Tíminn - 17.01.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.01.1990, Blaðsíða 1
HHBBHHBHhBHBBBHRHBBB Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára ^ CUÍ Leifur Eiríksson sérfræðingur í gæðamati á eldislaxi segir þriðja flokks lax seldan hér á sama verði og gæðalax Kynþroska lax kemur ii rði á eldisf iskinn Leifur Eiríksson, sérfræðingur í gæðamati á eldislaxi segir mikið ófremdarástand ríkja hér á landi varðandi sölu á eldislaxi. Telur hann það í raun furðulegt af hve mikilli lítilsvirðingu framleiðendur á eldislaxi umgangast innanlands- markaðinn, sem sé í dag þeirra þriðji stærsti markaður. Á inn- lenda markaðinn sé settur fiskur af öllum gæðaflokkum og allt selt undir samheitinu „lax". Skiptir þá engu hvort um er að ræða fyrsta flokks vöru eða lélegan kynþroska lax. Ólíkt villtum laxi sem er veidd- ur kynþroska, er kynþroska eldis- lax þriðja flokks vara þó hann sé áþekkur villtum laxi í útliti. Sökum þess hversu mikið af þessum kyn- þroska laxi er á markaði hér hefur hann komið óorði á eldislax al- mennt og leitt til þess að hann lækkar í verði. 9 Blaðsíða 2 i W*K Úlfar Þormóðsson hjá Gallerí Borg víð málverkið af brúðhjónunum Ara Magnússyni prúða og Krist- ínu GuðbrandSdÓttur. Tfmamynd Árni Bjarna :..••¦ 400 ára gamalt málverk, sem telst vera þjóðminjar á að selja í byrjun næsta mánaðar á málverkauppboði I byrjun næsta mánaðar stendur til að selja á en talið erað málverkið sé allt að 400 ára gamalt. Úlfar málverkauppboði mynd af brúðjónunum Kristínu Þormóðsson sem sér um söluna segir að geirfugl- Guðbrandsdóttur Hólabiskups og Ara sýslumanni sverð ætti að fást fyrir myndina. Magnússyni prúða sem gengu í hjónaband árið 1596, 0 BaksíSa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.