Tíminn - 22.12.1989, Side 11

Tíminn - 22.12.1989, Side 11
Föstudagur 22. desember 1989 Tíminn 11 5940 Lárétt 1) Leiftur. 5) Fljót. 7) Barði. 9) Niðdegi. 11) Drykkur. 12) Belju. 13) Óhreinka. 15) Streð. 16) Lána. 18) Sæti. Lóðrétt 1) Kritillinn. 2) Togaði. 3) Stafrófs- röð. 4) Eins bókstafir. 6) Dreifst. 8) Dreg úr. 10) Keyrðu. 14) Rödd. 15) Postula. 17) Hest. Ráðning á gátu no. 5939 Lárétt 1) Belgía. 5) Lás. 7) Áll. 9) Aka. 11) Bæ. 12) Óp. 13) Ess. 15) Æra. 16) Kál. 18) Geðill Lórétt 1) Bláber. 2) LLL. 3) Gá. 4) ísa. 6) Kapall. 8) Læs. 10) Kór. 14) Ske. 15) Æli. 17) Áð. „ Ég ætlaði að koma til þín fyrr en ég hef verið svo duglegur að hjálpa mömmu að þvo, búa til mat, skrúbba gólf ...“ Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jöröur 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. T ekið er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, Þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 21. desember 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,61000 62,77000 Sterlingspund..........99,30000 99,55800 Kanadadollar...........53,13700 53,27500 Dönsk króna............ 9,15110 9,17490 Norsk króna............ 9,24520 9,26920 Sænskkróna............. 9,83560 9,86110 Finnskt mark...........15,03600 15,07500 Franskur franki........10,42030 10,44740 Belgískur franki....... 1,69210 1,69650 Svissneskur franki....39,55700 39,65970 Hollenskt gyllini......31,52290 31,60480 Vestur-þýskt mark......35,57880 35,67120 ítölsk líra............ 0,04779 0,04791 Austurrískur sch....... 5,05100 5,06420 Portúg. escudo......... 0,40640 0,40750 Spánskur peseti........ 0,55360 0,55500 Japanskt yen........... 0,42873 0,42984 írsktpund..............93,87800 94,1220 SDR....................80,41340 80,62220 ECU-Evrópumynt.........72,20690 72,39440 Belgískur fr. Fin...... 1,69190 1,69630 Samt.gengis 001-018 ..476,45152 477,68925 ÚTVARP/SJÓNVARP Fóstudagur 22. desember 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórir Step- hensen flytur. 7.00 Frtttir. 7.031 morgunsáríð - Sólveig Thorarens- en.Fréttayfiriit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Hulda Valtýsdóttir blaðamaður talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Otvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rðnningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einning útvarpað kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 A8 hafa áhrif. Umsjón: Ema Indriöadótt- ir. (Frá Akureyri) 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Umsjón: Bjöm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 A dagskrá. 12.00 Fréttayflritt. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Hulda Valtýsdóttir blaðamaður flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Ténlist. 13.00 Jólapottaglamur. Anna Heide Gunn- þórsdóttir frá Austurríki bakar. 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður i til- vetunni1* eftir Málfriði Einarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir les (10). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sjómannslif. Sjötti þáttur af átta um sjómenn f íslensku samfélagi. (Endurtekinn frá miðvikudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbékin. 16.08 Á dagskrá 16.15 Veðurfragnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Ténlist á síðdegi • Sibelius og Bewald. „Svanhvit', svita op. 54 eftir Jean Sibelius. Sinfónía nr. 4 i Es-dúr eftir Franz Berwald. Sinfóniuhljómsveitin í Gautaborg leik- ur; Neeme Járvi stjómar. 18.00 Frétttr. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnjg útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. 18.30 TéniisL Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Jélaalmanak Útvarpsins. „Frú Pigal- opp og jólapósturinn" eftir Bjöm Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafs- dóttir flytur (22). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni). 20.15 Gamlar glæður. Úr „Goldberg tilbrigð- unum" eftir Johann Sebastian Bach. Glenn Gould leikur á píanó. Konsert í C-dúr op. 56 fyrir píanó, fiðlu, selló og hljómsveit eftir Ludwig van Beethoven. Svjatoslav Richter leikur á píanó, David Oistrakh á fiðlu, Mstislav Rostropovits á selló með Fílharmóniusveit Beriínar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 Kvöldvaka. a. Þjóðsögur á aðventu. Þriðji þáttur tekinn saman af Ágústu Björnsdótt- ur. Lesarar: Hulda Runólfsdóttir frá Hlið, Ing- ibjörg Haraldsdóttir og Kristján Franklín Magnús. b. Islensk tónlist. Sigríður Ella Magn- úsdóttir.Svala Níelsen og Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngja. Hafliði Hallgimsson leikur á selló og Halldór Haraldsson á pianó með Sinfóniuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. c. Bemskudagar. Margrét Gestsdóttir les fjórða og síðasta lestur úr minningum Guðnýjar Jónsdóttur frá Galtafelli. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orð kvóldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvðldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. OO.IO Ómur að utan - Selma Lagerlöf segir frá i útvarpsupptökum frá fyrri hluta aldarinnar. Selma flytur meðal annars æskuminningar frá jólum sem útvarpað var á þriðja degi jóla árið 1936. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leif ur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt ..." Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. Þarfaþing með Jóhðnnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfiritt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lfsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milll mála. Árni Magnússon leikur nýju Iðgin. Stóra spumingin. Spurningakeppni vinnu- staða, stjómandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Satvars- son, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlituppúrkl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjéðarsáiin, þjóðfundur f beinni útsend- ingu simi 91-38500 19.00 Kvðldfréttir. 19.32 nBlttt og létt... “ Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalðg. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 20.30 Á djassténleikum. Píanódjass i Frakk- landi í sumar. Fram koma: Monty Alexander, Michel Petrucciani, Chick Corea, Michael Cam- ilo, Jay McShann, Sammy Price og Jean Paul Amorouxe. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00). 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Ellefti og loka- þáttur enskukennslunnar „I góðu lagi" á vegum Málaskólans Mimis. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 „Blítt og lótt... “Endurtekinn sjómann- aþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Undir vœrðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Afram ísland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fróttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum .bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurlekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 07.00 Úr smiðjunni. Sigfús E. Amþórsson kynnir Elton John. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi). LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03- 19.00 SJONVARP Föstudagur 22. desember 17.50 TéH jélagjafir til jélasveinsins. (Tolv klappar át julgubben). 10. þáttur. Jólaþáttur fyrir börn. Lesari örn Guðmundsson. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjón- varpið) 17.55 Gosi. (Pinocchio) Teiknimyndaflokkur um ævintýri Gosa. Pýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir örn Árnason. 18.20 Pemilla og stjaman. (Pernille og stjernen). Lokaþáttur. Sögumaður Sigrún Waage. Þýðandi Heiður Eysteinsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismær (44) (Sinha Moga). Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 George og Mildred Breskur gamanþátt- ur. Gamlir kunningjar birtast á ný og lífga upp á jólaundirbúninginn. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Kynning á jóladagskrá Sjónvarps- ins Kynnir Rósa Guðný Þórsdóttir. Umsjón Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.00 Derrick. (Derrick). Aðalhlutverk Horst Tappert. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.00 Hákariinn við Bora Bora (The Shark Boy of Bora Bora) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1981. Leikstjóri Frank C. Clark. Aðalhlutverk Dayton Ka’ne, Maren Jensen og Kathleen Swan. Myndin gerist í suðurhöfum og fjallar um dreng sem vingast við ungan hákarl. Hákarlinn verður honum og eyjaskeggjum að miklu liði, þegar fram líða stundir. Þýðandi Reynir Harðar- son. 23.30 Útvarpsfróttir í dagskráriok. George og Mildred eru mætt til leiks í Sjónvarpinu enn einn um- ganginn. Kl. 19.20 á föstudags- kvöld hefst sýning fyrsta þáttarins. Föstudagur 22. desember 15.25 Upp fyrir haus Head Over Heels. Pipar- sveinn fellir hug til giftrar konu og áður en langt um líður snýst ást hans upp í þráhyggju. Aðalhlutverk: John Heard, Mary Beth Hurt, Peter Riegert og Kenneth McMillan. Leikstjóri: Joan Micklin Silver. Framleiðandi: Mark Metcalf. MCM 1979. Sýningartími 100 mín. 17.00 Santa Barfoara. 17.45 Jólasveinasaga The Story of Santa Claus. Fólkið í Tontaskógi veit að sumarið er komið vegna þess að svanimir eru komnir á tjarnirnar. 18.10 Sumo-glíma 18.35 A la Carte Skúli Hansen matreiðslumeist- ari reiðir fram Ijúffengan hátíðarkalkún. Endur- tekinn þáttur. Stöð 2 1987. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. Stöð 2 1989. 20.30 Geimálfurinn Alf. 21.05 Sokkabönd i stíl. Frábær tónlistarþáttur sem sendur er samtímis út á Aðalstöðinni FM 90.9, í steríó. Stöð 2/Hollywood/Aðalstöðin/ Coca Cola 1989. 21.40 David Lander. This is David Lander. Hann hittir beint í mark þessi meinfyndni breski gamanþáttur. 22.15 Eftir lofordið. After the Promise. Áhrifa- rík mynd sem byggð er á sannsögulegri bók eftir Sebastian Milito. Myndir greinir frá erfiðri baráttu föður við að endurheimta yfirráðarótt yfir tveimur sonum sínum en þeim var komið fyrir á stofnun eftir að móðir þeirra lést. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scarwid. Leikstjóri: David Green. Framleiðandi. Tamara Asseyev. Nordisk 1987. Aukasýning 30. janúar. 23.35 Þokan. The Fog. Mögnuö draugamynd sem lýsir þeim áhrifum sem hundrað ára gamalt skipstrand hefur á kastalabæ í Kaliforníu. Hin dulmagnaða þoka leggst yfir bæinn þegar síst er von á og er enginn óhultur fyrir henni. Aðalhlutverk: Adrienne Barbeau, Jamie Lee Curtis, Hal Holbrook og Janet Leight. Leikstjóri: John Carpenter. Nordisk 1980. Stranglega bönnuð börnum. Aukasýning 1. febrúar. 01.20 Thomwoll. Sannsöguleg kvikmynd um misþyrmingar á blökkumanni þegar hann gegndi herþjónustu í Frakklandi árið 1961. Sextán árum síðar tekur hann sig til og undirbýr málshöfðun gegn hemum. Aðahlutverk: Glynn Turman, Vincent Gardenia, Craig Wasson og Howard E. Rollins, Jr. Gilson 1981. Sýningar- tími 90 mín. Lokasýning. 02.50 Dagskráriok Eftir loforðið, nefnist kvikmynd með Mark Harmon og Diana Scar- wid í aðalhlutverkum sem sýnd verður á Stöð 2 kl. 22.15 á föstu- dagskvöld. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 22.-28. des. er í Háaleitls Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna fró kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kj. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13..00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Kefiavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn - . 'nagslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í álfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeíld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftalí: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.' Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-siúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15v30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími' 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkviliðsími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.