Tíminn - 06.01.1990, Page 15

Tíminn - 06.01.1990, Page 15
Föstudagur 5. janúar 1990 Tíminn 23 Denni dæmalausi _ ^UtUAJi^y r r „Af hverju sagði hún „Sjáumst fljótlega aftur"? Bíður hún eftir að við skilum öllu draslinu aftur?“ n 15 ■ No. 5948 Lárétt 1) Mont. 5) Klukku. 7) Morse-neyð- arkall. 9) 12 þumlunga. 11) Frá. 12) Neitun. 13) Þvinga. 15) Álít. 16) Dropi. 18) Reglumunk. Lóðrétt 1) Ástæða. 2) Sníkjudýr. 3) Kind. 4) Gangur. 6) Logn. 8) Hitunartæki. 10) Eins bókstafir. 14) Vinnuvél. 15) Sönn. 17) Utan. Ráðning á gátu no. 5947 Lárétt 1) Malaga. 5) Áli. 7) Nót. 9) Ljá. 11) II. 12) Óð. 13) Nag. 15) Áði. 16) Rám. 18) Rómuðu. Lóðrétt 1) Máninn. 2) Lát. 3) Al. 4) Gil. 6) Láðinu. 8) Óla. 10) Jóð. 14) Gró. 15) Ámu. 17) Ám. Aðgát og tilinsseml i gera umferðlna greiðari Ef bilar rafmagn, hitaveita efta vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnames sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamarnesl, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.ft.) er i síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 06.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiðerþarviðtiikynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 5. janúar 1990 kl. 09.15 Sænsk króna. yUMFERDftR Kaup Sala ..60,80000 60,96000 „99,28300 99,54500 „52,39800 52,53610 „ 9,24010 9,26440 „ 9,27250 9,29690 „ 9,83980 9,86570 „15,10930 15,14910 „10,54730 10,57510 .. 1,71500 1,71950 .39,42930 39,53310 .31,92920 32,00420 .36,04030 36,13520 . 0,04797 0,04810 „ . 5,12540 5,13890 . 0,40750 0,40860 . 0,55600 0,55750 . 0,42171 0,42282 .94,91200 95,1620 .80,18430 80,39530 .72,80800 72,99960 . 1,71410 1,71860 .477,06538 478,32212 ÚTVARP/SJÓNVARP II UTVARP Laugardagur 6. janúar Þrettándinn 6.45 Vefturfregnlr. Bm, séra Karl V. Matt- híasson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Gftðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðuriregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 0.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn A laugardegi. 9.20 ÞJóðlifsmyndir fyrir flðlu og píanó eftir Jórunni Viðar. Laufey Siguröardóttir leikur á fiðlu og höfundur á planó. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vlkulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Adagskrá. Litið yfir dagskrá laugardags- ins I Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 TómHut. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fróttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Jóiaópera Útvarpsins: „Hans og 61018“ efUr Humperdinck. Upptaka gerð í Útvarpssal og fyrst flutt 7. janúar 1962. Helstu sóngvarar: Sigunreig Hjaltested, Þurlður Páls- dóttir, Guðmundur Jónsson og Eygló Viktors- dóttir. I leikhlutverkum eru: Guðbjörg Þorbjam- ardóttir og Helga Valtýsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Hljómsveitarstjóri: Jindrich Rohan. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Gagn og gaman. Þáttur um böm og bækur. Umsjón: Vernharöur Linnet. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Abœtir. Jónas Ingimundarson, Þrjú á palli, Liljukórinn og Savanna tríóið leika og syngja nokkur lög. 20.00 LHIi bamatíminn. „Lftll saga um Irtla kisu“ eftir Loft Guðmundsson. Sig- rún Björnsdóttir les (5). (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Vísur og þjóðlftg 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttir tekur á móti Hólmfriði Benediktsdóttur söngkonu á Húsavík. 22.00 Fréttir. Orft kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Daneað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Góðri glaftri stund...“ Gamanfundur I útvarpssal með Félagi eldri borgara. Fram koma: Ámi Tryggvason, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Sigfús Hall- dórsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Kór Félags eldri borgara. (Endurtekinn þáttur frá gamlárs- kvðkJi). 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einarsson kynnir. 01.00 Veðurlregnir. 01.10 Nmturútvarp á báðum rásum Ul morguns. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- RÁS 2 Pótur Pétursson sér um þáttinn „Góðan dag, góðir hlustendur" kl. 07:03 á laugardagsmorgun. 8.05 A nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 TónlisL Auglýsingar. 13.00 Istoppurinn. Oskar Páll Sveinsson kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstú nótt). 14.00 fþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá þvl helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Kiukkan tvð á tvð. Ragnhildur Arnljóts- dóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur Islensk dægurlög frá fyrri tlð. 17.00 fþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk I ítur inn hjá Ólafi Þórð- arsyni. 19.00 Kvókifréttir 19.31 Blágresiðbliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Úr smiðjunni. Sígrún Bjómsdóttir kynnir grænlenska tónlist. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 21.30 Afram fsland. Dæguriög flutt af íslensk- um fónlistamiönnum, 22.07 Biti aftan hægra. Áslaug Dóra Eyjólfs- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPtÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður). 03.00 ftokksmið]an. Sigurður Sverrisson. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 05.01 Afram fsland. Dægurlög flutt af íslensk- um tónlistarmönnum. 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam- góngum. 06.01 Af gftmlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. 07.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 08.05 Sðngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi), SJONVARP Laugardagur 6. janúar 14.00 fþróttaþátturinn. 14.00 Keppni atvinnu- manna i golfi. f 5.00 Enska knattspyrnan. Leikur Stoke og Arsenal. Bein útsending 17.00 Upprifjun á iþróttaannáll f 989. 18.00 Bangsi bestaskinn. (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Öm Ámason. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Sógurfrá Namiu (Narnia). 3. þátturaf sex í fyrstu myndaröð af þrem um Namiu. Ný sjónvarpsmynd, byggða á sigildri barnasögu C.S. Lewis. Fjögur böm uppgötva furðulandið Namíu þar sem búa talandi dýr og vonda, hvíta nomin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 119.55 HáskaslóAir (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó 20.35 *90 á stððinni. Spaugstofan rifjar upp helstu æsifregnir ársins 1989. Stjóm upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Gestagangur á þrettándanum. Ný þáttaröð þar sem Óllna Þonrarðardóttir tekur á móti gestum. Að þessu sinni verða gestir hennar hinir góðkunnu söngvarar Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt i sjónvarpssal sem við tækin. Dagskrár- gerð Kristln Björg Þorsteinsdóttir. (Þátturinn verður framvegis á miðvikudögum). 21.30 Baal erbókaútgáfa (Executive Stress). Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 21.55 Bubbi Morthens. Bubbi syngur I sjón- varpssal nokkur af vinsælustu lögum sínum frá liðnum árum. Dagskrárgerð Egiil Eðvarðdsson. 22.35 Báknið. (Brazil) Bresk biómynd frá árinu 1985. Leikstjóri Terry Gilliam (einn af Monly Python hópnum) Aðalhlutverk Jonathan Pryce, Katherine Helmond og Robert de Niro. Myndin fjallar um feril skrifstofublókar í vestrænu fram- tíðarþjóðfélagi. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 00.55 Utvarpefréttir i dagskráriok. • i í ] Ólína Þorvarðardóttir tekur á móti gestum kl. 20:50 í Sjónvarp- inu í þættinum „Gestagangur á Þrettándanum". Laugardagur 6. janúar 09.00 Með Afa. Teiknimyndirnar, sem við sjáum I dag, em Skollasðgur, Snorkarnir, Villi vespa og Besta bókin og auðvitað em allar myndimar í þættinum hans Afa með íslensku tali. Dag- skrárgerð: Guðnin Þórðardóttir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10.30 Denni dæmalausi. Dennis the Menace. Vinsæl teiknimynd um freknótta prakkarann og stóra loðna hundinn hans. 10.50 Jói hermaður. G.l. Joe. Ævintýraleg og spennandi teiknimynd. 11.30 Hðfrungavik Dolphin Cove. Framhalds- mynd i átta hlutum. Lokaþáttur. 12.05 Sokkabðnd i stil. Endurtekið frá þvf I gær. 12.35 A dýraveiðum. Hatari. John Wayne er hér í hlutverki veiðimanns I óbyggðum Afrlku. Er þetta talin með bestu myndum hans. Aðal- hlutverk: John Wayne, Elsa Marinelli, Red Buttons og Hardy Kmger. Leikstjóri og framleið- andi: Howard Hawks. 1962. Sýningartími 150 mln. Lokasýning. 15.05 A besta aldri. Endurtekinn þáttur frá 27. desember slðastliðnum. 15.40 Falcon Crost. 16.30 Frakkland nútimans. Aujourd'hui en France. Sérlega fróðlegir þættir þar sem við fáum að kynnast Frakklandi nútimans. 17.00 Iþróttaannáll árslns 1989. Endurtek- inn þáttur frá þvl á gamlaársdag. 18.00 Mahabharata Vargðld. Stórkostleg ævintýramynd. Fimmti þáttur af sex. Lokaþáttur er á dagskrá seinni partinn á morgun, sunnu- dag. Leikstjóri: Peter Brook. Leikmynd og búningar: Chloe Oblensky. 19.19 19.19. Fréttir. Stöö 2 1989. 20.00 Hale og Pace. Nýr breskur framhalds- myndaþáttur I sex hlutum þar sem hinir bráð- fyndnu félagar, Gareth Hale og Nomnan Pace, fara á kostum. Aðalhlutverk: Gareth Hale og Norman Pace. 20.30 Kvlkmynd vikunnar. Umhverfis Jðrðina á 80 dðgum. Around The World in Eighty Days. Framhaldsmynd. Siðasti hluti. Aðalhlutverk: Pierce Bronsnan, Eric Idle, Peter Ustinov og Julia Nickson. Leikstjoíi: Buzz Kulik. 1989. Sýningartími 80 mln. 22.00 Reyndu aftur. Play it Again Sam. Gam- anmynd. Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton, Tony Roberts og Jerry Lacy. Leikstjóri: Herbert Ross. 1972. Aukasýning 15. febrúar. 23.25 Magnum P.l. OaiOFæddur JAusturbænum. Bom in East L.A. Gamanmynd sem fjallar um Mexlkana sem býr I L.A. Fyrir misskilning er hann sendur til Mexikó þar sem hann er álitinn vera ólöglegur innflytjandi i Bandaríkjunum þrátt tyrir að hann tali ekki stakt orð I spænsku. Aðalhlutverk: Cheech Marin, Daniel Stem, Paul Rodriguez, Jan Michael Vincent og Kamala Lopez. Leik-« stjóri: Cheech Marin. 1987. Aukasýning 20. 01.30 Balnt af augum. Drive He Said. Körfu- boltamaður á I miklum útstöðum við keppinaut sinn og bekkjarbróður. Aðalhlutverk: Michael Margotta, William Tepper og Bruce Dern. Leik- stjóri: Jack Nicholson. 1970. Sýningartlmi 90 mln. Bönnuð bömum. Lokasýning. 03.05 Dagskráriok. Kvöld-, nœtur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavlk vlkuna 5.-11. Janúar er I Holts Apóteki og Lauga- vegs Apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna fró kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 aö morgnl vlrka daga en tll kl. 22.00 ó sunnudögum. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek ern opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. ÁöðrumtlmumerlyfjafraBðingurábakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga Id. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. , Apótek Veetmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 12.30 og 14.00. SeHoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13..00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garftabær: Apótekið er opift rúmhelga daga kl. 9.00-18,30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes ,og Kópavog er I Reilsuverndarstöð Reykjavlkur alia virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. 1 - Vitjanabeiðnir, sfmaráðleggingar og tima- pantanir I slma 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slm- svara 18888. Ónæmlsaftgerftlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöft Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. ____________ Seltjarnarnós: Opið er hjá Tanrilæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garftabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er ísíma 51100. Hafnarfjöriur: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavík: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn „ . -!l-,m=eslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræftlstöftin: Ráðgjöf f 'álfræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlæknlngadolld Landspltalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega.-Borgarspltalinn I Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúftlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvltabandift, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga ki. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæftlngarhelmlli Reykjavlkur: . Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspltall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshællft: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vlfllsstaftaspftall: Heim- sóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.3C(.' , Sunnuhlift hjúkrunarheimill I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshérafts og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavfk - siúkrahúsift: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsift: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 6.Q0, slmi 22209. SJúkrahús Akraness Heim-- sójmartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 13;30-16X»0 og kl. 19:00-19:30.____________ , Reykjavfk: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 16V1166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið ' og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500 og 13333,: slökkvilið og sjúkrablll simi 12222, sjúkrahús slmi 14000,11401 og 11138. * Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, .slökkvilið slmi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. 1 Akurpyrl: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ; Isafjðrftur: Lögreglan slmi 4222, skákkvilið slmi (3300, bmnaslmi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.