Tíminn - 08.09.1989, Qupperneq 12

Tíminn - 08.09.1989, Qupperneq 12
12 Tíminn \ ’ Æ » k ’ J M.1I. r\ v irvivi v nuin Föstudagur 8. september 1989 mQHBOGMH Bjöminn Stórbrotin og hrífandi mynd, gerö af hinum þekkta leikstjóra Jean-Jacques Annaud, er leikstýröi m.a. „Leitin að eldinum" og „Natn rósarinnar". - Þetta er mynd sem þú verður aö sjá - - Þú hefur aldrei séö aöra slíka - Aðalhlutverk Jack Wallace - Tcheky Karyo - Andre Lacombe Björninn Kaar og biarnarunginn Youk Sýnd ki. 5,7,9 og 11.15 Kjallarinn Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Stórmyndin MóSir fyrir rétti Stórbrotin og mögnuð mynd sem allstaðar hefur hlotið mikið lol og metaðsókn. Varð móðirin barni sínu að bana, -eða varð hræðilegt slys? - Almenningur var tortrygginn - Fjölskyldan í upplausn - Móðirin fyrir rétti. - Með aðalhlutverk fara Meryl Streep og Sam Neill. Meryl Streep fer hér á kostum og er þetta talinn einhver besti leikur hennar til þessa, enda hlotið margskonar viðurkenningar fyrir, m.a. gullverðlaun í Cannes. Einnig var hún tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í þessari mynd. Leikstjóri Fred Schepisi ***+ ÞHK. DV. *** ÞÓ Þjóöv. Sýndkl. 5,9 og 11.15 Vitni verjandans Hörku sakamálamynd framleidd af Martin Ransohoff þeim hinum samam og gerði „Skörðótta hnífsblaðið". Sé hann saklaus, bjargar sannleikurinn honum, sé hann sekur, verður lýgin henni að bana. Spenna frá upphali til enda. Leikstjóri: Michael Crichton. Aðalhlutverk: Burt Reynoids, Theresa Russeli, Ned Beatty, Kay Lenz. Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára Konur á barmi taugaáfalis Frábær gamanmynd um fólk sem maður kannast við. Blaðaumsagnir: „Er of snemmt að tilnefna bestu mynd ársins?" „Ein skemmtilegasta gamanmynd um baráttu kynjanna'1 New Yorker Magazine '...Sniðugasta, frumlegasta og ferskasta kvikmynd síðan „Blue Velvet" var gerð og efnismesta gamanmynd sem komið helur frá Evrópu eftir að Luis Bunuel lést." Vanity Fair „Snilldarlega hnittin... Fagur og heillandi óður um konuna." New York Times Leikstjóri: Pedro Almodóvar *** 1/2 ÞÓ. Þjóöv. Sýnd 5,7,9 og 11.15 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 7 Kvikmyndasafn Islands sýnir í Regnboganum 6.-12. september 1989 Föstudagur 8. september kl. 17.00 Acto de Primavera Kl. 19.15 Rauði hálfmáninn SlMI 3-20-75 Salur A Frumsýnum spennumyndina: Cohen og Tate Hér er komin spennumyndin Cohen og Tate sem framleidd er af Rufus Isaacs (91/2 weeks) og leikstýrð af Eric Red. Það eru úrvals leikararnir Roy Scheider og Adam Baldwin sem eru hér i essinu sínu. Frábær spennumynd fyrir þig. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Adam Baldwin, Harley Cross, Suzanne Savoy. Framleiðandi: Rufus Isaacs Leikstjóri: Eric Red Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur B Laugarásbió frumsýnir Meel tlte two toughest co|)s in toun. II K-9 !> IV, IIMMl Ul VMIIMMJJ Kynnist tveim hörðustu löggum borgarinnar. Önnur er aðeins skarpari. I þessari gáskafullu spennu-gamanmynd leikur James Belushi f íkniefnalögguna Thomas, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna, en vinnufélagi hans er lögregluhundurinn „Jerry Lee", sem hefur sinar eigin skoðanir. Þeir eru langt frá að vera ánægðir með samstarfið en eftir röð svaðilfara fara þeir að bera virðingu fyrir hvor öðrum. Sýndkl. 5,7,9 og kl. 11 ÍBsal Bönnuö innan 12 ára Ath. Nýir stólar í A-sal Salur C Critters 2 Aðalrétturinn Þeir eru komnir aftur lepparnir sem ekkert láta I friði. Það átti að útrýma þeim af jörðu, en nokkrir lifðu þá herferð af. Nú eru þeir glorsoltnir. Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 14 ára. Salur C Geggjaðir grannar Tom Hanks, sem sló svo rækilega I gegn I „Big“, er kominn aftur I nýrri frábærri gamanmynd. Rey Peterson (Tom Hanks) æflar að eyða fríinu heima i ró og næði, en þær áætlanir fara fljótt út um þúfur því að eitthvað er meira en skrítið við nágranna hans. Útistöður hans við þessa geggjuðu granna snúa hverfinu á annan endann, Frábær gamanmynd fyrir alla þá sem einhverntímann hafa haldið nágranna sína í lagi. Aðalleikarar: Tom Hanks (Dragnet, BIG), Carrie Fisher (Blues Brothers, Star Wars), Bruce Dern (Coming Home, Driver), Corey Feldman (Gremlins, Goonies) Leikstjóri: Joe Dante (Gremlins, Innerspace) Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára ■ ‘ItJm 1; : ■ '-\U. ■hótel OÐINSVE Oðinstorgi 2564Ö \MÍAA,rÆ Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landiðtil að Irumsýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Ekki I sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman trompmyndin árið 1989 Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl Framleiðendur: John Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton Bönnuö börnum innan 10 ára Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Alll er á fullu í foppmyndinni Lethal Weapon 2sem erein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15 Frumsýnir nýju Bette Midler myndina Alltaf vinir Hún er komin hér hin frábæra mynd Forever Friends sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra Garry Marshall. Það eru þær Bette Midler og Barbara Hershey sem slá aldeilis í gegn I þessari vinsælu mynd. i Bandaríkjunum, Ástraliu og Englandi hefur myndin verið með aðsóknarmestu myndum í sumar. Titillag myndarinnar er á hinni geysivinsælu skifu Beaches. Aðalhlutverk: Bette Midler, Barbara Hershey, John Heard, Spalding Gray Leikstjóri: Garry Marshall Sýndkl. 4,9.10 og 11.20 Óskarsverölaunamyndin: Sveiflan sigrar Frumsýnum hina frábæru ' B\ Íí J' v*”) Óskarsverðlaunamynd „Bird" sem gerð er af Clint Eastwood. Myndin fjallar um hinn fræga jazzista Gharles Parker sem gekk ungir gælunafninu „Bird". Stórkostleg úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Forest Whitaker, Diane Venora, Michael Zelniker, Keith David. Leikstjóri: Clint Eastwood. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.30 bMhöi Metaösóknarmynd allra tima Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á Islandi sem er þriðja landið til að frumýna þessa stórmynd á eftir Bandarikjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Balman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin árið 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim BAsinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuö börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í sal 1 Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 í sal 2 Metaðsóknarmynd allra tíma Batman Metaðsóknarmynd allra tíma Batman er núna frumsýnd á íslandi sem er þriðja landið til að frumýna þessa stórmynd á eftir Bandaríkjunum og Bretlandi. Þar hefur myndin slegið öll aðsóknarmet. Ekki í sögu kvikmyndanna hefur mynd verið eins vinsæl og Batman, þar sem Jack Nicholson fer á afarkostum. Batman er trompmyndin áriö 1989. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim BAsinger, Robert Wuhl. Framleiðendur: Jon Peters, Peter Guber Leikstjóri: Tim Burton. Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 í sal 2 Sýnd kl. 5,7.30 og 10 i sal 1 Frumsýnir nýju James Bond myndina Leyfið afturkallað Já nýja James Bond myndin er komin til íslands aðeins nokkrum dögum eftir frumsýningu í London. Myndin hefur slegið öll aðsóknarmet i London við opnun enda er hér á ferðinni ein langbesta Bond mynd sem gerð hefur verið. Licence To Kill er allra tima Bond-toppur. Titillagið er sungiö af Gladys Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalion, Carey Lowell, Robert Davi, Talisa Soto. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John Glen. Bönnuö börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sýnd sunnudag kl. 2.30,5, 7.30 og 10 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allteráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn" með sér. Toppmynd meö toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuö börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Evrópufrumsýning á toppgrinmyndinni Guðirnir hljóta að vera geggjaðir 2 Sýnd kl. 5 og 9 Með allt í lagi Skelltu þér á nýju Tom Selleck myndina. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, William Daniels, James Farentino Framleiðandi: Keith Barish Leikstjóri: Bruce Beresford Sýnd kl.7 og 11. ASKOLABIO SM* 2 214G Sherlock og ÉG Frábær gamanmynd um hinar ódauðlegu sögupersónur, Sherlock Holmes og Dr. Watson. Er þetta hin rótta mynd af þeim félögum? Michaei Caine (Dirty Rotten Scond- rels) og Ben Kingsley (Gandhi) leika þá félaga Holmes og Watson og eru hreint út sagt stórkostlega góðir. Gamanmynd sem þú verður að sjá og það strax. Lelkstjóri Thom Eberhardt. Sýnd í kvöld kl. 7, 9 og 11. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 5, 7, 9 og 11. J BILALEIGA meö utibu allt i kringum landiö, gera þer mogulegt aö leigja bil á einum sfaö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Paula Abdul er allt í einu orðin stór söngstjarna, en hún var áður orðin þekktur dansari. Þegar hún fór að láta að sér kveða við sönginn var það með glæsibrag. Hún fluttist yfir úr dansstúdíóinu yfir í upptökuverið og þar var tekið upp fyrsta plötualbúmið hennar „Knocked Out“. Það komst á vinsældalistann og Paula þaut upp á stjörnubrautina. Paula Ahdul byrjaði sem stjórnandi klappstýruhóps hjá L.A. Lakers liðinu. Hún hefur líka gert mikið að því að semja dansa fyrir aðra, einkum fyrir tónlistarmyndbönd. Hún samdi danssporin fyrir Janet Jackson (- en hún er mér sem yngri systir, segir Paula). Paula Abdul segist líka hafa samið fyrir ZZ Top - og ekki bara það, heldur líka kennt þeim að dansa. Duran Duran leituðu til Paulu Abdul við samningu myndbanda og sömuleiðis söngkonan Aretha Franklin. Dansinn var þannig hennar sérgrein þangað til söngurinn bættist við. Nú segist Paula vera að bíða eftir „stóratækifærinu" : að fá að stjórna stórum dans- og söngleik á sviði eða kvikmynd og vera allt í öllu, og ef til vill dansa og syngja sjálf fyrir utan stjórnstarfið. VaMngMiúMð Múlakaffi ALLTAF í LEH5INNI 37737 38737 LONDON - NEW YORi - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni'8—12 Sími 689888 KlhyCR5KUR VEITIMGA5TAÐUR MÝBÝLAVEGI 20 - KÖPAVOGI s 45022 GULLNI HANINN LAUGAVEGI 178, SlMI 34780 8ISTRO A BESTA STAÐ í BÍNUM Emma Samms Getur það verið að þetta sé sú fagra Emma Samms, sem þykir ein fegursta leikkona í Hollywood? Jú, reyndar, en þarna er Emma með stór „ömmugleraugu" og svarta prjónahúfu á höfðinu, svo það villir nokkuð um fyrir manni. En brosið hennar er þó alltaf eins. Emma er þarna í leikbúningi, og það þarf víst ekki að taka það fram, að hún er ekki þarna að búa sig undir að leika í Dynasty- þáttunum, því að þar er hún vanalegá tískuklædd og greidd og máluð eins og aðrar aðalpersónur í þeirri skrautsýningu. Aögát og tillltssemi gera umferðina greiðari UUMFERÐAR F RÁÐ J

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.