Tíminn - 22.12.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1989, Blaðsíða 1
 i. ?lb.r-> 2Æ: „ Wmm \ PSM Þjóoleikhússtjóri í öngum sínum út af litlu rekstrarfé á fjárlögum Lokar leikhúsið á 200 milljónum? Starfsfólk Þjóðleikhússins á síðasta leikári. Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort eða í hve miklum mæli gripið verður til uppsagna. Samkvæmt nýjum fjárlögum sem greidd verða atkvæði um í dag, er gert ráð fyrir 200 milljón krónum til rekstrar Þjóðleikhússins á næsta ári. Þó að leikhúsið verði lokað í a.m.k. 10 mánuði á árinu vegna viðgerða, sem veitt verður 275 milljónum kr. til, hefur þjóðleikhússtjóri þegar stofnað til ýmissa skuldbindinga varðandi reksturinn, skuldbindinga sem hann telur að erfitt gæti reynst að standa við vegna naums rekstrarfjár. Er þjóðleikhússtjóri þá að vísa til fyrirhugaðra sýninga annars staðar en í leikhúsinu sjálfu og sagði hann Tímanum í gær að þessi fjárveiting þýddi nánast að starfsemi leik- hússins legðist niður. Engar ákvarðanir liggja fyrir ennþá um uppsögn starfsfólks eða hvort einhverj- um af gerðum samningum verður rift. 9 Blaðsíða 5 Uppreisn almennings í Rúmeníu gegn stjórn Ceusescus og fjölskyldu hans: Blóðbað Blaðsíða 4 Horfur á að jólamaturinn hjá mörgum sunnan heiða verði annar en venjulega: Skortur á rjúpu í flestum verslunum Blaðsíða 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.