Tíminn - 29.03.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.03.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 29. mars 1990 Tíminn 13 lllllillli ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP Fimmtudagur 29. mars 6.45 Veðurfregnir. Bsn, séra Sigurður Páls- sonflytur. ■ 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsérið. - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Lítli bamatiminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (19). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stef- ánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Einnig útvarpað að loknum fróttum á miðnætti). 11.53 Adagskrá. Litið yfirdagskrá fimmtudags- ins í Otvarpinu. 12.00 FréttayfirfiL Auglýsingar. 12.20 HAdegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- 13.00 i dagsins ðnn - Ættgengi krabba- meina, böm og aðstandendur. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk“ eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les lokalestur (27). 14.00 Fréttir. 14.03 Snjéalðg. Umsjón: Snorri Guðvaröarson. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Laikrit vikunnac „Brúðkaupsbréfið hennar“ eftir Botho Strauss. Þýðandi: Hafliði Amgrímsson. Leikstjóri: Amar Jónsson. Guðrún Gísladóttir leikur. (Endurtekið frá þriðju- dagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Mngfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristin Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Johannes Brahms. Sigaunaljóð op.103. Jessye Norman syngur og Daniel Barenboim leikur á píanó. Strengjasextett i B-dúr op.18. Norbert Brainen og Sigmund Nissel ieika á fiðlur, Peter Schidlof og Cecil Aronowitz lelka á viólur og Martin Lovett og Williams Pleeth á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líöandi stundar. 20.00 Litli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabbau eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (19). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Píanótónlist. Pólónesa nr. 7 í As-dúrop. 61 Frédéric Chopin. Vladimir Horowich leikur á píanó. 20.30 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. Þriöji þáttur. Vorið 1950, voriö í íslenskri tónlistarsögu. Umsjón: Óskar Ingólfsson. 21.30 Með á nótunum. Joan Sutherland syng- ur lög úr kvikmyndum. Fílharmóníusveit Vínar- borgar leikur tónlist eftir Johann Strauss; Lorin Maazel stjórnar. 22.00 Fróttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 39. sálm. 22.30 Vídalínspostilla sem aldarspegill. Umsjón: Sr. Gunnar Kristjánsson. (Einnig út- varpað á þriöjudag kl. 15.03) 23.10 Spjall um siðfræöi. Arthúr Björgvin Bollason og Eyjólfur Kjalar Emilsson ræða saman um siðfræði. (Áður flutt í þáttaröðinni „Uglan hennar Mínervu“ 15. febrúar sl.) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarins- son. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfaþ- ing kl. 11.30 og afturkl. 13.15. 12.00 FróttayfirlíL Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttirog Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál daqsins á sjötta tímanum. 17.30 Meinhomið: Óðurinn til gremjunn- ar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Hlynur Hallsson og norðlenskir unglingar. Nafnið segir allt sem þarf - krassandi þáttur sem þorir. 20.30 Gullskífan: „Legend“ með Bob Mar- ley. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Úrvali útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00). 22.07 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva- dóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helga- sonar í kvöldspjall. 00.10 I háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnæt- uriög. 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 02.00 Fróttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudags- kvöldi á Rás 2). 03.00 „Blítt og lótt...“ Endurtekinn sjómanna- þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 04.00 Fróttir. 04.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtu- dagsins. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fróttir af veðrí, fœrð og flugsam- göngum. 05.01 Á djasstónleikum. Frá norrænum út- varpsdjassdögum: Kvartett Jörgens Svares og Brassbræðumir norsku. Vemharður Linnet kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2) 06.00 Fréttir af vaðri, færó og flug&am- 06.01 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. LANDSHLUTAlnrVARP A RÁS 2 Útvarp Norðurfand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurtand kl. 18.03-19.00 SvæAisútvarp VesHjaróa kl. 18.03-19.00 SJONVARP Fimmtudagur 29. mars 17.50 Stundin okkar (22) Endursýning frá sunnudegi. 18.20 Sðgur uxans. Hollenskur teiknimyndaf- lokkur. Þýðandi Ingi Karl Magnússon. Leikraddir Magnús Ólafsson. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Yngismær. (81) Brasilískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðríð. Enskur gamanmyndaf- lokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 22. þáttur - Krían. Þáttaröð Magnúsar Magnúsar um íslenska fugla og flækinga. 20.45 Matlock. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaat- burði víðs veqar í heiminum. 22.05 Samfólag utangarðsfólks. (Mot alla odds). Sænsk heimildamynd um utangarðsfólk í Gautaborg sem reynir að byrja nýtt líf upp á eigin spýtur. Nokkrir úr hópnum byrjuðu á því að þrífa í kringum aðsetur sitt á Kortedala torginu. Þýðandi Hallgrímur Helgason. (Nor- dvision- Sænska sjónvarpið). 23.00 Ellefufróttir. 23.10 Krabbameinsrannsóknir. (Dispatc- hes: A Cure for Cancer?) Síðastliðið haust þróuðu þrír vísindamenn í New York lyf sem talið er að vinni á frumum sýktum krabbameini. Lyfið er það nýtt að það hefur ekki enn hlotið nafn. Fylgst er með uppgötvun lyfsins og þróun þess á 12 ára tímabili. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.50 Dagskráriok. #]»] Fimmtudagur 29. mars 15.35 Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síðast- iiðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 í Skeljavík. Leikbrúðumynd. 18.00 Kátur og hjólakrílin. Teiknimynd. 18.15 Fríða og dýríð. Spennumyndaflokkur. 19.19 19:19 Fréttir ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Sport. Iþróttaþáttur. Umsjón: Jón örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 21.20 Það kemur í Ijós. Skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. Stöð 2 1990. 22.10 Sams konar morð. Internal Affairs. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Kate Capshaw og Cliff Gorman. Leikstjóri: Michael Tuchner. 1988. Stranglega bönnuð bömum. Seinni hluti verður sýndur 5. apríl. 23.40 Á tvennum timum. Time After Time. Myndin fjallar um H.G. Wellesem er kunnur uppfinningamaður. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Wamer og Mary Steenburgen. Leikstjóri: Nicholas Meyer. 1979. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 01.30 Dagskráriok. UTVARP Fóstudagur 30. mars 6.45 Veðurtregnir. Bæn, séra Siguröur Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8,15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Möröur Ámason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Lttli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (20). (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morgunieikfimi meö Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráö til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan viö kerfiö. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kikt út um kýraugað. Umsjón: Viöar Eggertsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- Ir. (Einnig útvarpað aö loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Adagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins i Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriiL Augiýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Ámason flytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Aug- lýsingar. 13.00 i dagsins ðrm - i heimsókn á leitar- stöðina. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning“ eftir Helle Stangerup. Svernr Hólmarsson byrjar lestur eigin þýöingar. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslðg. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aöfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 Fréttir. 15.03 islensk þjóðmenning - Fommínjar. Þriðji þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyöa Jóns- dóttir. (Endudekinn þáttur frá miövikudags- kvöldi) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Endudekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Lótt grin og gaman. Umsjón: Krístin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Georg Friedrich Hándel. „Appolo og Dafne". Judlth Nelson og David Thomas syngja með Barrokk Fílharmón- fusveitinni; Nicholas McGegan stjórnar. Inn- gangur að óratóríunni „Samson". Enska kons- edhljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 A6 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aöfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 10.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liöandi stundar. 20.00 Utli bamatíminn: „Eyjan hans Múm- ínpabba“ eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Bríem (20). (Endudekinn frá morgni) 20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Ut the people's sing“ . Keppni barnakóra Umsjón: Guðmundur Gilsson. 21.00 Kvóldvaka. Heim á Hallormsstaö. Frá- sagnir Ijóö og fieira sem tengist Hallormsstað og húsmæðraskólanum þar. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir.(Frá Egilsstöðum) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um eríend málefni. (Endudekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 40. sálm. 22.30 Danslóg 23.00 Kvóldskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Shakespeare með róddum Judi Dems og Timothy West. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurf regnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. S 2 7.03 Morgunútvarpið — Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa.Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland við góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fróttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægunmálaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfróttir 19.32 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttirsagðarúrsveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gullskífan: „Ekki vill það batna“ með Ríó. 21.00 Á djasstónleikum - Úr Rauðagerði í Monteray. Upptökur með Jukka Linkola og tíumannahljómsveit FÍH. Harry Edinson, Benny Golson og Eddy Davies. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fróttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudagskvöldi). 03.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fróttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veðrí, færð og fiugsam- góngum. 05.01 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veðrí, færð og flugsam- 06.01 Áfram Island. islenskir tóniistarmenn flytja dægurlog. 07.00 Úr smiðjunni - Brasilísk tónlist. Þriöji þáttur Ingva Þórs Kormákssonar endurtek- inn frá laugardagskvöldi á Rás 2. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 30. mars 17.50 Tumi. Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (6). Ensk bamamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Kvikmyndagerð George Harrísons. (Movie Life of George). Fylgst er með gerð kvikmynda á vegum bítilsins George Harrisons. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit - Bein útsending. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður j Jónsson. 21.15 Átak tii sigurs. Þáttur tileinkaöur þjóö- arátaki Krabbameinsfélags Islands. Þau Sigrún Stefánsdóttir fréttamaöur og Ólafur Ragnarsson bókaútefandi munu taka á móti gestum í sjónvarpssal. Meðal gesta verða: Kristján Jó- hannsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björgvin Halldórsson og Kristján (heiti ég) Ólafsson. Brýnd verða fyrir landsmðnnum 10 boðorð heilbrigðra lífshátta. Dagskrárgerð Egill Eð- varðsson. 22.15 ÚHurinn. Bandarískir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 23.05 Skógariíf (El Bosque Animado). Spænsk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jose Luis Cuerda. Aðalhlutverk Alfredi Landa, Fernadno Velvarde, Alejandra Grepi og Encarna Paso. Myndin gerist í heimi ríkra og fátækra við skógarspildu eina á Spáni en mannlið þar er ákaflega fjölskrúðugt. Þýðandi ömólfur Árna- son. 00.50 Útvarpsfréttir i dagskráriok. STÖÐ2 Föstudagur 30. mars 15.35 Þarfasti þjónninn. My Man Godfrey. Ein gömul og góð um ríkan mann sem gerist þjónn. Aðalhlutverk: Carole Lombard, William Powell, Alice Brady og Mischa Auer. Leikstjóri og framleiðandi: Gregory La Cava. 1936. s/h. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurínn Davíð. Teiknimynd. 18.15 Eðattónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frótta- og fréttaskýringaþáttur. 20.30 Popp og kók. Þrælgóður þáttur um allt það nýjasta í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkið hefur áhuga á. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film / Stöð 2 1990. Stöð 2, Stjarnan og 21.05 Öskarsverðlaunin 1990. 1990 Aca demy Awards. Fyrstu Óskarsverðlaunin voru veitt árið 1927. Beinar sjónvarpsútsendingar frá athöfninni hófust 1953 og hafa allar götur síðan verið með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkj- unum enda dagurinn sem afhendingin fer fram talinn með árlegum frídögum þar í landi. Stöð 2 mun í kvöld fleyta rjómann af þessari sex klukkustunda útsendingu. 00.05 Kjallarínn. Blandaður tónlistarþáttur. 00.30 Best af óllu. The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum konum sem voru upp á sitt besta kringum sjötta áratuginn. Kvikmyndahandbók Maltins gefur +**. Aðal- hlutverk. Hope Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker. Leikstjóri: Jean Negulesco. 1959. Auka- sýninq 11. maí. 02.00 rijósaskiptunum. Spennuþáttur. 02.30 Dagskráriok. Laugardagur 31. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Siguröur Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, géðir hlustendur". Pél- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatiminn á laugardegi. Umsjón. Vernaröur Linnet. (Einnig útvarpaö um kvöldiö kl. 20.00) 9.20 Morguntónar. Tveir norrænir dansar og söngvar eftir Christian Sinding. Kjell Bækkelund og Robert Levin leika fjórhent á píanó. Þrjú lög eftir Edvard Grieg. Kariakór Silfurdrengjanna syngja; Torstein Grythe stjómar. La Campan- ella, etýða nr. 3 i gfs-moll eftir Franz Llszt. Andrej Gawrilow leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýsingar kl. 11.00). 12.00 Auglýsingar. 12.10 Ádagskrá. Litið yfir dagskrá taugardags- ins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfragnír. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Ðrot úr hringiðu tónlistarlífsins í umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman- tekt Bergþóru Jónsdóttur og Guðmundar Emils- sonar. 16.00 Fróttir. 16.05 íslenskt mál. Guörún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30). 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Bandarisku „beat-skáldin". Fjallaö um strauma I bandarískum bókmenntum á ámnurn eftir striö. Umsjón: Einar Kárason. (Áður á dagskrá 4.12.1988) 17.30 Tónlist á laugardagssiðdegi. TiF brigði og fúga op. 24 um stef ettir Hándel eftir Johannes Brahms. Gísli Magnússon leikur. „Poem" fyrir fiðlu og píanó eftir Sigurö Egil Garöarsson. Guöný Guömundsdóttir leikur á fiðlu og höfundurinn á pianó. 18.10 Bókahomið - Meira af Marryat. Umsjón: Vernharöur Linnet. 18.35 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfragnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Göte Lovén og Giovanni Jaconelli leika saman á gitar og klarinettu, lög eftir Evert Taube. Tommy Reilly leikur nokkur lög á munnhðrpu. 20.00 Utli bamatíminn. Umsjón. Vernaröur Linnet. (Endurtekinn Irá morgni). 20.15 Vísur og þióðlóg 21.00 Gestastofan. Sigríður Guönadóttir tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusáima. Ingólfur Möller les 41. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 „Seint á laugardagskvðldi". Þáttur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Siguröur Einarsson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp ó báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða áratugnum. 10.00 Helgarótgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Arni Magnússon og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfróttir Heigarútgáfan - heldur áfram 1 S.OOIstoppurínn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00) 16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rún- ar Jónsson leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgunn kl. 8.05) 17.00 íþróttafróttir. Iþróttafréttamenn segja frá því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrírmyndarfólk. Úrval viðtala við fyrir- myndarfólk vikunnar. 19.00 Kvóldfróttir 19.32 Blógresidblída. Þáttur meö bandariskri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Einnig útvarpaö í Næturútvarpi aðfaranótt laugardags). 20.30 Gull.kifan: „17“ með Chicago 21.00 Úr smiðjunni — Blústónliat. Halldór Bragason kynnir gamla og nýja blúsa. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lisa Páls- dóttir. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguna. Fréttir kl. 7.00,8.00,9.00,10.00,12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áöur). 03.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi). 04.00 fc-róttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fróttir af veórí, færó og flugsam- göngum. 05.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir sam- an lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endur- tekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fróttir af veórí, færö og flugsam- góngum. 06.01 Af gómlum listum. Lög af vinsældalist- um 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 08.05 Sóngur villiandarínnar. Sigurður Rún- ar Jónsson kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi) SJONVARP Laugardagur 31. mars 13.30 Iþróttaþátturinn 14.00 Enska knatt- spyrnan: Liverpool - Aouthampton. Bein út- sending. 16.00 Meistaragolf. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (9 og 10). Teiknimyndaflokkur í tíu þáttum. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Péturs- dóttir. 18.25 Fiskimaöurinn og kona hans. Ðresk barnamynd. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. Þýöandi Hallgrímur Helgason. 18.50 Táknmálsfróttir. ►

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.