Tíminn - 30.03.1990, Page 12

Tíminn - 30.03.1990, Page 12
12 Tíminn Föstudagur 30. mars 1990 rv w irvivi i nuin ÍLAUGARAS = SÍMI 3-20-75 Salur A Laugarásbíó frumsýnir stórmyndina: Fæddur 4. júlí Fimmtudaginn 22. mars (Stórmynd tilnefnd til 8 Óskars- verðlauna) Mynd sem hrífur mann til innsta kjarna og leikur Toms Cruise skilgreinir allt, sem er best viö myndina. Paö vekur hroll og aðdáun þegar maöur sér leík hans. „Born on the 4th of July" tengir stríð með vopnum erlendis og stríð samviskunnar heima fyrir. Glefsur úr blaðadómum vestan hafs. „Það er ógemingur að sýna hirðuleysi gagnvart „Born On the Fourth og July“ og erfitt að víkja henni úr minni sér”. - David Ansen, NEWSWEEK „Mögnuð, harðneskjuleg, þvingandi” - J.Hoberman, Village Voice „*★** (hæsta einkunn). Ágæti Born on The Fourth of July má þakka leikstjóm Olivers Stones, sögu Ron Kovics og frábærum leik hjá Tom Cruise. Þetta er ein besta mynd ársins og ein af þeim, sem menn VERÐA að sjá“. - Steve Kmetka, CBS-TV. Sýnd f A-sal kl. 8.50 (10 mín. fyrir 9) og 11.20 Sýnd f B-sal kl. 5 Bönnuð innan 16 ára. Salur B ^&KIÐMEÐ %A[SY Myndin sem tilnefnd er til 9 Oscars verðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun Besta mynd, besta leikkona, besti leikari. Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsagestum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjállstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi samtimans. Þau fara á kostum i aðalhlutverkum: Jessica Tandy (Cacoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri: Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framleiðandi: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.). Sýnd f A-sal kl. 5 og 7 Sýnd f B-sal kl. 9 og 11 Buch frændi Sýnd f C-sal kl. 5 og 7 Losti Við morðingjaleit hitti hann konu sem var annaðhvort ástin mesta eða sú hinsta. Umsögn um myndlna: **** (hæsta einkunn) „Sea of Love er frumlegasti og erótfskasti þriller sem gerður hefur verið sfðan „Fatal Attraction" - bara betri. Aðalhlutverk: Al Pacino (Serpico, Scarface o.fl.) Bönnuð innan 14 ára Sýnd í C-sal kl. 9 og 11.05 'ÍONDON - NEW YORK - STOCRHOLM DALLAS ^ TOKYO l V f« y I ^Kringlunni 8—12 Sími 689888 I.KiKFKIAC, REYKIAVlKUR SÍMI680680 <*á<B I Borgarleikhúsi. Á stóra sviði: KoOI I kvöld kl. 20.00. Næst síðasta sýnlng Laugardag 7. april kl. 20.00. Siðasta sýning Á litla sviði: HE/K-Si Sýningar: [ kvöld kl. 20.00. Uppselt Laugardag 31. mars kl. 20.00 Fimmtudag 5. aprfl kl. 20.00 Föstudag 6. april kl. 20.00 Laugardag 7. april kl. 20.00 Næstsíðasta sýning Sunnudag 8. apríl kl. 20.00 Síðasta sýning Barna- og fjölskyldu- leikritið Töl-'RA SPROTINN Laugardag 31. mars kl. 14.00. Uppselt Sunnudag 1. april kl. 14.00. Uppselt Laugardag 7. apríl kl. 14.00 Næstsíðasta sýning Sunnudag 7. apríl kl. 14.00 Siðasta sýning —HÖTEL- MNGVELLIR 7. sýning laugard. 31. mars kl. 20.00 Hvit kort gilda 8. sýning fimmtud. 5. apríl kl. 20.00 Brún kort gilda Föstudag 6. april kl. 20.00 Sunnudag 8. apríl kl. 20.00 Miðasalan er opin alla daga nema mán- udaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum f sfma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusimi 680-680 Munið gjafakortin okkar. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA OPERAN Carmina Burana eftir Carl Orff og Pagliacci Hljómsveitarstjórn: David Angus/Robin Stapleton. Leikstjóri: Basil Coleman Dansahöfundur: Terence Etheridge Leikmyndir: Nicolai Dragan Búningar: Alexander Vassiliev og Nicolai Dragan Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir. Hlutverk: Garðar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðardóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurður Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar, dansarar úr íslenska dansflokknum. I kvöld kl. 20.00 Laugardag 31. mars kl. 20.00 Föstudag 6. apríl kl. 20.00 Laugardag 7. apríl kl. 20.00 Miðaverð kr. 2.400,- 50% afslattur fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrkja, einni klukkustund fyrir sýningu Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00, og til kl. 20 sýningardaga. Sími 11475. VISA - EURO - SAMKORT Aðgát og tillitssemi I gera umferöina greíðari tfUMFERQAR RÁD Frumsýnir stórmyndina Draumavöllurinn KEVIN-COSTNER FieldqfDreams Þessi frábæra stórmynd var útnefnd til Óskarsverðlauna i ár sem besta myndin. Myndin er framleidd af Lawrence Gordon (Die Harnd) og byggð á bókinni „Shoeless Joe” eftir W.P. Kinsella. Það er hinn vinsæli leikari Kevin Costner sem fer hér á kostum og hefur sjaldan verið betri. Stórmynd i algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Ray Liotta, Amy Madigan, Burt Framleiðandi: Lawrance Gordon/Charles Gordon Leikstjóri: Phil Alden Robinson Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Tango og Cash Já hún er komin hér ein af toppmyndum ársins 1990 grin-spennumyndin Tango og Cash sem er framleidd af þeim félögum Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Andrei Konchalovsky. Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og reita af sér brandarana. Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grinmyndina: Mundu mig (Memories of Me) Það eru þeir Billy Crystal (When Harry Met Sally) og Alan King sem eru komnir í hinni stórgóðu grínmynd Memories of Me, en myndin er gerð af hinum frábæra leikstjóra Henry Winkler. Myndin hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur enda með úrvalsleikaranum Bllly Crystal f aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Blrry Crystal, Alan King, Jobeth Williams Leikstjóri: Henry Winkler Sýnd kl. 4.55,7,9 og 11.15 Þegar Harry hitti Sally When Harry met Sally er toppgrinmyndin . sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet m.a var hún í fyrsta sæti í London í 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru í sannkölluðu banastuði. When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby Leikstjóri: Rob Reiner. ***tó SV. MBL Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bekkjarfélagið Hinn snjalli leikstjóri Peter Weir er hér kominn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum l tilnefnd til Golden Globe verðlauna i ár. Það er hinn frábæri leikari Robin Williams (Good Moming Vietnam) sem er hér f aðalhlutverki og sem besti leikari er hann einnig tilnefndur til Golden Globe 1990. Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 **** ALMBL- ***Vi HK.DV. Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Leikstjóri: Peter Weir Sýnd kl. 9 bMhöi Simi 7B9O0 Tango og Cash Já hún er komin hér ein af toppmyndum ársins 1990 grín-spennumyndin Tango og Cash sem er framleidd af þeim félögum Guber-Peters og leikstýrð af hinum þekkta leikstjóra Andrei Konchalovsky. Stallone og Russel eru hér i feikna stuði og reita af sér brandarana. Tango og Cash ein af toppunum 1990 Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatcher, Brion James. Framleiðendur: Peter Guber - Jon Peters Leikstjóri: Andrei Konchalovsky Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Frumsýnir spennumyndina í hefndarhug Patrick Swayze er hér kominn i spennumyndinni Next of Kin sem leikstýrð er af John Irvin. Hann gerðist lögga í Chicago og naut mikilla vinsælda. En hann varð að taka að sér verk sem gat orðið hættulegt. Spennumynd fyrir þig Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nlson, Adam Baldwin, Helen Hunt. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Saklausi maðurinn Hún er hér komin toppmyndin Innocent man sem gerð gerð er af hinum snjalla leikstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum í þessari frábæru mynd. Grín-spennumynd I sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young Framleiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjóri: Peter Yates. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnir grfnmynd ársins: Þegar Harry hitti Sally When Harry met Sally er toppgrínmyndin sem dýrkuð er um allan heim í dag, enda er hér á ferðinni mynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet m.a. var hún i fyrsta sæti í London i 5 vikur. Þau Billy Crystal og Meg Ryan sýna hér ótrúlega góða takta og eru í sannkölluðu banastuði. When Harry Met Sally grínmynd ársins 1990 Aðalhlutverk: Billy Crystal, Meg Ryan, Carrie Fisher, Bruno Kirby Leikstjóri: Rod Reiner Sýnd kl. 5 og 9 Nýja Mickey Rourke myndin Johnny myndarlegi Leikstjórí: Walter Hlll Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl.7og11 Frumsýnir stórmyndina Bekkjarfélagið Dead Poets Society - Ein af stórmyndunum 1990 Aðalhlutverk: Robin Williams, Robert Leonard, Kurtwood Smith, Carla Belver Sýnd kl. 9 Frumsýnir grínmyndina: Læknanemar Það eru þau Matthew Modine (Birdy), Christine Lathi (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem em hér komin í hinni stórgóðu grínmynd Gross Anatomy. , Sputnikfyrirtækið Touchstone kemur með j Gross Anatomy, sem f ramleidd er af Derba Hill sem gerði hina frábæru grínmynd Adventures in Babysitting. Gross Anatomy Evrópufrumsýnd á íslandl Aðalhlutverk: Matthew Modine, Chrlstine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 REGNBOOINN^oo RnrJUlKOUIIO Frumsýnir nýjustu grinmynd Blake Edwards Laus í rásinni IQHN RITTER«<»BLAKE EDWARDS’ SK/NDEEP Dulnefni RAUÐI HANINN Hinn stórgóði grínleikari John Ritter fer hér I á kostum sem Zach, frægur rithöfundur, drykkjusvoli og iviðjafnanlegur kvennabósi I sem leitar sífellt að hinni fullkomnu draumakonu. En vandamálið er að hann dreymir um allar konur! Gamanið hefst þegar ástkona hans kemru að honum í rúminu með hárgreiðslukonu eiginkonu hans... og eiginkonan kemur að þeim öllum. Skin Deep er frábær grínmynd enda gerð af hinum heimsþekkta leikstjóra Blake Edwards honum sama og gerði myndir eins og „10”, Blind Date og Bleika Pardus- myndirnar. „Skin Deep-Skemmtileggrínmynd sem allsstaðar hefur slegið f gegn. Aðalhlutverk: John Ritter, Vincent Gardenia, Alyson Reed og Julianne Phillips. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 12 ára Frumsýnir toppmyndina: Innilokaður Lock Up er stórgóð spennumynd sem nú er sýnd í öllum helstu borgum Evrópu. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Donald Sutherland Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Frumsýnir spennumyndina Bræðralagið Fyrir 100 árum réðst riddaralið Bandaríkjanna gegn indiánum i Binger Montana og stráfelli. Nú ákveða báðir aðilar að minnast atburðarins með því að sviðsetja bardaga riddaraliös og indiána til að lokka ferðamenn til bæjarins. En bardaginn tekur óvænta stefnu sem mun hafa hrikalegar afleiðingar i för með sér... „War Party“ mynd fyrir þá sem vilja sjá góða spennu og hasarmynd! Aðalhlutverk: Billy Wlrth, Kevln Dlllon, Tim Sampson og M. Emmerth Walsh. Leikstjóri: Franc Roddam. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Morðleikur Night Game spennandi sakamála mynd með Roy Scheider Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan16ára Fjölskyldumál Topp gamanmynd með Topp leikurum! *** SV. Mbl. Aðalhlutv.: Sean Connery, Dustin Hoffman, Matthew Broderick Sýnd kl. 5 Hin nýja kynslóð Stórgóð frönsk mynd Sýnd kl. 7 Kvikmyndaklúbbur íslands Sólmyrkvi Leikstjóri: Michael Angelo Antonioni Sýnd kl. 9 og 11.15 , Umtarðarreglur aru til okkar vagna - Virðum raglur vörumst siys. dUMFERDAR RAD Hörkuspennandi og mjög magnaður thriller, leikstýrður af Svíanum Pelle Berglund. Svíar sanna enn einu sinni að þeir geta gert stórgóðar myndir. Spenna frá upphafi til enda Aðalhlutverk Stellan Skarsgard, Lennart Hjulström, Krister Henriksson, Bengt Eklund Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Ævi og ástir KVENDJÖFULS Ævi og ástir kvendjöfuls er frábær mynd sem byggð er á samnefndri sögu sem komið hefur út á íslensku. Hún er staðráðin i að hefna sín á ótrúum eiginmanni sínum og beitir til þess öllum mögulegum og ómögulegum ráðum. Með aðalhlutverk fara Wær þekktar valkyrjur þær Meryl Streep (Cry in the Dark) og Roseanne Barr sem skemmtir sjónvarpsáhorfendum vikulega í þáttum sínum „Roseanne". Leikstjóri Susan Seidelman (Desperately Seeking Susan). Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Vinstri fóturinn Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna Besta kvikmyndin Besti karlleikari i aöalhlutverki (Daniel Day Lewis) Besta leikkona í aukahlutverki (Brenda Fricker) Besti leikstjóri (Jim Seridan) Besta handrit byggt á öðru verki (Jim Seridan) **** DV. - H.K. Meira verður ekki sagt um þessa mynd. Sjón er sögu ríkari Mynd sem lætur engan ósnortinn Sýnd kl. 5,7 og 9 Dýragrafreiturinn Hörkuspennandi og þræl magnaður „Thriller" eftir sögu hins geysivinsæla hryllingssagnarithöfundar Stephen Kings. Mynd sem fær þig til að loka augunum öðru hvoru, að minnsta kosti öðru. Stundum er dauðinn betri. Leikstjóri Mary Lambert Aðalhlutverk Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby Sýnd kl. 11 Bönnuð innan 16 ára ATH. Myndin erALLS EKKIfyrir viðkvæmt fólk ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stefnumót I Iðnó kl. 20.30 4. sýn. i kvöld Fáein sæti laus 5. sýn. laugardagskvöld 6. sýn. fi. 5/4 7. sýn. lau. 7/4 ENDURBYGGING i Háskólabiól kl. 20.30 föstudag 6/4 sunnudag 8/4 Miðasala í Þjóðleikhúsinu fram að sýningardegi. Nú opin alla daga nema mánudagakl. 13-18. Sími: 11200. Greiðslukort Leikhúskjallarlnn opinn á föstudags- og laugardagskvöldum Simi i miðasölu: 11200 Greiðslukort Vertu í takt við unianii AUGLÝSINGAR 686300

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.