Tíminn - 30.11.1989, Page 16
16 Tíminn
Fimmtudagur 30. nóvember 1989
_ f k T A i I • 1 I -
rvvirvm v nuin
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
LÍTIÐ
FJÖLSKYLDU
FYRIRTÆKI
Gamanleikur eftir
Alan Ayckboum
8. sýning fö. 1. des. kl. 20.00
Lau. 2. des. kl. 20.00
Fáeln sæti laus
Su. 3. des. kl. 20.00
fö. 8. des. kl. 20.00
lau. 9. des. kl. 20.00.
su. 10. des. kl. 20.00
Sf&asta sýning fyrir jól.
OVITAR
eftir Gu&rúnu Helgadóttur
Sunnudag 3. des. kl. 14.00
Sunnudag 10. des. kl. 14.00
Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000.
Sí&asta sýning fyrir jól.
BarnaverS: 600
Fullorðnir: 1.000
Miðasalan
Afgreiðslan í miðasölunni er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13-20.
Símapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12
og mánudaga kl. 13-17.
Síminn er 11200.
Jólagleði
f Þjó&leikhúskjallaranum
með sögum, Ijóðum, söng og dansi í
flutningi leikara, dansara og
hljóðfseraleikara Þjóðleikhússins
sunnudaginn 3. des. kl. 15.
Miðaverð: 300 kr. fyrir böm. 500 kr. fyrir
fullorðna. Kaffi og pönnukðkur innifalið.
Leikhúsveislan
fyrlr og eftlr sýningu. Þríréttuð máltið í.
Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt
leikhúsmiða kostar samtals 2700 krónur.
Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um
helgar fylgir með.
Greiðslukort
Tnim
ISLENSKA OPERAN
TOSCA
eftir
PUCCINI
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton
Leikstjóri: Per E. Fosser
Leikmynd og búningar: Lubos Hruza
Lýsing: Per E. Fosser
Hlutverk:
TOSCA Margareta Haverinen
CAVARADOSSI Garðar Cortes
SCARPIA Stein-Arild Thorsen
ANGELOTTI Viðar Gunnarsson
SACRISTAN Guðjón Óskarsson
SPOLETTA Sigurður Bjömsson
SCIARRONE Ragnar Davíðsson
Kór og hljómsveit Islensku óperunnar
Aðeins 6 sýningar
4. sýning í kvöld kl. 20.00
5. sýning fös. 1. desember kl. 20.00
6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00
Allra sf&asta sýnlng
Ml&asala opln alla daga fri 15.00-19.00,
og tll kl. 20 sýnlngardaga. Simi 11475.
Málverkasýnlng Jóns M. Baldvinssonar
opin daglega kl. 16.00-19.00
2U JE
VaMngahúaið
Múlakaffi
ALLTAF í LEHDINNI
37737 38737
Én GULLNI
( HANINN
, j LAUGAVEGI 178,
U MÆ SlMI 34780
BKTRO A BESTA STAÐl BÆNUM
LAUGARAS
SlMI 3-20-75
Frumsýning flmmtudag 16. nóvember
1989:
Salur A
„Barnabasl11
Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd
seinnl tíma. Skopleg innsýn í daglegt líf
stórfjölskyldu. Runa af ieikurum og
leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði
„Splash", „Willows" og „Cacoon".
Aðalhlutverk: Steve Martln (Gil) 3ja bama
faðir, Mary Steenburger (eiginkonan),
Diane West, fráskilin á tvo táninga. Harley
Kozak (Susan) systir Gils, - 3ja ára dóttir
Rlck Maranis (Natan) eiginmaður Susan,
Tom Hulce (Larry) yngri bróðir Gils, Jason
Robards (Frank) afinn.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Salur B
Scandal
/ %
SCANDAL
Hver man ekki eftir fréttinni sem flekaði
heiminn? Þegar Christine Keeler fór út að
skemmta sér varð það ríkisstjóm að falli
þrem árum síðar.
John Hurt fer á kostum sem Ward læknir.
Hann kemur Keeler á framfæri við úrkynjaða
yfirstéttina.
Aðalhlutverk: John Hurt, Joanne Whalley
Sýndkl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Salur C
Criminal Law
Refsiréttur
GARY OLDMAN
KEVIN BACON
Er réttlæti orðin spuming um rétt eða rangt,
sekt eða sakleysi.
I sakamála- og spennumyndinni „Crimlnal
Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda
sem tekst að fá ungan mann sýknaðan.
Skómmu síðar kemst hann að því að
skjólstæðingur hans er bæði sekur um
nauðgun og morð.
Ákvarðast réttarfarið a&eins af hæfni
lögfræðinga?
Aðalhlutverk: Kevin Bacon (Footloose)
Ben Chase (Sid and Nancy)
„Magnþrungin spenna“
Sixty Second Prewiew
***»Spenna frá upphafi tii enda...
Bacon minnir óneitanlega á Jack Nicholson
„New Woman“
„Gary Oldman er sennllega besti leikari
sinnar kynslóðar“
„American Film“
„Spennumynd ársins“
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10
Bönnuð bðmum innan 16 ára
iÍAUASKOIAIIO
iLi JJMBBSg skm22i4o
Saga rokkarans
Hann setti allt á annan endann með tónlist
sinni og á sínum tíma gekk hann alveg fram
af heimsbyggðinni með lífsstil sinum.
Dennis Quaid fer hamförum við pianóið og
skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Lewis á
frábæran hátt.
Leikstjóri Jim McBride
Aðalhlutverk Dennls Quald, Wlnona
Ryder, Alec Baldwin
Sýnd kl. 5, og 11
Tónlelkarkl. 20.30
Frumsýnir stórmyndina:
Hyldýpið
-
'a- ' Á r:.
THE
The Abyss er slórmyndin sem beðið hefur
verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg
mynd full af tæknibrellum, fjöri og mikilli
spennu. Það er hinn snjalli leikstjórl James
Cameron (Aliens) sem gerirThe Abyss sem
er ein langstærsta mynd sem gerð hefur
verið.
The Abyss mynd sem hefur allt tll a&
bjo&a
Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth
Mastrantonio, Michael Biehn, Todd
Graff.
Tónlist: Alan Sllvestri, framleiðandi: Gale
Anne Hurd.
Leikstjóri: James Cameron
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Sýndkl. 4.45,7.20 og 10
Frumsýnir toppmyndina
Náin kynni
Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og
Timothy Hutton fara hér á kostum í þessari
frábæru únralsmynd sem leikstýrð er af
hinum þekkta leikstjóra T ayler Hackford (An
Officer and a Gentleman) framleidd ar
Lauru Ziskin (No Way Óut, D.O.A.)
Það er sannkallað stjðrnulið sem færir okkur
þessa frábæru úrvalsmynd.
Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Jesslca
Lange, Timothy Hutton, John Goodman
Tónlist: James Newton Howard
Myndataka: Stephen Goldblatt (Lethal
Weapon)
Leikstjóri: Tayler Hackford
Bönnui börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 10
Á síðasta snúning
Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem
aldeilis hefur gert það gott eriendis upp á
slðkastið, enda er hér áferðinni stórkostleg
spennumynd. George Miller (Witches of
Eastwick/Mad Max) er einn af
framleiðendum Dead Calm.
Dead Calm - Toppmynd fyrlr þlg
Aðalhlutverk: Sam Nelll, Nicole Kidman,
Billy Zane, Rod Mullian
Framleiðendur: George Miller, Terry
Hayes
Leikstjóri: Philllp Noyce
Bönnuð börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Frumsýnir toppmynd árslns
Tveir á toppnum 2 !
Allt er á fullu I toppmyndinni Lethal Weapon
2sem erein albesta spennugrinmynd sem
komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi
er miklu belri og er þá mikið sagt. ,
Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny'
Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt
„leynivopn” með sér.
Toppmynd me& toppleikurum
Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,
Joe Pescl, Joss Ackland
Framleiðandi: Joel Silver
Leikstjóri: Richard Donner
Bönnui börnum Innan 16 ára
Sýnd kl. 7.30
LONDON - NEW YORJi - STOCKHOLM
DALLAS ^ TOKYO
Kringlunni 8—12 Simi 689888
bMhöi
Simi 7B9O0
Frumsýnir toppgrínmyndina:
Ungi Einstein
EVEWBODY'S NEWEST C0MEDY HER0
IS HERE!
V\IIIIII SIIUIIIIS
Þessi stórkostlega toppgrínmynd með nýju
stórstjðrnunni Yahoo Serious hefur aldeilis
verið i sviðsljósinu upp á sfðkastið um heim
allan. Young Einstein sló út Krókódíla
Dundee fyrstu vikuna I Ástraliu og i London
fékk hún strax þrumuaðsókn.
Young Einstein - Toppgrínmynd f
sérflokki
Aðalhiutverk: Yahoo Serious, Pee Wee
Wilson, Max Heldrum, Rose Jackson
Leikstjóri: Yahoo Serious
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bleiki kadilakkinn
Frumsýnum hina splunkunýju og
þrælfjörugu grinmynd Pink Cadillac sem
nýbúið er að f rumsýna vestanhafs og er hér
Evrópufrumsýnd.
Það er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van Hom
(Any Which Way You Can) sem gerir þessa
skemmtilegu grínmynd þar sem Clint
Eastwood og Bemadette Peters fara á
kostum.
Plnk Cadillac - Mynd sem kemur þér I
gott stuð.
Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette
Peters, Timothy Carhart, Angela
Robinson
Leikstjóri: Buddy Van Horn
Framleiðandi: Davld Valdes
Sýndkl. 4.55,6.55,9 og 11.05
Láttu það flakka
Hér kemur grínmyndin Say Anything, sem
framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina
stórkostlegu grínmynd „Big“. Það er hinn
skemmtilegi leikari John Cusack sem fer
hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk
frábærar viðtðkur í Bandaríkjunum.
**** Variety **** Boxoffice
**** LA. Tlmes
Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye,
John Mahoney, Llli Taylor
Framleiðandi: Polly Platt, Richard Marks
Leikstjóri: Cameron Crowe
Sýnd kl. 5 og 7
Það þarf tvo til..
Shm lob Irant Hogmn •
Grínmyndin It Takes Twó hefur’kornið"
skemmtilega á óvart víðsvegar en hér er
saman komin þau George Newbem
(Adventures of Babysitting) og Kimberiy
Foster (One Crazy Summer) Hann kom og
seinti í sitteigið brúðkaup og þá var voðinn
vls.
It Takes Two grfnmynd sem kemur þér f
gott skap.
Aðalhlutverk: George Newbem, Kimberly
Foster, Leslie Hope, Barry Corbln.
Framleiðandi: Robert Lawrence
Leikstjóri: David Beaird
Sýndkl. 9 og 11
Útkastarinn
Road House ein af toppmyndum ársins.
Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott,
Keily Lynch, Ben Gazzara.
Framleiðandi: Joel Silver.
Leikstjóri: Rowdy Herrington.
Bönnuð innan 16 ára. .
Sýnd kl. 7,05,9 og 11
Batman
Bönnuð börnum innan 10 ára
Sýnd kl. 5
Leyfið afturkallað
Sýnd kl. 5 og 9
REGNBOG8NNI
Engin miskunn
Það eru engln grið gefin, engar reglur
vlrtar, aðelns að vlnna eða deyja.
Hörkuspennandi mynd um beljaka i
baráttuhug. Aðalhlutverkið leikur einn
frægasti fjölbragðaglímukappi heims Hulk
Hogan.
Leikstjóri: Thomas J. Wrlght
Bönnuð Innan 16 ára
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Indiana Jones og
síðasta krossferðin
Hún er komin nýjasta ævintýramyndin með
Indiana Jones. Hinar tvær myndimar með
„lndy“, Ránið á týndu örkinni og Indiana
Jones and the temple ol doom, voru
frábærar, en þessi er enn betri.
Harrlson Ford sem „lndy“ eróborganlegur,
og Sean Connery sem pabbinn bregst ekki
frekar en fyrri daginn.
Alvöru ævintýramynd sem veldur þér
örugglega ekkl vonbrlgðum.
Leikstjóri Steven Spielberg
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Hin konan
Eitt nýjasta meistaraverk Woody Allen.
Listilega vel gerð og leikin mynd, með
úrvalsleikurunum m.a. Gene Hackman -
Mia Farrow - lan Holm - Betty Buckley
o.m.fl.
Sýndkl. 5,9 og 11.15
Frumsýnir Óskarsverðlsunamyndlna:
Pelle sigurvegari
Aðalhlutverkin feðgana Lasse og Pelle
leikar þeir Max Von Sydow og Pelle
Hvenegaard og er samspil þeirra
stórkostlegt.
Leikstjóri er Bille August er gerði hinar
vinsælu myndir „Zappa“ og „Trú, von og
kærieikur".
Sýnd kl. 5 og 9
Stöð Sex 2
Með sanni er hægt að segja að myndin sé
létt geggjuð, en maður hlær og hlær mikið.
Ótrúlegt en satt, Rambó, Gandhi, Conan og
Indiana Jones allir saman i einni og sðmu
myndinni „eða þannig".
Al Yankovic er hreint út sagt ótrúlega
hugmyndaríkur á stöðinni.
„Sumir komast á toppinn tyrir tilviljun"
Leikstjóri Jay Levey
Aðalhlutverk Al Yankovic, Mlchaela
Richards, David Bowe, Victoria Jackson
Sýndkl. 5,7,9 og 11.15
Gestaboð Babettu
Sýnd kl. 7
Kvikmyndakiúbbur íslands
Sýndar verða tvær stuttmyndir:
Vinstur
Leikstjóri: Peter Lawless
og
Andlit Karenar
(Karens Ansikt)
Leikstjóri: Ingmar Bergmann
Sýndarkl. 9,10 og 11.15
Verðkr. 150
*
l.KiKFFIAC
REYKIAViKUR
SÍMI 680680
f Borgarlelkhúsi.
Á litla svi&i:
Minn
Svningar:
Fimmtud. 30. nóv kl. 20 Fáein sæti laus
Föstud. 1. des. kl. 20. Uppselt
Laugard. 2. des. kl. 20
Sunnud. 3. des. kl. 20
Föstud. 8. des. kl. 20
Laugard. 9. des. kl. 20
Sunnud. 10. des kl. 20
Siðustu sýningar fyrir jól
Á stóra sviði:
Rmmtud. 30. nóv. kl. 20. Örfá sæti laus.
Fðstud. 1. des. kl. 20
Laugard. 2. des. kl. 20
Föstud. 8. des. kl. 20
Laugard. 9. des. kl. 20
Síðustu sýnlngar
Miðasala
Mlðasalan er opln alla daga nema
mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er
tekið vlð miðapöntunum (síma alla virka
daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl.
13.00-17.00
Miðasölusimi 680-680
Munið gjafakortin okkar.
— Tilvalin jólagjöf
BILALEIGA
meö utibu allt i knngurr,
landiö, gera þér mögulegt
aö leigja bíl á einum slaö
og skila honum á öörum.
Reykjavík
91-31615/31815
Akureyri
96-21715/23515
Pöntum bíla erlendis
interRent
Bilaleiga Akureyrar
Shirley Temple
hefur verið talin vinsælasta
barnastjarna
kvikmyndanna, og enn eru
sýndar í sjónvarpi gamlar
myndir með hinni töfrandi
litlu leikkonu. Það er eins
og hun geti allt, leikið,
dansað og sungið. Shirley er
fædd í Santa Monica í
Kalifomíu 23. apríl 1928 og
er því fyrir löngu orðin
fullorðin. Hún lék í
nokkmm myndum sem
unglingur, en síðan varð
minna úr leikferli hennar.
Shirley Temple Black (hún
giftist Black) hefur um
árabil verið í
utanrikisþjónustu
Bandaríkjanna og hún er nú
ambassador í
Tékkóslóvakíu, sem er
áreiðanlega töluvert
vandasamt starf. Hún hefur
áður verið sendiherra lands
síns, það var í Ghana 1974-
'76.