Tíminn - 09.12.1989, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára
Wm
Hæstiréttur úrskurðaði í gær í máli
Magnúsar Thoroddsen og staðfesti í
meginatriðum dóm undirréttar um að
Magnús skuli víkja úr embætti:
Dæmdur
Hæstiréttur kvað upp dóm í máli Magnúsar Thor-
oddsen í gær. Fimm af sjö Hæstaréttardómurum
töldu að víkja bæri Magnúsi úr embætti. Tveir skiluðu
.... séráliti og töldu ekki rétt
Halldór Ásgrímsson
sjávarútvegsráðherra:
Vill sátt
um óbreytt
ástand í
kjaramálum
Blaðsíða 2
að víkja Magnúsi. Hæsti-
réttur kvað upp úr með
það að fyrrum dómsmála-
ráðherra hefði verið
heimilt að víkja Magnúsi.
I Hæstarétti voru Magn-
ús dæmd full laun frá
brottvikningu og fram til
þess tíma er undirréttur
kvað upp dóm sinn.
Magnús Thoroddsen
vildi ekki tjá sig um málið
í gær, en von er á yfirlýs-
ingu frá honum vegna
málsins.
• Blaðsíða 3
Sighvatur Björgvinsson formaður fjárveitinganefndar segir þúsundir erinda, um
hækkuð framlög á fjárlögum, hafa borist nefndinni:
Bidja um 9 milljarða
króna hærri fjárlög
Fjárveitinganefnd hefur verið önnum kaf- 1990. Ýmsir aðilar hafa beðið nefndina
in síðustu vikur við að fjalla um erindi þau um samtals níu milljarða hærri fjárlög en
er borist hafa nefndinni, þar sem farið er til stendur.
fram á frekari fjárveitingar á fjárlögum • Blaðsíður 10 og 11
mmmammmammmmm