Tíminn - 30.11.1989, Qupperneq 15

Tíminn - 30.11.1989, Qupperneq 15
Fimmtudagur 30. nóvember 1989 Tíminn 15 Denni dæmalausi (0-%o „Pabbi minn segir að þú sért í fiskibransanum. Ertu ekki ringlaður að vera alltaf á hausnum? “ /0 pra 73 11 fl V3 11 No. 5924 Lárétt Spil. 6) Fugl. 10) Belti. 11) Titill. 12) Uppsátrum. 15) Jökull. Lóðrétt 2) Fljót. 3) 1505. 4) Fífla. 5) Syrgja. 7) Fæða. 8) Eiturloft. 9) Þoku. 13) Nár. 14) Auð. Ráðning á gátu no. 5923 Lárétt 1) Agnar. 6) Jótland. 10) Óð. 11) ID. 12) Aumasta. 15) Stall. Lóðrétt 2) Gat. 3) Ata. 4) Kjóar. 5) Tindar. 7) Óðu. 8) Lóa. 9) Nit. 13) Mót. 14) Sól. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóiirT og streita. Ertu sammála?! UMFEROAR RAO Ef bllar rafmagn, hltaveita eða vatnsveita má hrlngja I þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavlk 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik slmi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar slmi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sfml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist I síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sala 62,66000 97,90600 53,72800 9,06800 9,21340 9,83980 14,92260 10,30800 1,67650 39,44600 31,21680 35,22800 0,04770 5,00300 0,40400 0,54430 0,43676 92,8460 80,73240 71,54210 1,67540 474,49486 29. nóvember 1989 kl. 09.15 Kaup Bandaríkjadollar 62,50000 Sterlinasbund 97.65600 Kanadadollar Dönsk króna 53,59100 9,04490 Norskkróna 9*18980 Sænsk króna Finnsld mark 9,81470 14,88450 Franskurfrankl Belgískur franki Svissneskur franki ... Hollenskt gyllini Vestur-þýskt mark.... Itölsk Ifra 10^28170 1,67220 39,34530 31,13710 35,13800 0,04757 Austurrískur sch Portúg. escudo 4,99020 0,40300 Spánskur peseti Japanskt yen 0Í54290 0,43565 Irskt pund 92,60900 SDR'. 80Í52630 ECU-Evrópumynt.......71,35940 Belgískur fr. Fin.....1,67110 Samt.gengis 001-018 .473,28352 Lrsri rkv/i\aw«j ■ «nr Viðtalstími L.F.K. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi verður til viðtals á skrifstofu Framsóknarflokksins, Nóa- túni 21, fimmtudaginn 30. nóvember kl. 17.00- 18.00. Sími 91-24480. Stjórn L.F.K. Sigrún Magnúsdóttir Framsóknarfélag Austur-Húnvetninga Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. nóv. n.k. í Hótel Blönduósi og hefst kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ávörp þingmanna: Páll Pétursson og Stefán Guðm- undsson. 3. Almennar umræður. Allt framsóknarfólk hvatt til að mæta og taka þátt í umræðum. Stjórnln. Utl REYKJAVIK Létt spjall á laugardegi Laugardaginn 2. desember kl. 10.30 verður rabbfundur, „Létt spjall á laugardegi", haldinn í Nóatúni 21. Fulltrúaráðið Isfirðingar Aðalfundur Framsóknarfélags ísfirðinga verður haldinn sunnudaginn 3. desember kl. 16.00 að Hafnarstræti 8. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Almennar stjórnmálaumræður. Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin. JÓLABASAR OG HLUTAVELTA FÉLAGS FRAMSÓKNARKVENNA f REYKJAVfK Félag framsóknarkvenna í Reykjavík heldur sinn árlega basar laugardaginn 2. des. kl. 14.00 að Rauðarárstíg 18 (Hótel Lind). Við minnum á hið víðfræga laufabrauð framsóknarkvenna og gómsætar jólakökur. Einnig verður hin vinsæla hlutavelta okkar með góðum vinningum og engum núllum. Hjá okkur er eitthvað fyrir alla, smáa og stóra. Tekið verður á móti munum á basarinn og hlutaveltuna alla daga að Nóatúni 21 og að Rauðarárstíg 18 eftir kl. 17.00 föstudaginn 1. des. Stjórnin Sauðárkróksbúar Komið í morgunkaffi með Stefáni Guðmunds- syni alþingismanni laugardaginn 2. des. kl. 10-12 ( Framsóknarhúsinu. Stefán Guðmundsson áÉtmk ' ÆL Páll Stefán Vestur-Húnvetningar Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson koma til fundar í Vertshúsinu Hvammstanga sunnudaginn 3. des. kl. 15.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélag V.-Hún. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi, 43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 17-19. K.F.R. m Suðurland Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi eropin mánudagaog fimmtudaga kl. 15-17, sími 98-22547. Lítið inn, kaffi á könnunni. Stjórn KSFS. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka ( Reykjavfk vikuna 24.-30. nóv. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Einnig verður Garðs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sfma 18888. Hafnarfjörður: Hafnartjaröar apötek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað f hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13,00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga dága kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjukravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Hcilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, sfmi 656066. Læknavakter í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf i .álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspitallnn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Álla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30-Laugardagaog sunnu- daga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspitali: Heim- sóknartími dagiega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspitall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlll f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavlk-sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. S|úkrahús Akraness Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf Jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrablll sfmi 12222, sjúkrahús simi 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. fsaf|örður: Lögreglan simi 4222, slökkvilið sfmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.