Golf:
Fjölmörg golfmót eru á helgardag-
skrá íslenskra kylfinga. Mótið sem
einna hæst ber um þessa helgi er
Mitsubishi mótið á Jaðarsvelli á
Akureyri. Ekki má gleyma Jóns-
messumótunum sem verða á nánast
öUum golfvöllum Iandsins í kvöld en
á morgun tekur alvaran við. f Graf-
arholti verður hjóna- og paramót.
Þá verður opið mót á Akranesi á
sunnudag. Stigamót kvenna verður
hjá GS í Leirunni um helgina. Á
Strandarvelli á Rangárvöllum verð-
ur á morgun haldið landsmót lög-
reglumanna.
Tennis:
Annað punktamót TSÍ á þessu sumri
verður haldið á Víkingssvæðinu í
Fossvogi um helgina. Það er opna
Prince-mótið og meðal keppenda
verður Einar Sigurgeirsson, sem
stundað hefur tennis í Ástralíu frá
blautu barnsbeini.
steinsson einnig meðal keppenda,
en sýnt verður frá mótinu í beinni
útsendingu í Sjónvarpinu. Útsend-
ing hefst kl. 15.30 og henni lýkur
ekki fyrr en um kl. 18.30.
MARGT SMATT
Troia Portúgal. í gær lauk í
Portúgal þriggja daga fundi Ólymp-
íunefnda Evrópulanda, annarra en
Albaníu. Á fundinum kom fram að
Spánverjar eiga í töluverðum vand-
ræðum með að útvega nægjanlegt
hótelrými fyrir Ólympíuleikana í
Barcelona 1992. Þrátt fyrir að
spænska Ólympíunefndin hafi bók-
að 80% af öllu gistirými í nágrenni
Barcelona, þá dugir það ekki til. Til
þess að leysa þetta vandamál standa
yfir samningar um leigu á 9 skemmti-
ferðaskipum sem rúmað gætu 6 þús-
und farþega í höfninni í Barcelona.
Á fundinum í Troia var felld tillaga
um að ríkin 12 sem mynda Evrópu-
bandalagið, gengju inná Ólympíu-
leikvanginn undir fána Evrópu.
Genf. Tour de France sigurvegar-
inn frá því í fyrra, Pedro Delgado
hætti keppni í svissnesku hjólreiða-
keppninni á fimmtudag og hélt heim-
Ieiðis. Forráðmenn keppninnar voru
ekki par hrifnir að þessu uppátæki
Spánverjans, en hann sagðist aldrei
hafa ætlað sér að sigra í keppninni í
Sviss. Hún hafi aðeins verið upphit-
un fyrir Tour de France keppnina,
sem hefst í byrjun júlí. Þar ætlar
Delgado sér að verja titilinn.
Rio De Janeiro. Brasilíski
knattspyrnumaðurinn Zico hefur ák-
veðið að leggja skónu endanlega á
hilluna eftir þetta keppnistímabil.
Kappinn, sem er orðinn 36 ára
gamall, leikur nú með sínu gamla
liði Flamengo í Brasilíu. Hann hefur
gert yfir 700 mörk á ferli sínum sem
atvinnumaður.
London. Gary Lineker varð í
gær leikmaður með Tottenham í
London, eftir að hann stóðst lækni-
sskoðun. Kaupverðið á Lineker frá
Barcelona nemur um 1,5 milljónum
punda.
Stauraborar
Eigum á lager til afgreiðslu strax vandaða og mjög
sterkbyggða staurabora fyrir PTO
★ Mjög gott verð
★ Góð greiðsiukjör
★ Leitið upplýsinga í
síma 91-651800
BOÐIp
FLATAHRAUN 29
220 HAFNARFJÖRÐUR
SIMI 91-651800
Grand Prix mótið í Lausanne:
Einar keppir
í stjörnufans
Verðlaunafé nemur um 47 milljónum króna
Frjálsíþróttavertíðin utanhúss er
nú hafið fyrir alvöru og hvert
stórmótið rekur nú annað í Evr-
ópu. Einar Vilhjálmsson tekur þátt
í þessum mótum í spjótkasti, en
fleiri landar munu einnig halda
utan til keppni, þar á meðal Vé-
steinn Hafsteinsson spjótkastari.
Á þriðjudaginn verður Grand
Prix mót í Lausanne í Sviss og
verður Einar þar á meðal kepp-
enda. Einar verður þar í sann-
kölluðum stjörnufans, því margir
af fremstu frjálsíþróttamönnum
heims verða á meðal keppenda í
Lausanne.
14 Ólympíumeistarar og 13
heimsmeistarar mæta þar til leiks,
þar á meðal Carl Lewis í 100 m
hlaupi og langstökki, Joe Deloach
og Butch Reynolds í 200 m hiaupi.
Nýjustu stjörnur Bandaríkjam-
anna í spretthlaupum, þau Leroy
Burrell og Dawn Sowell spretta úr
spori, en Burrell hljóp á 9,94 sek.
á bandaríska meistaramótinu fyrr í
mánuðinum. Aðeins þrír menn í
heiminum hafa náð betrí tíma í 100
m hlaupi. Sowell hljóp 100 m á
10,78 sek. í þunnu lofti, en aðeins
tvær konur í heiminum hafa náð
betri tíma.
í 800 m hlaupi munu þeir Paul
Ereng frá Kenýa og Abdi Bile frá
Sómalíu leiða saman hesta sína og
Bandaríkajmaðurinn Johnny
Grey, sem náði besti tímanum í
fyrra, verður einnig á meðal kepp-
enda í 800 m halupinu.
Maðurinn sem varð fyrstur til að
sigra Said Aouita í 5000 m hlaupi í
10 ár, Yobes Ondieki, tekur þátt í
10.000 m hlaupinu og Aouita ætlar
sjálfur að láta 1500 m nægja, en
þar mun hann berjast gegn enn
einum Kenýa-manninum, Peter
Rono.
Verðlaunafé á mótinu verður
ekki skoríð við nögl, því alls munu
1,2 milljónir svissneskra franka
skiptast á milli verðlaunahafanna,
en það gera um 47 milljónir ísl.
króna. BL
Einar Vilhjálmsson keppir i
í. Af
Lille í Frakklandi um helgina og í
Lausanne á þriðjudag. Á fimmtudag verður sýnt í beinni útsendingu
í Sjónvarpinu frá móti í Helsinki þar sem Einar verður á meðal
keppenda, en Vésteinn Hafsteinsson kringlukastari keppir þar einnig.
.ekkl
heppH'
Laugardagur kl. 13:55
25 LEIKVIKA- 24. juní 1989 i X 2
Leikur 1 Valur - Fylkir 10
Leikur 2 Keflavfk - Akranes1d
Leikur 3 F.H. - K.R. 1d
Leikur 4 K.A. . Víkingur1d
Leikur 5 Einherji - Selfoss2d
Leikur 6 Í.B.V. - Tindastóll2d
Leikur 7 Grótta - Leiknir30
Leikur 8 B. ísafjarðar - Hveragerði30
Leikur 9 Afturelding - Þróttur R.30
Leikur 10 Kormákur - Huginn
Leikur 11 Reynir Á. - Austri E. M
Leikur 12 Skotf. R. - Njarðvík 4d
Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464.
LUKKULINAN S. 991002
TVÖFALDUR POTTUR