Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.04.1990, Blaðsíða 1
***><, — M WS n SSI unum í þessum erindagjördum, en hann vonast til aö almenningur taki við eftiriitshlutverkinu^j^^^ ^ Ólafur Ragnar GHmssor? fjármálaráðherra var með skiptavinir temji sér að fylgjast með hvort kassa- sýnikennslu í meðferð virðisaukaskatts í verslun í menn og -dömur fari að settum reglum. Ástæðan gær. Soðaði hann fréttamenn á sinn fund og út~ fyrir því að Ólafur valdi gærdaginn, er sú að þá var Forsætisráðherra hefur viðrað hugmyndir um hvernig megi sporna við þenslu í batnandi árferði: Verðjöfnunarsjóöur notaður sem bremsa? Forsætisráðherra hefur viðrað hug- myndir um að Verðjöfnunarsjóður verði notaður sem nokkurs konar bremsa á þenslu í kjölfar batnandi árferðis. Hugmynd forsætisráðherra felst í því að fýrirtæki geti tekið út af reikningum sínum í sjóðnum til greiðslu á skuldum og þá væntan- lega erlendum skammtímaskuldum. Með þessu yrði tryggt að kæmi til þenslu, vegna hækkandi fiskverðs á erlendum mörkuðum, færu viðbótar- tekjur fiskvinnslunnar til að greiða niður skuldir í stað fjárfestinga. Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.