Tíminn - 16.08.1989, Page 1

Tíminn - 16.08.1989, Page 1
Hafrannsóknastofnun boðar níutíu þúsund tonna samdrátt í þorskveiði og helmings samdrátt í grálúðu: hroll- vekju í f isk- veiði Jakob Jakobsson forstöðumaður Hafrannsóknastofnunar kynnti hrollvekjuna í gær og virtist þreytulegur. Tímamynd Árni Bjama Skýrsla Hafrannsóknastofnunar um Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóðhags- ástand nytjafiska á íslandsmiðum verður stofnunar segir mjög alvarleg tíðindi á að teljast áfall fyrir þjóðarbúið. Stofnunin ferðinni og líkir þessu við samdráttinn leggur til að stórlega verði dregið úr 1983. Sú hrollvekja sem birtist í skýrsl- þorskveiði á næsta ári. Bjartir punktar í unni mun eflaust hafa veruleg áhrif á tillögunum eru fáir og vega engan veginn efnahagslíf þjóðarinnar á næsta ári. upp þann samdrátt sem lagður er til. • Blaðsíða 5 Skartgripir í leiði Tvær stúlkur er voru við vinnu sína þýfi úr innbroti frá í vor. Skartgripirnir í kirkjugarðinum við Suðurgötu í eru verðmerktir og Ijóst að söluverð- Reykjavík fundu sekk fullan af skart- mæti þeirra skiptir hundruðum þús- gripum, grafinn í leiði, í gærdag. unda. Lögreglan telur að hér sé á ferðinni • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.