Tíminn - 17.01.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 17.01.1990, Blaðsíða 14
Miövikudagur, 17. janúar 1990 -ektf bara hepp^' Laugardagur kl.14:55 izciutxníi**'.... 3. LEIKVIKA- 20. ian.1989 IéI IX? 121 Leikur 1 Arsenai - Tottenham Leikur 2 Aston Villa - Southampton Leikur 3 Chelsea - Charlton Leikur 4 C. Palace - Liverpool Leikur 5 Derby - Nott. For. Leikur 6 Everton - Sheff. Wed. Leikur 7 Luton - Q.P.R. Leikur 8 Man. City - Coventry Leikur 9 Millwall - Wimbledon Leikur 10 Oldham - Newcastle Leikur 11 Oxford - Blackburn Leikur 12 Wolves - Swindon Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN S. 991002 Laus er til umsóknar staða í^nniits endurskoðanda og/eða viðskipta- fræðings hjá Ríkisendurskoðun. Ríkisendurskoðun starfar á vegum Alþingis skv. 1. nr. 12/1986 en meginverkefni stofnunarinnar er m.a.: • að annast endurskoðun reikninga stofnana, sjóða og annarra aðila þar sem kostnaður eða reikningslegt tap er greitt af ríkissjóði. • að framkvæma stjórnsýsluendurskoðun hjá ríkisfyrirtækjum. • að hafa eftirlit með framkvæmd fjárlaga. Umsóknir skulu berast Ríkisendurskoðun eigi síðar en 31. janúar 1990. Ríkisendurskoðun, 16. janúar 1990. Starfsmannafélagið Sókn Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu við kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1990. Tillögur stjórnar og trúnaðarmannaráðs Sóknar liggja frammi að Skipholti 50 A, frá og með miðvikudeginum 17. janúar til miðvikudagsins 24. janúar. Nýjum tillögum skulu fylgja meðmæli 100 fullgildra félaga Sóknar og skal þeim skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 þann 24. janúar. Starfsmannafélagið Sókn. Launþegar athugið Vegna vinnudeilu Félags símsmiða við Fjármála- ráðuneytið og verkfalls félagsins varar félagið alla launþega við að ráða sig í störf þeirra hjá Pósti og síma. Félag símsmiða. Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Hvassafell í Eyjafirði. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Áhöfn og vélar getafylgt. Upplýsingar gefur Einar Benediktsson í síma 96-26077 eftir kl. 19. ÍÞRÓTTIR Björn Steffensen fyrirliði ÍR-inga leiddi sína menn til sigurs gegn Þórsurum í Seljaskóla í gærkvöldi. Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Tímamynd Pjetur. Langþráður sigur hjá leikmönnum ÍR-liðsins Mikið var að beljan bar. Já, langþráður sigur leit dagsins Ijós hjá leikmönnum I R-liðsins í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik er þeir lögðu Þórsara að velli í úrvalsdeildinni í Seljaskóla 83-67. Það voru gestirnir sem réðu lögum og lofum á vellinum mestan hluta fyrri hálfleiks, voru yfir 4-12, 18-29 og 39-34 þegar rúmar 3 mín. voru til leikhlés. Þá tóku ÍR-ingar mikinn kipp og skoruðu 10 síðustu stigin í fyrri hálfleik og leiddu því í leikhlé- inu 39-44. Annar góður kafli ÍR-inga kom þeim 9 stigum yfir 52-45 í upphafi síðari hálfleik. Þessi munur hélst fram í miðjan hálfleikinn að Þórsar- ar voru aðeins 2 stigum undir 63-61. Á lokamínútunum reyndu Þórsarar árangurslaust að pressa á ÍR-inga, sem svöruðu með auðveldum körf- um úr hraðaupphlaupum. Lokatöl- urnar voru 83-67. Leikurinn var mjög hraður og fjörugur og þokkalega leikinn. Þórs- arar áttu góðan fyrri hálfleik, en í þeim síðari voru þeir slakir. ÍR-ingar voru mjög lengi í gang, hittu illa til að byrja með en léku vel á lokakafla fyrri hálfleiks og lengst af í síðari hálfleik. Bestur ÍR-inga í gær var hinn ungi og efnilegi Björn Bollason sem tví- vegis tróð knettinum af fítonskrafti í Þórskörfuna. Björn Steffensen, Thomas Lee, Jóhannes Sveinsson og Sigurður Einarsson áttu einnig góðan leik, þá einkum í síðari hálf- leik. Hjá Þór átti Jón Örn Guðmunds- son góðan fyrri hálfleik, en í þeim síðari voru leikmenn liðsins hver öðrum slakari. Leikinn dæmdu þeir Kristinn Al- bertsson og Jón Guðmundsson og gerðu það ágætlega. Stigin ÍR: Jóhannes 17, Björn S. 16, Björn B. 14, Lee 14, Sigurður 10, Kristján 8, Björn L. 2 og Eggert 2. Þór: Jón Örn 16, Konráð 15, Kennard 11, Eiríkur 11, Jóhann 6, Björn 6 og Stefán 2. BL íslenskar getraunir: Einn var með 12 leiki rétta - Sprengipottur um næstu helgi Hann hefur áreiðanlega tröllatrú Fyrir tólfuna fær hann 1.390.045 á að láta tölvuna sína hjálpa sér að kr. en að auki var hann með 6 raðir fylla út getraunaseðlana tipparinn með 11 réttum og því fær hann alls sem um helgina vann rúmlega eina i .512.283 kr. í vinning. og hálfa milljón í íslenskum get- Alls komu 17 raðir fram með 11 raunum. réttum, fyrir hverja röð greiðast Fulltrúi hópsins MSG kom á 20.373 kr. í vinning. skrifstofu íslenskra getrauna um Úrslitaröðin var þessi: 212, llx, miðja síðustu viku og fékk hjá x12, xxl. þeim tölvudiskling með getrauna- * (Jm næstu helgi verður sprengi- kerfum fyrir einmenningstölvur. pottur, þá bætast rúmar 1,3 millj- Hann tippaði síðan fyrir 6.050 kr. ónir í pottinn og stórleikurinn í og skilaði disklingi sínum á skrif- ensku knattspyrnunni, nágranna stofu Getrauna. Á laugardaginn og fslendingaslagurinn milli Arsen- kom síðan í ljós að eina tólfan í 2. a) Gg Tottenham verður í beinni leikviku kom einmitt hjá þessum útsendinguíríkissjónvarpinu. BL tippara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.