Tíminn - 16.08.1989, Síða 12

Tíminn - 16.08.1989, Síða 12
12 Tíminn Miðvikudagur 16. ágúst 1989 ■•i ■ nuin NBOGINN Stórmyndin Móðir fyrir rétti T' Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lof og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, - eða varð hræðilegt slys? —Almenningur var tortrygginn—Fjölskyldan í upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjórí Fred Schepisl **** ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóðv. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Konur á barmi taugaáfalls Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „Er ot snemmt að tilnefna bestu mynd ársins?“ „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna" New Yorker Magazine „...Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta kvikmynd síðan „Blue Velvet" var gerð og efnismesta gamanmynd sem komið hefur frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést.“ Vanity Fair „Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi óður um konuna." New York Times Leikstjóri: Pedro Almodóvar ★ *+1/2 ÞÓ. Þjóðv. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Svikahrappar STEVE MARTIN MICHAEL CAINE NiceGuysFinish Last. MiitThi Winnihs . J SBBi Cr Þeir Steve Martin og Michael Caine eru hreint út sagt óborganlegir I hluNerkum svikahrappanna, sem keppa um það hvor þeirra verður fljótari að svíkja 50 þúsund dali út úr grunlausum kvenmanni. Blaðaumsagnir: „Svikahrappar er sannkölluð hlátursveisla.... Leikur Steve Martin er innblásinn.... Frammistaða Michael Caine er frábær." The New York Times. „Steve Martin fer sannarlega á kostum.... Þetta er afbragðs hlutverk fyrir Michael Caine. Þetta er örugglega besta gamanmynd ársins." The Washington Post. 1 „Svikahrappar er bráðskemmtileg frá upphafi til enda. Þeir Michael Caine og Steve Martin fara á kostum.“ The Evening Sun. Leikstjóri Frank Oz Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7,9 og 11,15 Kvikmyndahátíð í tilefni af komu leikstjórans Jean- Jacques Annaud, þar sem sýndar verða hans helstu myndir: Nafn rósarinnar Stórmyndin fræga i leikstjórn Jean- Jacques Annaud Sýnd kl. 9 Leitin að eldinum Hið sígilda listaverk. Leikstj. Jean-Jacques Annaud Sýnd kl. 5 Beint á ská Besta gamanmynd sem komið hefur í langan tíma. Hlátur frá upphafi til enda og í marga daga á eftir. Leikstjóri. David Zucker (Airplane) Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Priscilla Presley, Ricardo Montalban, George Kennedy Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Samsærið Eln kona. Fimm menn. Það var rétti timinn tyrir byltingu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 SÍMI 3-20-75 Salur A Ath. engar sýningar í A sal þessa viku vegna stólskipta. Salur B Geggjaðir grannar Tom Hanks, sem sló svo rækilega I gegn I „Big“, er kominn aftur í nýrri Irábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) ætlar að eyða fríinu heima í ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann. Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhvemtimann hafa haldið nágranna sína I lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Warsj, Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Laugardag og sunnudag sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur C Fletch lifir Flélch Lives Frábær gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11 Laugardag og sunnudag kl. 5,7 og 9 og 11 VaMngMtúMð Múlakaffi ALLTAF I LEIDINNI 37737 38737 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO ŒFE Kringlunni 8-12 Sími 689888 *■ ■ CrJe iv p>:: ! tr^ „'LUNBgU :yr ■ J] ★hótel OÐINSVE Oóinstorgi 2564Ö CICCCCG Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir MIDLER HERSHEY Hún er komin hér hin trábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis í gegn í þessari vinsælu mynd. I Bandarikjunum, Ástralíu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skífu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 4.30,6.45, 9 og 11.15 Á hættuslóðum Á hættuslóðum er með betri spennumyndum sem komið hafa í langan tíma, enda er hér á ferðinni mynd sem allii eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá hér rækilega í gegn í þessari toppspennumynd. Mynd sem klppir þér við í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russell. Leikstjóri: Janet Greek. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 í karlaleit Sýnd kl. 7 Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Hættuleg sambönd sem hlaut þrenn Óskarsverðlaun 29. mars sl. Það eru úrvalsleikararnir Glenn Close, John Malkovich og Michelle Pteiffer sem slá hér i gegn. Tæling, losti og hefnd hefur aldrei verið leikin eins vel og i þessari frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Glenn Close, John Malkovich, Michelle Pfeiffer, Swoosie Kurtz Framleiðendur: Norma Heyman og Hank Moonjean Leikstjóri: Stephen Frears Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7 og 11.15 Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn Hún er komin Óskarsverðlaunamyndin Regnmaðurinn sem hlaut fern verðlaun 29. mars s.l. Þau eru Besta myndin Besti ieikur i aðalhlutverki - Dustin Hoffman Besti leikstjori - Barry Levinson Besta handrit - Ronald BassJBarry Morrow Regnmaðurinn er af mörgum talin ein besta mynd seinni ára. Samleikur þeirra Dustin Hoffman og Tom Cruise er stórkostlegur. Frábær toppmynd fyrlr alla aldurshöpa Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Tom Cruise, Valeria Golino, Jerry Molen Leikstjóri: Barry Levinson Sýnd kl. 9 Ath. Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 er núna sýnd í Bíóhöllinni kl. 5,7,9 og 11 BMHÖi Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til fslands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu i London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet í London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Kill er allra tima Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Evrópufrumsýning á toppgrínmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 fT 'Tte Qods r' K05TBE J CRMtf X Hann Jamie Uys er alveg stórkostlegur leikstjóri en hann gerði hinar trábæru toppgrínmyndir The Gods Must Be Crazy og Funny People en þær eru með aðsóknarmestu myndum sem sýndar hafa verið á íslandi. Hér bætir hann um betur. Tvimælalaust grínsmellurinn 1989 Aðalhlutverk: Nixau, Lena Farugia, Hans Strydom, Eiros, Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd ki. 5,7,9 og 11 Með allt í lagi A* ÍKÍUitfl Her Alíbi Splunkuný og frábær grínmynd með þeim I Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulina Porizkova sem er að gera það gott um ! þessar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck i Three Men and a Baby, þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lögregluskólinn 6 Umsátur í stórborginni Frægasta Iðgreglulið heims er komið hér í heinni geysivinsælu mynd Lögregluskólinn 6, en engin „myndaseria" erorðin eins vinsæl og þessi. Það eru þeir Hightower, Teckleberry, Jones og Callahan sem eru hér í banastuði að venju, hafðu hláturtaugamar í góðu lagi Aðalhlutverk: Bubba Smith, David Graf, Michael Winslow, Leslie Easterbrook. Framleiðandi: Paul Maslansky Leikstjóri: Peter Bonerz Sýnd kl. 5 og 9. Þrjú á flótta Three Fugitives toppgrínmynd sumarsins Aðahlutverk: Nick Nolte, Martin Short, Sarah Rowland Dorotf, Alan Ruck Leikstjóri: Francis Veber Sýnd kl. 7 og 11 Óskarsverðlaunamyndin Fiskurinn Wanda Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ASKOLABIO S** 22140 Warlock E'S t.OMK KKOM THE PAST fO ItESIIíOV THE EI TI KK. Hann kom ur fortiðinni til að tortima framtíðinni. Ný hörku spennumynd, framleidd af Arnold Kopelson, þeim er gerði „Platoon“. Titilhlutverkið leikur Julian Sands (A Room With a Wiew, Killing Fields). önnur aðalhlutverk eru f höndum Lori Singer (Footloose og The Falcon and the Snowman) og Richard E. Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5,7, 9 og 11. BILALEIGA meö utibú allt i kringutTi landiö, gera þér mögulegt aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar 'M * W í| KÍriyER5KUR VEITIHQA5TAÐUR HÝBÝLAVEQI 20 - KÓPAVOQI s 45022 GULLNI HAiNINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 BISTRO A BESTA STAÐÍ BÆIMJM Dan Aykroyd og frú eru hér á fínum matstað í Hollywood. Dan Aykroyd er þekktastur fyrir leik sinn í myndinni „Ghostbuster" sem sýnd var hér lengi. Kona hans er Donna Dixon, fallega, ljóshærða leikkonan úr sjónvarpsmyndinni „Bosom Buddies". Þau Dan Aykroyd og frú eiga von á fyrsta barni sínu í haust og ríkir mikil eftirvænting á heimilinu. Isabella Rossellini er fögur og þykir mjög lík móður sinni leikkonunni Ingrid Bergman. Hún er mjög eftirsótt sem fyrirsæta, og er sagt um hana, að „andlit hennar selji þúsund varaliti". En Isahella er líka annað og meira en ljósmyndafyrirsæta. Hún þykir góð leikkona, og er talað um hana sem arftaka móður sinnar í leiklistinni. 1 myndinni „Cousins", þar sem Isabella lék með Sean Young, hreifst hann sem aðrir samstarfsmenn af henni. „Hún er falleg, elskuleg og það fylgja henni svo góð áhrif," sagði Sean. Hann bætti við, að hann hefði getað hætt að reykja með því að hugsa sífellt um það, hvað Isabellu líkaði illa við sígarettureyk. „Ég vil gera henni til geðs, og ég hef allt í einu enga þörf fyrir sígarettu. Áður en varði hafði ég steinhætt reykingum. Hún er fyrirmyndin mín. Bella Isabella!" Corey Feldman leikur um þessar mundir í grínmyndinni „Geggjaðir grannar" sem sýnd er í Laugarásbíói. Þar er Tom Hanks (Big o.fl. myndir) í aðalhlutverkinu. En Corey hefur leikið í fleiri vinsælum myndum, eins og t.d. „Gremlins" og „Goonies". Corey hefur líka lagt fyrir sig að syngja og er að vinna að plötualbúmi með sínum eigin lögum. Hann hefur sungið á nokkrum skemmtistöðum í Los Angeles og nágrenni. Hann segist vera aðdáandi Michaels Jackson nr. 1! Corey Feldman hefur verið viðloðandi kvikmyndir síðan hann var þriggja ára. Hann var spurður hvers vegna hann klæddist svo oft svörtum fötum. „Svart er uppáhaldsliturinn minn," sagði hann. „í svarta litnum sameinast allir litir, eins og allir litir mannfólksins eiga að sameinast í heiminum," sagði Corey. NOTUM ‘ Y-go ENDURSKWS-Í MERKI! Pau l*sl i v og vtóar. UUMFERÐAR RÁÐ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.