Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.12.1989, Blaðsíða 1
■ Guðmundur J. vill niðurfærslu og segirþað glapræði aðgera kröfur um beinar launahækkanir eins og málin standa nú: Ber að semja gegn myrkviði dýrtíðar Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður VMSÍ segir það grundvallar- atriði eins og málum er háttað í dag, að víðtæk samstaða náist um einhvers konar niðurfærslu vaxta og verðlags í tengslum við kom- andi kjarasamninga, enda myndu launakröfur miðast við það. Hann segir að krafa um launahækkanir nú jafngilti kröfu um fjöldagjaldþrot fyrirtækja og heimila, óðaverð- bólgu, vaxtasprengingu og at- vinnuleysi. Hagsmunum alþýðu væri ekki þjónað með því að steypa henni dýpra í myrkviði skelfingar- innar, eins og hann kallar það, heldur miklu frekar með niður- færsluleiðinni. # B,aðsíða 2 Ragnar Stefánsson segir að nýjar upplýsingar um mælingar á rafsegulsviði jarðar (ULF mælingar) fyrirjarðskjálftann í San Francisco verið kynntaráalþjóðaráðstefnu í vikunni: Forboðar jarðskjálfta sjástmeðULFmælingu Vonir manna hafa nú vaknað um að með fullkomn- skjálftans. Þetta var meðal þess sem kom fram á um tækjabúnaði sé hægt að merkja ýmsa forboða alþjóðlegri ráðstefnu í vikunni sem Ragnar Stefáns- jarðskjálfta. Fyrir jarðskjálftann í San Francisco í son jarðskjálftafræðingur sótti. Hann telur að haust var bandaríski sjóherinn viðrafsegulmæling- þessar upplýsingar gætu komið íslenskum vís- ar (ULF) á jarðskjálftasvæðinu og bendir ýmislegt indamönnum að gagni. ^ ~ « til að út úr þeim mælingum megi lesa forboða • Blaosioa 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.