Tíminn - 10.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.11.1989, Blaðsíða 1
‘v* -f...................................................................■ ■ : ■ . . : : ■■..■■ ;'■■ Tí rfíi ri iri Múrinn utan um frelsisþörf mannsins hélt í 28 ár en hefur nú öðlast táknrænt gildi: Berlínarmúrinn í raun hruninn 1111 Austur-þýsk stjórnvöld kunn- gerðu í gær að hömlum á ferða- frelsi þegna sinna til Vestur- Þýskalands væri aflétt. Margir vestrænir fréttaskýrendur og forystumenn í stjórnmálum í Vestur-Þýskalandi túlkuðu þessa ákvörðun eins og hún nú kemur fyrir sjónir sem svo að Berlínarmúrinn - tákn þeirr- ar „fangavistar“ í eigin landi sem megin þorri Austur-Þjóð- verja hefur búið við síðan 1961 - væri í rauninni hruninn. Sum- ir gengu svo langt að segja að komið væri að því að rífa hann niður í bokstaflegri merkingu. Hvarvetna á Vesturlöndum var þessari ákvörðun fagnað. Ráðamenn og stjórnmála- foringjar í Vestur-Þýskalandi, sem búast jafnvel við rúmlega milljón flóttamönnum, hvöttu þó landa sína í Austur-Þýska- landi til að halda kyrru fyrir heima og vinna þar að upp- byggingu lýðræðis og aukinna borgaralegra réttinda. • Blaðsíða 4og 5 : zmm ■ Landamaerahliö á Berlínarmúrnum að kvöldlagi. miHímiai 11iv/w ic^yu iioiiviwiiuuii cii auoiuuai icci\iiai oamrvvocmi yinuu ym yiciuu iauu niruoopnaiai nic Heilbrigðisstettir T3 nGiminQ launanna ■ RlaAcífta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.