Tíminn - 11.10.1989, Page 1
Sorpböggunarstöð í Gufunesi er mjög umdeild og Alfreð Þorsteinsson, varaborgar-
fulltrúi segir að til þess gæti komið að fá úrskurð félagsmálaráðherra í málinu:
Sorpböggun inn
á borð Jóhönnu?
Staðsetning sorpböggunarstöðvar
í Gufunesi og sá málatilbúnaður
sem verið hefur í kringum þá
ákvörðun hefur mætt veruiegri
andstöðu fulltrúa Framsóknar-
flokksins í borgarstjórnarmálum.
Sigrún Magnúsdottir bar upp tillögu
um að auglýst væri breytt landnýt-
ing á lóð Áburðarverksmiðjunnar
og Alfreð Þorsteinsson bókaði á
skipulagsnefndarfundi í fyrradag að
staðsetningin bryti í bága við stað-
fest aðalskipulag borgarinnar. Al-
freð segir að íbúar Grafarvogs hafi
með engu móti getað vitað að slík
starfsemi yrði í hverfinu, starfsemi
sem kynni að valda ónæði og
mengun. íbúarnir hafi ekki fengið
tækifæri til að tjá sig um málið og
því lægi beinast við að ákvörðun um
staðsetningu böggunarstöðvarinn-
ar yrði afturkölluð, ella þyrfti að leita
úrskurðar félagsmálaráðherra um
málið.
• Opnan
höföu hlustað á guðs orðs, áöur en þeir taka til við annað tal.
sett í gær
Tlmamynd: Áml BJarna
• Blaðsíða 3
Óvenjulegt mál þar sem krafist er skaðabóta vegna aflífunar gæludýrs:
Hundrað þúsund kr. ást
á gulbröndóttum ketti
Rannsóknardeild lögreglunnar hefur nú til sér í hálfan mánuð. Er farið fram á 100 þús.
meðferðar mál þar sem kona hefur kært krónur í skaðabætur fyrir það tilfinningalega
nágrannakonu sína fyrir að láta aflífa kött áfall sem ótímabært fráfall kattarins olli.
sem sú fyrrnefnda hafði fundið og tekið að # Blaðsíða 3