Tíminn - 30.11.1989, Page 19
Fimmtudagur 30. nóvember 1989
Tíminn 19
ÍÞRÓTTIR
Blak:
Handknattleikur:
Kemst Fram í
4 liða úrslit?
Óvæntustu úrslitin í blaki á þessari
vertíð áttu sér stað í síðustu viku
þegar botnliðið Fram sigraði Þrótt
Reykjavík 3:2 í æsispennandi viður-
eign. KA sigraði síðan Fram fyrir
norðan 3:0. UBK vann KA stúlkur
einnig 3:0, en frá þessum tveim
leikjum var greint í blaðinu í gær.
Karlalið ÍS hafði betur, 3:1, gegn
Þrótti Nes og Þróttarstúlkur sigruðu
ÍS 3:2.
Baráttuglaöir Framarar
sigruðu Þrótt R.
Fram sigraði Þrótt Reykjavík 3:2
5/15, 5/15, 15/10, 15/9 og 16/14.
Leikur liðanna var ekki áferðarfal-
legur í fyrstu tveimur hrinunum. í
þriðju hrinu komst Fram í 7/1 en
Þróttarar náðu að minnka muninn í
10/8. Með mikilli baráttu tókst
Frömmurum að auka muninn í 14/8
og sigruðu 15/10. í fjórðu hrinu
leiddi Fram 8/7 en stakk síðan af og
sigraði 15/9. Nú var farið að fara um
Þróttara. Fimmta hrinan var æsi-
spennandi. Þróttur leiddi 8/6 þegar
skipt var um völl, en Fram náði að
jafna 9/9. Þróttur komst aftur yfir
13/11 og áttu þá flestir von á sigri
þeirra. En Frammarar unnu upp
þennan mun og gott betur og sigruðu
16/14. Þeir sýndu mikla baráttu í
þessum leik með Ólaf Áma Trausta-
son sem besta mann en Þróttarar
áttu allir dapran dag.
Þróttararhöfðu beturgegn ÍS
ÍS keppti tvo leiki í Neskaupstað
um helgina. Gestimir sigmðu í
karlaflokki 3:1 15/8, 14/16, 15/10 og
15/13. í annarri hrinu komst ÍS í
14/10 en Þróttur með sitt unga og
efnilega lið sigraði 16/14. í þessari
hrinu fékk Amgrímur Þorgrímsson
fyrir munnsöfnuð, rautt spjald hjá
mjög góðum dómara leiksins Sig-
finni Viggóssyni. Fjórða hrina varð
nokkuð kaflaskipt. Jafnt var, 5/5, en
þá stakk ÍS af og komst í 14/6. Þrótti
tókst að minnka muninn f 14/13 en
þá náði ÍS að hala inn síðasta stigið
og sigra 15/13. Þróttarar áttu allir
góðan leik og em núna með sterk-
asta lið sem þeir hafa verið með til
þessa. fvar Sæmundsson átti góðan
leik en vantar meiri stöðugleika sem
kemur með reynslunni. Þráinn Har-
aldsson spilaði vel upp og er í
stöðugri framför. Hjá ÍS átti Bjami
Þórhallsson góðan leik svo og Gunn-
ar Svanbergsson sem var góður í
lágvöm.
Kvennalið þessara liða áttust síð-
an við. Þróttur sigraði 3:2 12/15,
7/15, 15/11,15/6 og 15/10. ÍS byrjaði
vel, vann fyrstu tvær hrinurnar en
síðan tók Þróttur öll völd og sigraði.
í fimmtu hrinu náði ÍS forystu 7/3 en
Þróttur breytti stöðunni í 9/8 sér í
hag, síðan 13/10 og unnu síðan
leikinn. Kvennalið Þróttar er ungt
og efnilegt og þar sjást nýjar stjömur
í hverjum leik. Stjama þessa leiks
var hin 15 ára Ásta Bjömsdóttir sem
í síðustu hrinu fékk mörg stig beint
úr uppgjöf og spilaði mjög vel upp.
Lið Þróttar var annars mjög jafnt. IS
liðinu hefur gengið illa í undanföm-
um leikjum en mikil meiðsli hrjá
liðið.
Létt hjá UBK
Breiðablik vann Iéttan sigur á KA
nyrðra í 1. deild kvenna, það var
varalið Blikanna sem innbyrti sigur-
inn fyrirhafnarlítið. Leiknum lauk
0-3, 6-15, 6-15 og 11-15. KA-liðið
misnotaði fjölda uppgjafa og oft
fóru þær í netið. Bestar hjá UBK
voru þær Oddný Erlendsdóttir og
Hildur Grétarsdóttir, en hjá KA var
Særún Jóhannsdóttir best.
Staðan í 1. deild karla og kvenna
er annars þessi:
Staðan í 1. deild karla:
ÍS 7 7 0 21- 5 14
KA 5 4 1 14- 5 8
Þróttur R. 5 2 3 10-11 4
ÞrótturN. 7 2 5 11-17 4
HSK 3 12 4-7 2
HK 4 13 5-10 2
Fram 5 14 4-14 2
Staðan í 1. deild kvenna
UBK 4 4 0 12- 0 8
Víkingur 4 4 0 12- 3 8
ÍS 6 4 2 15- 9 8
KA 5 3 2 11- 6 6
Þróttur N. 7 2 5 8-18 4
ÞrótturR. 5 14 3-13 2
HK 5 0 5 3-15 0
Bikardráttur 1989, 8 liða úrslit
Laugardagur 16. desember 1989
Hagaskóli kl. 14.00 kv. ÍS-UBK
Hagaskóli kl. 15.15 kv. Vfldngur-Þróttur R.
Hagaskóli kl. 16.30 ka. Þróttur R.-HK
Dýrmæt stig
fóru forgörðum
- Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í baráttuleik
Neskaupst. kl. 14.00
Neskaupst. kl. 15.15
Húsavík kl. 14.00
Húsavík Id. 15.15
kv. Þr.N. a-Þr.N. b
ka. Þr.N. a.-Þr.N. b
kv. Völsungur-KA
ka. Völsungur-KA
Laugarvatn ódags- og tímasettur ka. HSK-fS
Enska knattspyrnan:
Enn tapar
Liverpool
Efsta lið 1. deildar ensku knatt-
spyrnunnar, Liverpool varð að láta
sér lynda 0-2 ósigur fyrir neðsta liði
deildarinnar, Sheffield Wednesday
á Hillsborough í Sheffield í
gærkvöld. Hirst skoraði á 54. mín.
og á lokamínútu ieiksins bætti Atk-
inson öðru marki við. BL
Leikmenn Vals og Stjörnunnar
gengu óhressir af leikvelli í
gærkvöld, eftir liðin höfðu skilið
jöfn á íslandsmótinu í handknattleik
að Hlíðarenda. Segja má að bæði
liðin hafi misst sigurinn úr greipum
Knattspyrna:
Gullit varð
fyrir valinu
Hollenski knattspymumaðurinn
Ruud Gullit hefur verið valinn knatt-
spymumaður ársins 1989 af enska
knattspymublaðinu World Soccer.
Þá hefur blaðið útnefnt AC Mílan
lið ársins og þjálfara liðsins, Arrigo
Sacchi sem þjálfara ársins. Þetta
mun vera í fyrsta sinn í vali blaðsins
sem sama liðið krækir í öll verðlaun-
in. Þá má geta þess að í öðru sæti á
lista blaðsins yfir knattspyrnumann
ársins er annar leikmaður ÁC Mílan,
Marco Van Basten. í þriðja sæti er
Brasilíumaðurinn Bebeto, í fjórða
sæti er Maradona og í fimmta sæti er
ítalinn Franco Beresi. BL
sér og staða FH-inga í toppsæti Gunnarsson 1 og Páll markvörður 1.
deildarinnar styrktist nokkuð við Stjarnan: Sigurður 7/2, Gylfi 7, Ein-
þessi úrslit, en lokatölur voru 23-23. ar3,Skúli2,Hafsteinn2og Axel 1.
Stjarnan hafði leikinn í hendi sér BL
í fyrri hálfleik, leiddi lengst af með
2-4 mörkum. í leikhléinu höfðu
Stjörnumenn 3 mörk yfir 11-14. Það u..
var síðan um miðjan síðari hálfleik KOnUKnattieiKUr.
að Jón Kristjánsson náði að jafna O+oAon í
fyrir Val 18-18 og góður leikur OlCluai l l
Theodórs Guðfinnssonar í hálfleikn- FIU Q161 ð 3.”
um skilaði sér og Valsmenn komust y
tveimur mörkum yfir 23-21. Gylfi deildinni:
Birgisson jafnaði á lokasekundum
leiksins með ævintýralegu marki, „ „„„
23-23. Leikunnn var mjog spenn- Grindavík . 11 6 5 899-913 — 14 12
andi og harður, enda mikið í húfi. 1R......11 s 6 889-908 - 19 10
Páll Guðnason, Brynjar Harðar- Valur... 11 3 8 908-930 - 22 6
son og Theodór Guðfinnsson áttu Ra^--- 10 0 18 689971 383 «
allir mjög góðan leik í síðari hálfleik B-riðill:
fyrir Val og því náðu þeir að jafna. Njarðvik. .. 11 11 0 1003-901 -102 22
BrynjarKvaranvarðistórvelímarki kr .......10 8 2 742-678 - 64 ie
Stjörnunnar, þar af 4 víti og var Rau}tar'"' 19 8 8 887-791 -102 10
, J ., . f , Tindastóll . 10 5 6 960-935 - 25 10
hann bestur Garðbæinga, asamt Þór...........n 3 8 8gg.i016 _117 6
Gylfa Birgissyni og Sigurði Bjarna- f kvöld verða tveir leikir í úrvals-
syni- deildinni, kl. 19.30 mætast Þór og
Mörkin Valur: Brynjar 8/2, The- Haukar í íþróttahöllinni á Akureyri
odór 4, Valdimar 3, Finnur 2, Jón Qg í Sandgerði mætast Reynir og
2/1, Jakob Sigurðsson 1, Júlíus UMFG kl. 20.00.
Knattspyrnumenn í Keflavík vilja breyta ímynd sinni og ætla að endurvekja
gömlu kolsvörtu búningana semþeir léku í á gullaldarárum sínum:
Keflvíkingar á ný
í svörtu búningana
Þing ÍBK hefur samþykkt að gefa einstökum íþróttaráðum frjálsar hendur með
varabúninga, en gul/blái liturinn verður þó áfram aðallitur ÍBK
Málefni knattspyrnuliðs Kefia-
víkur hafa verið nokkuð í sviðsljós-
inu eftir að liðið féll í 2. deild sl.
sumar. Moldviðri hefur blásið í
kringum knattspyrnuráð, sem hót-
aði af segja af sér, en málalok urðu
þau að af því varð ekki. Það að
Kefiavíkurliðið er ekki lengur í
fremstu röð þykir mönnum með
öllu óþolandi, sem skiljanlegt er í
þessum mikla knattspyrnubæ.
Ýmsir forystumenn knatt-
spyrnumála í bænum hafa talið að
nauðsynlegt væri að breyta þeirri
ímynd sem Uðið hefur haft undan-
farin ár og í þeim tUgangi mun vera
ætlunin að breyta um Ut á búning-
um Uðsins. Sem kunnugt er þá eru
aðalbúningar ÍBK gul/bláir, en
knattspymumenn vUja hefja gamla
svarta búninginn tU vegs og virð-
ingar á ný, en í honum léku
Keflvíkingar á guUaldarárum
sínum, þegar þeir urðu meðal ann-
ars íslandsmeistarar 4 sinnum.
„Gul/blái búningurinn verður
áfram aðalbúningur ÍBK en mönn-
um hafa verið gefnar frjálsar hend-
ur með hvaða varabúninga liðin
nota,“ sagði Ragnar Öm Péturs-
son formaður ÍBK í samtaU við
Tímann í gær. Á þingi ÍBK, sem
lauk á vikunni vom lagðar fram
tiUögur í búningamálum banda-
lagsins og lyktir urðu þær sem
Ragnar Iýsti.
„Þetta kom upp vegna þess að
menn töldu að þetta gæti jafnvel
orðið tU þess að lyfta knattspyrnu-
liðinu upp, breyta um ímynd og
komast í 1. deUd á nýjan leik,“
sagði Ragnar.
Kefivíkingar hafa 4 sinnum orðið
íslandsmeistarar í knattspyrnu,
1964,1969,1971 og 1973. ÖII þessi
ár lék ÍBK liðið í svörtum búning-
um, ef frá er taUð árið 1973 að liðið
var komið í gul/bláu búningana
sem það leikur í í dag. Þess má að
lokum geta að ÍBK liðið féU tvíveg-
is í 2. deild þegar það lék í svörtu
búningunum! BL
íslandsmeistarar ÍBK í knattspyrnu 1969 í gömlu góðu svörtu búningunum. Á myndinni eru margir kunnir kappar
svo sem Guðni Kjartansson Iandsliðsþjálfari, Þorsteinn Ólafsson núverandi þjálfari ÍBK, Jón Ólafur Jónsson,
Karl Hermannsson, Einar Gunnarsson, Steinar Jóhannsson og Hólmbert Friðjónsson þáverandi þjálfari liðsins.