Tíminn - 09.08.1989, Page 15

Tíminn - 09.08.1989, Page 15
Miðvikudagur 9. ágúst 1989 Tíminn 15 llllllilllllllllllillllllll ÍÞRÓTTIR Landsmótiö í golfi: Landsmótið í golfi: Lokastaðan Ulfar endurheimti meistaratitilinn - Karen Sævarsdóttir varð íslandsmeistari kvenna Meistaraflokkur karla Úlfar Jónsson, GK.............293 Ragnar Ólafsson, GR...........299 Sigurður Pétursson, GR .... 300 Guðm. Sveinbj.s, GK...........303 Sveinn Sigurbergsson, GK . . . 303 Hannes Eyvindsson, GR .... 307 Gunnar Sigurðsson, GR .... 307 Sigurjón Arnarson, GR .... 308 Trvggvi Traustason, GK .... 308 Magnús Birgisson, GK.........310 Sigurður Sigurðsson, GS .... 311 Björn Knútsson, GK ...........312 Kristján Gylfason, GA ..... 315 Arnar Ólafsson, GK ...........315 Björn Axelsson, GA ...........315 Sigurður Albertsson, GS .... 321 Peter Salmon, GR..............321 Jón Karlsson, GR .............324 Hörður Arnarson, GK..........324 Hilmar Björgvinsson, GS . . . 324 Viggó Viggósson, GR...........326 Eiríkur Guðmundsson, GR . . 327 Þorsteinn Hallgrímsson, GR . 328 Guðmundur Arason, GR . . . 335 Meistaraflokkur kvenna Karen Sævarsdóttir, GS .... 322 Steinunn Sæmundsdóttir, GR . 336 Ásgerður Sverrisdóttir, GR . . 339 Þórdís Geirsdóttir, GK.......343 Ragnhildur Sigurðard., GR . . 351 Alda Sigurðardóttir, GK .... 359 Árný Arnardóttir, GA..........383 l.flokkur karla Þorsteinn Geirharðsson, GS . 309 Arnar Baldursson, GÍ .........310 Hjalti Atlason, GR ...........313 Porbjörn Kjærbo, GS...........314 Þröstur Ástþórsson, GS .... 315 Gunnar Halldórsson, GK ... 317 Ragnar Guðmannsson, GR . . 318 Marteinn Guðnason, GS .... 319 Jóhann Kjærbo, GN.............319 Sigurður Aðalsteinsson, GK . 320 Ólafur Gylfason, GA...........320 Heimir Þorsteinsson, GR . . . 321 Kristján Hansson, GK .........321 Magnús Karlsson, GA..........322 Ástráður Sigurðsson, GR . . . 322 Sigurgeir Guðjónsson, GG . . 322 Eiríkur Haraldsson, GA .... 322 Helgi Ólafsson, GR............323 Rúnar Gísláson, GR ...........323 Finnur Sveinsson, GR .........324 Ögm. Ögmundsson, GS .... 325 Davíð Steingrímsson, GR . . . 326 Þórhallur Pálsson, GA........326 Friðþjófur Helgason, NK . . . 326 Karl Karlsson, GR.............328 Júlíus Jónsson, GS............328 Sigurþór Sævarsson, GS .... 329 Óskar Ingason, GR.............331 Húnbogi Jóhannsson, GG . . . 331 Gunnlaugur Sævarsson, GG . 332 Ólafur Skúlason, GR...........333 Guðmundur Jónsson, GG . . . 333 Karl Hólm, GK.................333 Sigurjón Gíslason, GK........338 l.flokkurkvenna Andrea Ásgrímsdóttir, GA . . 354 Anna Sigurbergsdóttir, GK . . 363 Jóhann Waagfjörð, GR .... 373 Svala Óskarsdóttir, GR .... 376 Herborg Arnarsdóttir, GR . . 379 Rakel Þorsteinsdóttir, GS . . . 381 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK . 392 Hildur Þorsteinsdóttir, GK . . 396 Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK . . 401 Guðrún Eiríksdóttir, GR . . . 403 Ágústa Guðmundsdóttir, GR . 405 2. flokkur karla Annel Þorkelsson, GS ..........337 Kjartan Pálsson, NK ...........338 Jóhann Kristinsson, GR .... 339 2. flokkur kvenna Helga Sigvaldadóttir, GR . . . 386 Gerða Halldórsdóttir, GS . . . 398 3. flokkur karla Ómar Jóhannsson, GS..........355 Valdimar Þorkelsson, GHR . . 356 Haraldur Júlíusson, GA .... 359 Landsmótinu í golfi lauk á Hólms- velli í Leiru á laugardag. Keppendur höfðu þá að baki 72 holur, sem leiknar voru á 4 dögum. Úlfar Jóns- son GK lék af miklu öryggi og sigraði nokkuð örugglega í meistara- flokki karla á 293 höggum. Úlfar sýndi mikið öryggi alla móts- dagana, lék fyrstu 3 hringina alla á 73 höggum, en síðasta hringinn lék hann á 74 höggum. Það var ekki margt sem fór úrskeiðis hjá Úlfari eins og sést á þessum tölum. Úlfar endurheimti nú íslandsmeistaratitil- inn, en hann varð íslandsmeistari 1986 og 1987. í fyrra varð Sigurður Sigurðsson GS meistari, en Sigurði gekk ekki sem best nú og hann hafnaði í 11. sæti á 311 höggum. Ragnar Ólafsson GR og Sigurður Pétursson GR háðu hörkukeppni um annað sætið í mótinu. Ragnar hafði að lokum betur, en aðeins munaði 1 höggi á þeim félögum. Ragnar lék á 299 höggum, en Sigurð- ur lék á 300 höggum. Jafnir í 4.-5. sæti á 303 höggum urðu þeir félagar úr GK, Guðmund- ur Sveinbjörnsson og Sveinn Sigur- bergsson, en Guðmundur hreppti 4. sætið. Mikil keppni var einnig um 6. sætið. Hannes Eyvindsson GR og Gunnar Sigurðsson GR léku báðir á 307 höggum, en Hannes hreppti 6. sætið. Þá urðu þeir einnig jafnir á 308 höggum, Sigurjón Arnarson GR og Tryggvi Traustason GK. Sigurjón Mjólkurbikarkeppnin: Undanúrslit í kvöld I kvöld fara fram undanúr- slitaleikirnir í Mjólkurbikar- keppninni ■ knattspyrnu. Framarar mæta Keflvíkingum í Keflavík og KR-ingar halda til Eyja þar sem þeir munu mæta heimamönnum. Leikirnir hefjast báðir kl. 19.00. þar sem birtu verður farið að bregða ef til framlcng- ingar kemur. Verði jafnt af loknum 90 mínútum, verður framlengt í 2x15 mínútur. Verði þá enn jafnt verður grip- ið til vítaspyrnukeppni, 5 spyrnur hvort lið og síðan 1 spyrna á lið þar til úrslit fást. Þess má geta að forsala á leik ÍBK og Fram verður í Fram-heimilinu í dag frá kl. 12.00. BL Frjálsar íþróttir: íslendingar neðstir íslcnska landsliðið i frjálsum íþróttum hafnaði í neðsta sæti í C-riðli Evrópubik- arkeppninnar sem haldið var í Dublin um helgina. Aðeins vannst sigur í 2 greinum, Einar Vilhjálmsson sigraði í spjótkasti, kastaði 75,54 m og Vésteinn Hafsteinsson sigraði ■ krínglukasti, kastaði 59,82 m. Guðmundur Karisson setti íslandsmct í sleggjukasti er hann kastaði 61,74 m og varð í 2. sæti. Pétur Guðmundsson varð í 2. sæti í kúluvarpi með 18,88 m. BL fékk 8. sætið og Tryggvi það 9. Magnús Birgisson GK varð 10. á 310 höggum og í 11. sæti varð eins og áður segir Sigurður Sigurðsson GS, íslandsmeistarinn frá því í fyrra. Karen Sævarsdóttir GS hafði mikla yfirburði í meistaraflokki kvenna, lék 14 höggunt færra en íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Steinunn Sæmundsdóttir GR. í þriðja sæti varð Ásgerður Sverris- dóttir GR. BL Knattspyrna: Jafntefli í V-Þýskalandi Jafntefli settu svip sinn á leikina í v-þýsku „Bundesligunni“ um lielg- ina. Sex af átta leikjum lauk með jafntefli og aðeins Dortmund og Waldhof Mannheim náðu að sigra í leikjum sínum. Úrslitin urðu þessi, fyrst leikirnir á íslenska getraunaseðlinum: B.M.GIadbach-Bayern Miinchen .........0-0 Karlsruher-B.Uerdingcn................0-0 Homburg-Kaiserslautern................2-2 Nurnberg-B.Leverkusen.................2-2 Werder Bremen-Dússeldorf..............2-2 Waldhof Mannheim-Bochum...............3-2 Dortmund-St. Pauli....................3-1 Hamburger SV-Frankfurt................1-1 Úrslit í öðrum leikjum á íslenska getraunaseðlinum urðu þessi: Danmörk: Bröndby-Brönshöj....................4-1 Silkeborg-Næstved...................3-1 Herfölge-AGF .......................1-4 Noregur: Moss-Brann..........................4-2 Molde-Lilleström....................0-3 Kongsvinger-Tromsö..................3-0 BL Úlfar Jónsson GK sýndi fádæma öryggi á Landsmótinu sem lauk á laugardag. Úlfar varð íslandsmeistari í þriðja sinn. íslenskar getraunir: ÞREFALDUR POTTUR NÆST Jafnteflin í V-Þýskalandi settu strik í reikninginn Þriðju vikuna í röð náði enginn tippari 12 réttum í íslenskum get- raunum um helgina. Þá voru einnig aðeins 4 með 11 rétta. Um næstu helgi verður þrefaldur pottur ■ getraunum og að auki sprengivika. Það má því búast við því að 1. vinningurinn fari í 1 milljón króna. Þeir 4 sem náðu 11 réttum fá 15.246 kr. i sinn hlut. Úrslitaröðin varð þessi: xxx, xxl, 112, 121. BL _ekk I/-V 7/ / r hepP^'V^ Laugardagur kl.13: 25 32. LEIKVI KA- 12. á gúst 1989 111 n I2| Leikur 1 Arsenal - Liverpool Leikur 2 Leverkusen - Gladbach Leikur 3 Uerdingen - Köln Leikur 4 Stuttqart - Mannheim Leikur 5 Bochum - H.S.V. Leikur 6 W.Bremen - Dortmund Leikur 7 St. Pauli - Núrnberg Leikur 8 K.R. - K.A. Leikur 9 Akranes - Fylkir Leikur 10 Hverageröi - B. ísafjarðar Leikur 11 Magni - Dalvík Leikur 12 Austri - ReynirÁ. Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULINAN S. 991002 Þrefaldur Sprengipottur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.