Tíminn - 06.01.1990, Síða 19
PP í" isfirtsi .8 iijDBhisnuB l
Laugardagur 6. janúar 1990
nnirn)! as
Tíminn 27
Jólafrí íþróttamanna er nú á enda
og keppni í flestum deildum hinna
ýmsu greina hefst að nýju um helg-
ina. í úrvalsdeildinni í körfuknatt-
leik verða leiknir 4 leikir á morgunn
og í blakinu hefst keppni í 1. deild
karla og kvenna að nýju í dag.
Keppni í 1. deild karla í handknatt-
leik hefst hins vegar ekki fyrr en um
næstu helgi, en landsliðið mætir
Tékkum í þremur landsleikjum um
helgina.
Körfuknattleikur:
Laugardagur
1. deild karla kl. 14.00.
Bolungarvík UMFB-Víkverji
Borgames UMSB-ÍA
1. deild kvenna kl. 14.00.
Grindavík UMFG-ÍR
Strandgata Haukar-ÍBK
Sunnudagur
Úrvalsdeild kl. 16.00.
Sandgerði Reynir-Valur
Úrvalsdeild kl. 20.00.
Keflavík ÍBK-ÍR
Akureyri Þór-UMFN
Seltjamames KR-UMFT 1
Mánudagur
1. deild kvenna kl. 18.00.
Hagaskóli KR-ÍS
Handknattleikur:
Landsleikir í Laugardalshöll
NBA-deildin:
Detriot og
L.A. Lakers
sigruðu
Úrslit leikja í NBA-deildinni í
körfuknattleik í Bandaríkjunum síð-
ustu daga voru þessi:
Miðvikudagur:
Boston Celtics-Washington Bu.120-101
Chicago Bulls-Cleveland Cava... 93-87
Detroit Pistons-L.A.Clippers. 84-80
Milwaukee Bucks-N.Jersey Nets .... 110-96
Houston Rockets-Indiana Pac....117-103
S.A.Spurs-Philadelphia ’76ers .103-94
Utah Jazz-Seattle Supersonics .119-108
L.A.Lakers-Denver Nuggets..114-93
Fimmtudagur:
N.Y.Knicks-Atlanta Hawks...100-95
Minnesota T.w.-Charlotte Hom. ... 100-98
Phoenix Suns-Dallas Mavericks .... 119-102
Golden State Warriors-Miami H. ... 112-98
BL
Körfuknattleikur
Evrópukeppni:
Stórsigur
Barcelona
Barcelona frá Spáni sigraði Lech
Poznan 125-73 í 8 liða úrslitum
Evrópukeppni bikarhafa á heima-
velli sínum á miðvikudagskvöld.
í fyrrakvöld voru nokkrir leikir í
8 liða úrslitum í keppni meistaraliða
og úrslit urðu þessi:
Maccabi Tel Aviv frá ísrael sigraði
Den Helder frá Hollandi 97-83.
Jugoplastica Split frá Júóslavíu
sigraði Limoges frá Frakklandi 103-
83.
Aris Salonika frá Grikklendi sigr-
aði Philips Milan frá ftalíu 95-77.
BL
Knattspyrna:
Dinamo áfram
Dinamo í EM
keppninni
Þau form Rúmena að breyta nafni
Dinamo Búkrest knattspymuliðsins
munu hafa þær afleiðingar að liðinu
verður vísað úr Evrópukeppni bikar-
hafa en þar er liðið nú komið í 8 liða
úrslit.
Dinamo Búkarest var stofnað af
Nikolae Céausescu fyrrum leiðtoga
landsins og var ævinlega lið öryggis-
lögreglunnar Securitate. Eftir bylt-
inguna í landinu vilja menn breyta
nafni liðsins í það horf sem var fyrir
valdatöku kommúnista 1947. Félag-
ið mun í framtíðinni heita Unirea
Tricolor.
Þessi nafnabreyting getur þó ekki
tekið gildi nú þegar hvað Evrópu-
keppnina varðar, vilji Rúmenar
áfram halda sæti sínu í 8 liða úrslitum
keppninnar verður liðið áfram að
leika sem Dinamo Búkarest. BL
íþróttaviðburðir helgarinnar:
Keppni á fulla ferð á
ný í úrvalsdeildinni
- og handknattleikslandsleikir með Tékka bera hæst
fsland-Tékkóslóvakía
Laugardagur kl. 16.00.
Sunnudagur kl. 20.00.
Laugardagur
1. deild kvenna kl. 18.00.
Valsheimili Valur-Haukar
3. deild karla kl. 14.00.
Garðabær St j arnan b-KR b
Varmá
Sunnudagur
3. deild karla kl. 14.00.
Sandgerði Reynir-Ögri
Mánudagur
1. deild kvenna 19.00.
Laugardalshöll Fram-Grótta
UMFA-UFHÖ L deild kvenna kl. 21.30.
Laugardalshöll Vík.-Stjarnan
2. deild karla kl. 20.15.
Laugardalshöll Ármann-Valurb
Blak:
Laugardagur
Akureyri:
Kl. 14.00. KA-HK 1. deild kvenna
Kl. 15.15. KA-HK 1. deild karla
Neskaupstaður:
Kl. 14.00. Þróttur N.-HSK l.d. ka.
Kl. 15.15. Þróttur N.-Víkingur kv.
Hagaskóli:
Kl. 14.00. Fram-fS 1. deild karla
íþróttir fatlaðra:
Hið árlega Nýárssundmót fatlaðra
barna og unglinga verður haldið í
Sundhöll Reykjavíkur á morgun
sunnudag og hefst mótið kl. 15.00.
Börn og unglingar fædd 1972 og
síðar eiga rétt til þátttöku.
Keppt verður í 50 m bringu, bak,
Skrið og flugsundi í flokkum hreyfi-
hamlaðra, þroskaheftra, blindra og
heyrnarlausra.
Guðmundur Bjarnason heilbrigð-
isráðherra mun í mótslok sigurveg-
ara mótsins svonefndan „Sjómanna-
bikar“ en hann er gefinn af Sigmari
Ólasyni sjómanni frá Reyðarfirði.
BL
Mikil
væeir u
1
unktar varðandi
miðborginni:
Q
Gífurlegt átak hefur verið gert í bílastæðamálum
borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu-
lega skömmum tíma verið byggð og tekin í notkun
svokölluð bílastæðahús og einnig hefur almennum
bílastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru
hvattir til að kynna sér þessi mál.
Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta
punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að
finna aðgengileg og örugg bílastæði.
Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að
leggja bílum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir
komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu
sem þeir þurfa að sækja.
Sérstaklega er bent á í þessu sambandi gjaldtöku-
stæði merkt C og D og stæði merkt E og F, en í þau
er engin gjaldtaka.
Q
Q
Almennir stöðumælar í miðborginni eru 1200
talsins. Nýverið hefur hámarkstími á rúmlega 200
stöðumælum verið lengdur í 2 kjukkustundir. Má
þar nefna stöðumæla við Túngötu, Kirkjutorg,
Kalkofnsveg, Ingólfsstræti norðan Hverfisgötu,
Vitastíg, Frakkastíg, Grettisgötu við BSRB og
Rauðarárstíg við Hótel Lind.
Hér að neðan eru leiðbeiningar um notkun á gjald-
tökubúnaði, sem tekinn hefur verið í notkun á
Bakkastæði og í bílastæðahúsum. Tekið er við
þremur myntstærðum, sem eru 5 krónur, 10 krónur
og 50 krónur og einnig er gefið til baka. Mánaðar-
kort fyrir alla staðina eru seld í varðskýli
Bakkastæðis.
Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bílnum
NOTKUM Á GJALDTÖKUBUNAÐI.
1 Komið að bílastæðahúsi:
Ytið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið
við miða og geymið!
A Bílastæðahús - Vesturgata 7 - 109 stæði
B Bílastæðahús - Bergstaðir - 153 stæði
C Bílastæðahús - Kolaport - 180 stæði
2. Bíllinn sóttur:
Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann
í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú
færð miðann aftur. Þessi ferill gildir
jafnvel á þeim tímuni dags og um
helgar, þegar ekki er gjaldtaka.
Ekið frá bílastæðahúsi:
Akið af stæði að útaksturshliði, setjið
miðann í miðaraufina, hliðið opnast.
D Opin bílastæði - Bakkastæði - 350 stæði
E Opin bílastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði
F Opin bílastæði - milli Vatnsstígs og Frakkastígs - 150 stæði
Bílastæðasjóður Reykjavíkur
Umferðarnefnd Reykjavíkur