Tíminn - 09.08.1989, Page 13

Tíminn - 09.08.1989, Page 13
Tíminn 13 Miðvikudagur 9. ágúst 1989 GLETTUR - Ég er búin að finna út að þegar ég er loksins búin að spara nóg til að leysa lyfseðilinn út er mér farið að batna. - Við erum orðin þátttakendur í Umhverfisverndarfélaginu. - Hann hefur aldrei getað lesið rétt! - Kvöldið endaði með því að ég bauð honum ekki inn og hann bauð mér ekki út. - Af hverju ertu að öskra á mig? Ég er ekki pabbi. „Dallas- börn“ í sirkus Shalane McCall (Charlie í Dallas) kyssir gamlan vin sinn, Andrés önd. Brigitte Nielsen og Mark Gastineau þegar allt lék í lyndi, - en nú hcfur hún sagt trúlofuninni slitið. Þetta var reyndar í fyrsta sinn hefur oft fengið slæm reiði- er orðin hrædd við hann,“ sem Mark sló mig, en hann köst út af smámunum, og ég sagði Brigitte Nielsen. Börn í öllum löndum hafa gaman af að koma í sirkus. Þegar börnin í sjónvarpsþátt- ununt „Dallas" ætluðu að gera sér glaðan dag, þá var auðvitað ákveðið að heim- sækja fjölleikahús. Hann Omri Katz sem leik- ur litla John Ross, son JR og Suellen Ewings, varð um og ó, þegar feiti trúðurinn kom með risastór skæri og þóttist ætla að klippa hann. Hann átti að leika í sjónvarpsþátt- unum næsta dag og hárið varð að vera í lagi. Shalane McCall leikur í þessum þáttum Charlie, dótt- Omrí Katz (John Ross í Dallas) mótmælir hástöfum þegar trúðurinn ætlar að klippa hann. ur Jennu, (þessi ættfræði er aðeins fyrir Dallas-aðdáend- ur), og hún hafði líka gaman af að bregða sér í sirkus, þó hún sé orðin nokkuð stór fyrir barnaskemmtanir. Hún lét sig hafa það að kyssa Andrés önd, eins og sjá má á myndinni. Endaslepp trúlofun Brigitte Nielsen, sem var fyrrum eiginkona Sylvesters Stallone, tók síðan fljótlega saman við fótboltakappann Mark Gastineau og voru myndir af parinu í blöðum ásamt yfirlýsingu um tilvon- andi hjónaband og vonir þeirra um barneignir. En það kom á daginn að Brigitte þoldi ekki afbrýðisköst Marks Gastineau. Hann varð ofbeldissamur og lagði á hana hendur þegar hann reiddist. Það sem varð til þess að upp úr sauð var að Mark kom að Brigitte þar sem hún var að tala í síma við Arnold Schwarzenegger, semergam- all vinur hennar. Mark varð öskureiður og lamdi kærustuna svo að vörin sprakk. Brigitte segir að Schwarzenegger hafi verið vinur sinn síðan þau léku saman í myndinni „Red Sonja“ árið 1985. Það væri engin rómantík né ást í spil- inu enda væri Arnold lukku- lega giftur „Ég hef slitið trúlofuninni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.