Tíminn - 03.10.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.10.1989, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 3. október 1989 Tíminn 11 No. 5881 Lárétt 1) Sjúkdómur. 6) Gapandi. 7) Ath. 9) Borðaði. 10) Land. 11) Gangþófi. 12) Baul. 13) Kvikmyndafélag. 15) Puttalingur. Lóðrétt 1) Man eftir. 2) Öfug stafrófsröð. 3) Títt. 4) Leit. 5) Skriftarþvæla. 8) Stofn. 9) Forfeðrum. 13) Tónn. 14) 1001. Ráðning á gátu no. 5880 Lárétt 1) Prestur. 6) Kví. 7) KK. 9) Át. 10) Kennara. 11) At. 12) In. 13) Mal. 15) Aldraða. Lóðrétt 1) Pakkana. 2) Ek. 3) Svangar. 4) Tí. 5) Ritanna. 8) Ket. 9) Ári. 13) MD. 14) La. <É ^BROSUM / í umfcrdinni J mIuMFEROAR Urao Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer þarviðtilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 2. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......60,98000 61,14000 Sterlingspund..........98,49800 98,75600 Kanadadollar...........51,82500 51,96100 Dönsk króna............ 8,34200 8,36390 Norskkróna............. 8,81600 8,83910 Sænsk króna............ 9,48220 9,50710 Finnskt mark...........14,22110 14,25840 Franskur franki........ 9,58960 9,61470 Belgiskur franki....... 1,54790 1,55200 Svissneskurfranki.....37,53650 37,63500 Hollenskt gyllini......28,77980 28,85530 Vestur-þýskt mark.....32,49670 32,58190 ítölsk lira............ 0,04459 0,04471 Austurrískur sch....... 4,61740 4,62950 Portúg. escudo......... 0,38410 0,38510 Spánskur peseti........ 0,51350 0,51490 Japanskt yen........... 0,43709 0,43823 (rsktpund..............86,57000 86,7970 SDR....................77,86410 78,06840 ECU-Evrópumynt.........67,05360 67,22950 Belgiskurfr. Fin....... 1,54340 1,54750 Samt.gengis 001-018 ..454,68148 455,87384 ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Þriðjudagur 3. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Siguröur Helgi Guðmundsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. - Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda. vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. JEinnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjördum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Einnw útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 A dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudags- ins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist 13.00 I dagsins ðnn - Háskólinn á Akur- eyri. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (11). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjallar við Jóhann Pétur Sveinsson lögfræðing sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fróttir. 15.03 í fjarlægð. ónas Jónasson hittir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Unni Gunnarsdóttur Sonde í Ósló. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- morgni). 15.45 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Wolfgang Amade- us Mozart. Fjallað verður um tónskáldið Mozart, sagt frá ævi hans og leikin brot úr verkum hans. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Boccerini og Mozart. Konsert nr. 7 í G-dúr fyrir selló og hljómsveit eftir Luigi Boccerini. Wourter Möller leikur á selló með Linde Consort hljómsveitinni; Hans Martin Linde stjórnar. Píanókonsert nr. 21 í C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Alfred Brendel leikur á píanó með St. Martin-in-the-Fi- elds hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. I ós“ eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Edita Gruberova syngur með Útvarpshljómsveitinni í 1 Mönehen; Kurt Eichhom stjómar. Aría úr óper- I unm „Mildi Titusar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa syngur með Sinfóníu-* I hljómsveit Lundúna; Colin Davis stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (2). 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Hlátur — grátur. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir og Margrét Thorarensen. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn“ frá 25. þ.m.) 21.30 Útvarpssagan: „Lukku - Svíi“ eftir Martin Andersen Nexo. Elias Mar les þýðingu sína (2). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja“, framhaldsleikrit eftir Andrés Indriða- son. Þriðji þáttur af fjórum. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Leikendur: Þröstur Leó Gunn- arsson, Grétar Skúlason, María Ellingsen, Sig- rún Waage, Halldór Björnsson, örn Árnason, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Þórdís Arnljóts- dóttir og Róbert Amfinnsson. (Einnig útvarpað í Útvarpi unga fólksins á Rás 2 nk. fimmtudags- kvöld kl. 20.30). 23.15 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum frétt- um kl. 2.00). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek- inn úr morgunútvarpi) Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 . 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu félagslífi og fjölmiðlum. Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. -15.03 Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. t8.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu sími 91 -38 500 19.00 Kvöldfréttir .19,32 „Blitt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. • (Einnig útvarpað kl. 01.00 næstu nótt á nýrri - vakt). 20.30 Útvarp unga fólksins - Danski rit- höfundurinn Dennis Júrgensen. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet, 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Fyrsti þáttur enskukennslunnar „í góðu lagi“ á vegum Mála- skólans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudags- kvöld á sama tíma). 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00). OO.tO í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 02.00 Fréttir. 02.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtu- degi á Rás 1). 03.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Endurtekið ún/al frá mánudags- kvöldi á Rás 2). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- gönaum. 06.01 Afram ísland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. SJONVARP Þriðjudagur 3. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Böm í Kenýa. Fræðslumynd um líf og störf barna í héraðinu Pókot í Ken ýa. 2. Skógarferðin. Myndin gerist seint á síðustu öld og segir frá dreng sem fer með föður sínum út í skóg að veiða að vetrarlagi. Hann villist og þvælist um skóginn heila nótt. 17.50 Múmíndalurinn (Mumindalen) Finnskur teiknimyndaflokkur gerður eftir sögu Tove Janson. Þýðandi Kristín Mántylá. Sögumaður Helga Jónsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpið). 18.05 Kalli kanína (Kalle kanins áventyr) Finnskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júliusson. Sögumaður Elfa Björk Ellertsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.15 Sögusyrpan (Kaboodle) Breskur barna- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumenn Helga Sigríður Harðardóttir og Hilm- ir Snær Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fagri Blakkur (Black Beauty) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 19.20 Barði Hamar (Sledgehammer) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíussson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjón Sigurður H. Richter. 21.05 í dauðans greipum (A Taste for Death) Annar þáttur Breskur sakamálamyndaflokkúr Simon Ward og Penny Downie. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 22.00 Stefnan til styrjaldar. (The Road to War). - Fimmti þáttur - Frakkland. Bresk- ur heimildamyndaflokkur í átta þáttum um heimsstyrjöldina síðari og aðdraganda hennar. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Þriðjudagur 3. október 15.35 Gifting til (jár. How To Marry a Millio- naire. Afbragðsgamanmynd um þrjár fyrirsætur sem leigja saman lúxusíbúð í New York. Stúlkurnar ætla að næla sér í ríka eiginmenn og öllum brögðum er beitt. Aðalhlutverk: Betty Grable, Marilyn Monroe, Lauren Bacall og David Wayne. Leikstjóri: Jean Negulesco. Framleiðandi: Nunnally Johnson. 20th Century Fox 1953. Sýningartími 95 mín. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 18.00 Elsku Hobo. The Littlest Hobo. Hobo lendir í ótrúlegum ævintýrum. Aðalhlutverk: Hobo. 18.20 Veröld - Sagan í sjónvarpi The World - A Television History. Stórbrotin þáttaröð sem byggir á Times Atlas mannkynssögunni (The Times Atlas of World History). I þáttunum er rakin saga veraldar allt frá upphafi mannkyns- ins. Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast með. 18.45 Klemens og Klementína Klemens und Klementinchen. Leikin bama- og unglingamynd. Annar þáttur af þrettán. 18.55 Myndrokk. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Visa-sport. Blandaður þáttur með svip- myndum frá víðri veröld. Umsjón: Heimir Karlsson. 21.30 Undir regnboganum Chasing Rain- bows. Kanadískur framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum. Þriðji þáttur. Aðalhlutverk: Paul Gross, Michael Riley, Julie A. Stewart og Booth Savage. Leikstjórar: William Fmet, Mark Bland- ford og Bruce Pittman. 23.10 Fjölmiðlamir í eldlínunni. Fjölmiðlar og endurskoðun útvarpslaganna eru í eldlínunni hjá Jóni Óttari Ragnarssyni sjónvarpsstjóra. I þættinum koma fram Svavar Gestsson mennta- málaráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra, Þorsteinn Pálsson formaðurSjálf- stæðisflokksins og Arnþrúður Karisdóttir ritari endurskoðunamefndar útvarpslaganna. Þáttur- inn var áður á dagskrá 7. apríl síðastliðinn. 00.05 Minnisleysi. Jane Doe. Ung kona finnst úti í skógi. Hún er nær dauða en lífi eftir fólskulega líkamsárás og man ekkert sem á daga hennar hefur drifið fyrir árásina. Því reynist lögreglunni erfitt að koma í veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki sínu. Aðal- hlutverk: William Devane, Karen Valentine og Eva Marie Saint. Leikstjóri: Ivan Nagy. ITC 1983. Stranglega börnnuð bömum. Lokasýning. 01.35 Dagskráriok. Nýjasta tækni og vísindi, í umsjón Sigurdar H. Richter veröur á dagskrá Sjónvarpsins kl. 20.35 í kvöld. Þar er medal efnis íslensk mynd um litningarannsóknir og fósturgalla og er hún endursýnd. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 29. sept.-5. okt. er í Holts Apóteki. Einnig verður Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl, 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600^ Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00.. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 oq 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Simi: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. uandspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls al'a daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seitjarnarnes: Lögreglan 'sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.