Tíminn - 22.09.1989, Blaðsíða 1
1
Ólafur Ólafsson land-
læknir sendi starfs-
bræðrum sínum á aðal-
fundi Læknafélags ís-
lands í gær ádrepu. Til-
efnið var að heilbrigð-
isráðherra, Guðmund-
ur Bjarnason, greindi
fundinum frá hug-
myndum að sparnaði í
heilbrigðiskerfinu og
uppskar harkaleg við-
brögð viðstaddra sér-
fræðinga. Þeir töluðu
um niðurrifsstarfsemi,
skemmdarverk og
fleira í þeim dúr. Land-
lækni var nóg boðið og
sagðist ofbjóða hags-
munagæsla stofu-
manna úti í báe.
Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra greindi aðalfundi Læknafélags
Islands frá sparnaðarhugmyndum í heilbrigðisgeiranum í gær.
Blaðsíða 3
Ólafur Ólafsson landlæknir sendi starfsbræðrum sínum ádrepu.
PrófasturinnáSkútustöðumeilítiöundrandiáveru Húsavíkurprestsábiblíuskóla „Ungsfölksmeð
hlutverk" og telur aðferðirog kenningarsamtakannaekki samræmast þingeyskum hugsunarhætti:
Kennimaðurinn í læri hjá
„leikmönnum með hlutverk“
Húsvíkingar hafa nú þurft að sjá á bak presti sínum fram leita í smiðju leikra til að öðlast frekarl þekkingu á boðskap
í jólaföstu. Hefur presturinn tekið sig upp frá kalli sínu og biblíunnar. Telur prófasturinn að hugmyndir og kenningar
haldið með fjölskyldu sína austur á land, þar sem hann er samtakanna samrýmist lítt þingeyskum hugsunarhætti.
sestur á biblíuskólabekk samtakanna „Ungt fólk með Biskupsritari er á öðru máli og bendir á að oft kenni
hlutverk." Prófasturinn á Skútustöðum, yfirmaður prests- útlendingar á biblíuskóla samtakanna.
ins er eilítið undrandi á þessu að lærður maðurinn þurfi að £ Blaðsíða 5
Ólafi Ólafssyni landlækni ofbauð viðbrögð sérfræðinga er heilbrigðisráðherra
kynnti hugmyndir að sparnaði í heilbrigðisgeiranum. Ólafur gat ekki orðabundist:
Ofbýður hagsmuna-
gæsla sérfræðinga