Tíminn - 30.03.1990, Page 11

Tíminn - 30.03.1990, Page 11
Föstudagur 30. mars 1990 Denni © dæmalausi „Þetta er auðskilið mál... en Margrét þarf samt að útskýra það. “ No. 6007. Lárétt 1) Karlfuglar. 5) Dæld. 7) Hár. 9) Ónotaður. 11) Líta. 12) Drykkur. 13) Hávaða. 15) Tjara. 16) Eyða. 18) Hraustra. Lóðrétt 1) Búi til áfengan bjór. 2) Slæm. 3) Bókstafur. 4) Beita. 6) Gilda. 8) Happ. 10) Oti fram. 14) Fiskur. 15) Hryggur. 17) Ármynni. Ráðning á gátu no. 6006 Lárétt 1) Upplit. 5) Áin. 7) Dár. 9) Nál. 11) II. 12) Ra. 13) Nit. 15) Vin. 16) Ala. 18) Skældi. Lóðrétt 1) Undinn. 2) Pár. 3) Ll. 4) Inn. 6) Blandi. 8) Áli. 10) Ári. 14) Tak. 15) Val. 17) Læ. BROSUMÍ og ' alltgengurbetur • Ef bllar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hringja f þessi símanúmer: Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi ersimi 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. f 8.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Kefiavlk 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simi 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Slmi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er [>ar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 29. mars 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar......61.2400 61,40000 Sterlingspund.......... 99,9160 100,1770 Kanadadoilar...........52,06800 52.20400 Dönskkróna............. 9,40710 9,43160 Norskkróna............. 9,29150 9,31570 Sænsk króna............ 9,94960 9,97560 Finnskt mark...........15,23950 15,27930 Franskurfranki.........10,67640 10,70430 Belgískur franki....... 1,73530 1,73990 Svissneskur franki....40,58320 40,68920 Hollenskt gyllini......31,90660 31,99000 Vestur-þýskt mark......35.92840 36,02230 ítölsk líra............ 0,04878 0,04891 Austurriskur sch....... 5,10480 5,11820 Portúg. escudo......... 0,40700 0,40810 Spánskur peseti........ 0,56100 0,56250 Japanskt yen........... 0,38938 0,39040 írskt pund.............96,02700 96,27800 SDR....................79,43260 79,64010 ECU-Evrópumynt.........73,42980 73,62170 Belgískur fr. Fin...... 1,73530 1,73990 Samt.gengis 001-018 ..480,47956 481,73501 llllllllllllllllilllllll ÚTVARP/SJÓNVARP UTVARP Föstudagur 30. mars 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Sigurður Páls- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið. - Sólveig Thorarensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.f 5. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Eyjan hans Múm- inpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem (20). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Haraldur Bjarna- son. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurlregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viöar Eggerfsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur. Umsjón: Anna Ingólfsdótt- ir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti aðfaranótt mánudags). 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá föstudags- ins I Útvarpinu. 12.00 FréttayfiriiL Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Ámason flytur. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Dónarfregnir. Aug- lýsingar. 13.001 dagsins önn -1 heimsókn á leitar- stöðina. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning“ eftir Helle Stangemp. Sverrir Hólmarsson byrjar lestur eigin þýðingar. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslég. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00). 15.00 FrétUr. 15.03 islensk þjóðmenning - Fomminjar. Þriðji þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi) 15.45 Naytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Létt grín og gaman. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ettir Georg Friedrich Hándel. „Appolo og Dafne". Judith Nelson og David Thomas syngja með Barrokk Filharmón- iusveitinni; Nicholas McGegan stjómar. Inn- gangur að óratóriunni „Samson". Enska kons- erthljómsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 A8 utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son og Bjami Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40). 18.30 Tónlist Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvðldtréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kvikejá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Lttli bamafíminn: „Eyjan hans Múm- fnpabbau eftir Tove Jansson. Lára Magn- úsardóttir les þýöingu Steinunnar Briem (20). ÍEndurtekinn frá morqni) 20.15 Kórakeppni ÉBU 1989: „Ut the people's sing“ . Keppni bamakóra Umsjón: Guðmundur Gilsson. 21.00 Kvöldvaka. Heim á Hallormsstað. Frá- sagnir Ijóð og fleira sem tengist Hallormsstað og húsmæðraskólanum þar. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir.(Frá Egilsstöðum) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 40. sálm. 22.30 Danslóg 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan - Shakespeare með röddum Judi Dems og Timothy West. Umsjón: Signý Pálsdóttír. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Nsaturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpið - Ur myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfróttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðar- dóttur. Með Jóhönnu eru Bryndís Schram og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. Molar og mannlífsskot í bland viö góða tónlist. - Þarfa- þing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fróttayfirítt. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfróttir - Gagn og gaman Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erti dagsins. 16.03 Dagskré. Dægurmilaútvarp. Sigurð- ur G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur i beinni út- sendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvðldfráttir 19.32 SveKasæla. Meðal annars veröa nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamað- ur vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarp- að aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.30 Gulltkilan: „Ekki vill það batna" með Ríó. 21.00 Á djasstónleikum - Úr Rauðagerði i Monteray. Upptökur með Jukka Linkola og tlumannahljómsveit FlH. Harry Edinson, Benny Golson og Eddy Davies. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt töstudags kl. 5.01). 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og þesta. 02.00 Nœturútvarp é báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.OO, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið únral frá þriðjudagskvöldi). 03.00 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynn- ir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af vaðri, færð og flugsam- göngum. 05.01 Blágresið bliða. Páttur meö bandanskri sveita- og þjóðlagatónlist. einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur trá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.01 Afram island. (slenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiðjunni - Brasilísk ténlist. Þriðji þáttur Ingva Þórs Kormákssonar endurtek- inn frá laugardagskvöldi á Rás 2. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 SJONVARP Föstudagur 30. mars 17.50 Tumi. Belgískur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.20 Hvutti (6). Ensk barnamynd um dreng sem öllum aö óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdís Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfróttir. 18.55 Kvikmyndagerð George Harrisons. (Movie Life of George). Fylgst er með gerö kvikmynda á vegum bítilsins George Harrisons. Þýöandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fróttir og veður. 20.35 Spumingakeppni framhaldsskól- anna. Úrslit - Bein útsending. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómarar Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir. Dagskrárgerð Sigurður Jónsson. 21.15 Átak til sigurs. Þáttur tileinkaður þjóð- arátaki Krabbameinsfélags íslands. Þau Sigrún Stefánsdóttir fróttamaður og Ólafur Ragnarsson bókaútefandi munu taka á móti gestum í sjónvarpssal. Meöal gesta verða: Kristján Jó- hannsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björgvin Halldórsson og Kristján (heiti ég) Ólafsson. Brýnd veröa fyrir landsmönnum 10 boðorö heilbrigöra lífshátta. Dagskrárgerð Egill Eð- varðsson. 22.15 Úlfurinn. Bandarískir sakamálaþættir. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýðandi Reynir Harð- arson. 23.05 Skógariíf (El Bosque Animado). Spænsk bíómynd frá árinu 1986. Leikstjóri Jose Luis Cuerda. Aðalhlutverk Alfredi Landa, Fernadno Velvarde, Alejandra Grepi og Encarna Paso. Myndin gerist í heimi ríkra og fátækra við skógarspildu eina á Spáni en mannlið þar er ákaflega fjölskrúðugt. Þýðandi örnólfur Áma- son. 00.60 Útvarpsfréttir i dagskráriok. Föstudagur 30. mars 15.35 Þarfasti þjónninn. My Man Godfrey. Ein gömul og góð um ríkan mann sem gerist þjónn. Aöalhlutverk: Carole Lombard, William Powell, Alice Brady og Mischa Auer. Leikstjóri og framleiðandi: Gregory La Cava. 1936. s/h. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 18.15 EðaKónar. 18.40 Lassý. Leiknir þættir um frægasta hund kvikmyndanna. 19.19 19:19 Frótta- og fróttaskýringaþáttur. 20.30 Popp og kók. Þrælgóður þáttur um allt það nýjasta í tónlist, kvikmyndum og öðru sem unga fólkiö hefur áhuga á. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. Stjórn upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöendur: Saga Film / Stöö 2 1990. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola. 21.05 Óskarsverðlaunin 1990. 1990 Aca- demy Awards. Fyrstu Óskarsverðlaunin voru veitt árið 1927. Beinar sjónvarpsútsendingar frá athöfninni hófust 1953 og hafa allar götur síöan verið með vinsælasta sjónvarpsefni í Bandaríkj- unum enda dagurinn sem afhendingin fer fram talinn með árlegum frídögum þar í landi. Stöð 2 mun í kvöld fleyta rjómann af þessari sex klukkustunda útsendingu. 00.05 Kjallarinn. Blandaður tónlistarþáttur. 00.30 Best af öllu. The Best of Everything. Hér segir frá fjórum framagjörnum konum sem voru upp á sitt besta kringum sjötta áratuginn. Kvikmyndahandbók Maltins gefur ***. Aðal- hlutverk. Hope Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker. Leikstjóri: Jean Negulesco. 1959. Auka- sýnina 11. maí. 02.00 fljósaskiptunum. Spennuþáttur. 02.30 Dagskrárlok. Átak til sigurs er þáttur til- einkaður þjóðarátaki Krabba- meinsfélags íslands sem sýndur verður í Sjónvarpinu á föstu- dagskvöld kl. 21.15. Dagskrár- gerð annaðist Egill Eðvarðsson. Tíminn 11 Kvöld-, nœtur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 30.-5. apríl er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna fró kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka dagá á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiðerálaugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur alla virka daga kl. 17:00-08:00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjarnarnesi er læknavakt á kvöldin kl. 20:00-21:00 og laugard. kl. 10:00-11:00. Lokað á sunnudaga. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Borgarspítalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavik: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. -Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17 - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri-sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavík: Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll sími 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.