Tíminn - 23.11.1989, Page 20

Tíminn - 23.11.1989, Page 20
: 680001 — 686300 RÍKISSKIP NUTIMA FLUTNINGAR Hafnarhúsinu v/Tryggvogötu, a 28822 SAMVINNUBANKINN í BYGGÐUMIANDSINS ;tl0lBiLASr0/ % ÞRÚSTUR 68 50 60 T: n12 t1 tl VANIRMENN ±111111111 FIMMTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1989 Lífeyrissjóður Vesturlands - ársreikningar 1984,1986 og 1987 samþykktir á einu bretti: UIAR INDRiG 1 SIG ÚR S1 'JÓRN Þrennir ársreikningar Lífeyrissjóðs Vesturlands, fyrir árin 1984, 1986 og 1987 voru bornir upp og samþykktir á fulltrúaráðsfundi lífeyrissjóðsins um síðustu helgi. Þar bar það og til tíðinda að stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Vesturlands, Valdimar Indriðason, sagði sig úr stjórn sjóðsins og kom varamaður hans inn í stjórnina í staðinn. Nýr formaður úr hópi stjórnarmanna var kosin Guðrún Gísladóttir, sem er formaður Verkalíðsfélagsins Aftureld- ingar á Hellissandi. Þrjú verkalýsðfélög sem aðild trúa á fundinn í mótmælaskyni við eiga að sjóðnum; Verkalýðsfélag úrskurð fyrr á þessu ári, að á Borgarness, Jökull í Ólafsvík og fulltrúaráðsfundi nægði að bera Valur í Búðardal, sendu ekki full- upp ársreikninga sjóðsins en ekki þyrfti að bera þá undir atkvæði nema að sjóðsstjórn sýndist svo. Að sögn Guðrúnar Gísladóttur ákvað stjórnin að bera reikningana undir atkvæði, enda hafi það ávallt verið gert á árum áður. Að sögn Guðrúnar hafa þessir eldri reikn- ingar nú allir verið endurbættir og leiðréttir. Yfirlit um áunnin stig sjóðfélaga (Iífeyrisréttindi þeirra), sem ekki hafi verið send út síðan 1982, segir Guðrún væntanlega verða send út nú um næstu mán- aðamót. Og reikningar fyrir 1988 sé áætlað að verði tilbúnir í janúar eða febrúar. Það voru sem kunnugt er áður- nefnd þrjú verkalýðsfélög; í Borg- arnesi, Ólafsvík og Búðardal, sem fyrr á þessu ári óskuðu opinberrar rannsóknar á starfsemi Lífeyris- sjóðs Vesturlands, sem ríkissak- sóknari hefur nýlega hafnað. „Við erum að skoða málið eftir þessa niðurstöðu saksóknara", sagði Jón Agnar Eggertsson, form. ■ Verkalýðsfélags Borgarness, spurður um viðbrögð félaganna við frávísun saksóknara. Hann seg- ir félögin m.a. hafa lagt áherslu á að fá úr því skorið hver beri ábyrgð á þeim mistökum sem urðu. „Við teljum það mjög undarlegt, ef löggiltur endurskoðandi er ekki ábyrgur fyrir því ef reikningar eru vitlausir árum saman - þ.e. að ekki sé hægt að leggja fram kröfu á hann í sambandi við þá gífurlega vinnu og kostnað sem þurft hefur að leggja í vegna leiðréttinga á þessum reikningum. Því teljum við að það eigi að athuga þátt fyrrver- andi endurskoðanda. En það er ekki gert“, sagði Jón. — HEI Samningar við Evrópubandalagið. Samstarfsnefnd atvinnurekenda í sjávarútvegi telur: Leggja ber áherslu w a m m at Talsmenn atvinnurekenda í sjávarútvegi kynna viðhorf sín fyrir blaðamönn- um í gær. Tímamynd: Ární Bjarna. Mikið hrun í Reynisfjalli „Við viljum leggja meiri áherslu á beinar viðræður við Evrópubanda- lagið,“ sagði Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ og varaformaður samstarfsnefndar atvinnurekenda í sjávarútvegi á fréttamannafundi í gær. Á fundinum var kynnt var stefna nefndarinnar í samskiptum við Evrópubandalagið. Kristján sagði ennfremur að þeir teldu það líklegra til árangurs að nota beinu samningaleiðina í stað þess að bíða og sjá hvað kæmi út úr EFTA viðræðum, því fiskurinn væri þar neðstur á blaði. Hann sagði að það væri þeirra vilji að láta reyna á yfirlýsingar ráða- manna nokkurra Evrópubandalags- ríkja við ráðamenn á íslandi, þess efnis að þeir hefðu skilning á sér- stöðu íslendinga og vilji taka tillit til þeirrar sérstöðu. Samningaleiðinni í gegn urn EFTA viðræðurnarersíður en svo þar með hafnað. Kristján sagði að viss áhætta fælist hins vegar í þeim, tímans vegna og ef fiskurinn væri sxðasta málið í samskiptum EFTA við Evrópubandalagið. „Hvar stöndum við þá í að halda hópinn með EFTA þjóðunum, þeg- ar málefni er ekki snertir þær mikið en búið er að leysa öll mikilvægustu samskiptamál EFTA og bandalags- ins, þá höfum við áhyggjur af því að við kynnum að vera skyldir eftir,“ sagði Kristján. I skýrslu nefndarinnar kemur fram að væntanlegar viðræður EFTA og EB snúist fyrst og fremst um frelsi í viðskiptum með iðnaðarvörur, þjón- ustu, fjármagn og frelsi fólks til búsetu og atvinnu. Fram kemur að Bssir þættir skipti miklu máli fyrir endinga en sérstaða okkar sem sjávarútvegsþjóðar í samskiptum við þessar þjóðir skiptir ekki síður miklu máli. Því sé mikilvægt í komandi viðræðum að undirstrika mikilvægi sjávarútvegs á íslandi og að íslend- ingar þurfi frjálsan aðgang að mörkuðum bandalagsins, þar sem sjávarafurðir séu iðnaðarvörur ís- lendinga og sama eigi að gilda um þær og iðnaðarvörur EB-ríkjanna. Það sem verið er að fara fram á er að íslendingar fái frjálsan aðgang að mörkuðum bandalagsins fyrir sínar vörur á sama hátt og þjóðir banda- lagsins fá aðgang að okkar markaði. Áætlað er að á árinu 1988 hafi rúmur einn milljarður verið greiddur Evrópubandalaginu í tolla af ís- lenskum sjávarafurðum. Þetta eru einkum tollar af saltfiski, svo og nokkrir tollar af ferskum fiski. Til að gefa mynd af sérstöðu íslendingar hvað varðar viðskipti með sjávarafurðir. Þá voru þær 78% af verðmæti vöruútflutnings íslend- inga árið 1987 en áðeins 6% hjá Noregi og 2% hjá Kanada, sem eru helstu samkeppnisaðilar íslensks sjávarútvegs. í lokaorðum skýrslunnar segir að ljóst sé að íslendingar þurfi að leita eftir viðbótarsamningi við fríversl- unarsamninginn við EB ef tollar bandalagsinp eigi ekki að hafa varan- leg áhrif á afkomu á Islandi. - ABÓ I vor varð allmikið hrun úr Reynisfjalli við Vík í Mýrdal. Fyrir fáum vikum síðan hrundi aftur úr fjallinu. Stór sprunga er í berginu við Bolabás, en þangað sækir fjöldi ferðamanna á hverju ári. Rætt hefur verið um það f almanna- vamanefndinni í Vík að sprengja bergið niður. Reynir Ragnarsson lögreglu- maður í Vík sagði í samtali við Tímann að mikið hefði hrunið úr Reynisfjalli í vor og að nú væri hægt að ganga fyrir fjallið aiveg frá Vík og yfír að Reynishvcrfi, en það var ekki hægt áður. Reynir sagðist ekki kannast við að það hefði hrunið aftur úr fjallinu í haust. Fólk sem fór þama um fyrir stuttu Forráðamenn Fiskiðjunnar Freyju hafa uppfyllt skilyrði Hluta- fjársjóðs fyrir aðstoð og aflað nýs hlutafjár að upphæð 55 milljónir ' Fyrirtækið er þó enn innsigl- að vegna vangoldinna staðgreiðslu- skatta þar sem beðið er eftir endan- legri afgreiðslu sjóðsins, að sögn Baldurs Jónssonar framkvæmda- stjóra Freyju. Um síðustu mánaðamót ákvað stjórn Hlutafjársjóðs að beita sér fyrir fjárhagslegri endurskipulagn- ingu fiskiðjunnar í kjölfar jákvæðra undirtekta stærstu lánadrottna hlutafélagsins. Stjórnin féllst á að bjóða fram nýtt hlutafé til félagsins að upphæð 96.5 milljónir króna. Skilyrðin fyrir þessari aðstoð voru sem fyrr segir nýtt hlutafé og tókst forráðamönnum fyrirtækisins að afla síðan fullyrðir hins vegar að það hafí hrunið aftur úr fjallinu nú í byrjun vetrar. Reynir sagði að síðast hefði orðið stórt hrun úr fjallinu fyrir um 30 árum, en enn væri stór sprunga f fjaliinu svo að búast mætt við frekari hruni. Stór sprunga er í berginu við Boiabás en þangað koma margir ferðamenn. Reynir sagði að rætt hefði verið um það innan almanna- varnanefndar Víkur að sprengja sprunguna burtu. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin enn sem komið er. Sprungubreiddin hefur verið mæld undanfarin ár en ekki hefur orðið vart við verulega brcyt- ingu á henni. - EÓ þess eftir að þeir fengu frestinn framlengdan til 20. þm. SSH Ökumenn á slysadeild Harður árekstur varð milli tveggja bíla á Vesturlandsvegi við Korpu um hádegisbil í gær. ökumenn beggja bíianna voru fluttir á slysadeild. Þá varð annar harður árekstur milli tveggja bifreiða á Kiepps- vegi við Vatnagarða skömmu eft- ir kl. eitt. Ökumenn voru fluttir á slysadeild. Bílarnir eru báðir taldir ónýtir. - ABÓ Freyja bíður afgreiðslu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.