Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.04.1990, Blaðsíða 2
2 Tíminn Laugardagur 7. apríl 1990 Æfingar vegna Evrópusöngvakeppninnar eru komnar í fullan gang: Stjórnin fer með til Júgóslavíu Nú er tæpur mánuður þangað til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva verður haldin, en hún fer að þessu sinni fram í Zagreb Júgóslavíu 5. maí næstkomandi. Undirbúningur ís- lensku flytjendanna er kominn í fullan gang. Eftir helgina verður byrjað að sauma búninga og söngvararnir verða í söng- og dansæfingum á hveijum degi út þennan mánuð. Ákveðið hefur verið að hljómsveitin Stjórnin fari út með þeim Sigríði Bein- teinsdóttur og Grétari Órvarssyni sem syngja lagið „Eitt lag enn“. Lagið verður að mestu flutt beint eða li- ve eins og fagmenn kalla það. I undan- fómum keppnum hafa na.T öll lögin verið flutt af segulbandi, að söngnum undan- skildum. Nú hafa aðstandendur keppn- innar ákveðið að beina þvi til flytjend- anna að þeir draga úr notkun á segul- böndum og er steínt að því að útrýma þeim nær alveg í ruestu keppnum. Stjóm- in og júgóslavneska hljómsveitin munu því flytja Iagið á sviðinu í Zagreb. Hörður G. Ólafsson höfundur íslenska lagsins sagði í samtali við Tímann að mjög litlar breytingar hefðu verið geiðar á lagjnu. Eftir helgina mun það heyrast í út- varpi í endanlegri mynd, en Stjómin mun senda frá sér hljómplötu á næstu dögum. A plötunni verður lagið „Eitt lag enn“ og lög eftir Hötð G. Ólafsson og fleiri. Að öllum Ifldndum fara ellefu Islending- ar til Zagreb, sex meðlimir hljómsveitar- innar Stjómarinnar, Hörður G. Ólafsson lagahöfundur, Aðalsteinn Asberg Sig- urðsson textahöfundur, Jón Keld stjóm- andi hljómsveitarinnar og tveir fulltrúar frá sjónvarpinu. Hugsanlegt er að hljóð- maður fári með hópnum. Lagt verður af stað 29. apríl, en keppnin fer fram 5. maí eins og áður segir. Hörður sagði að búið væri að Ieggja mikla vinnu í undirbúning nú þegar. ,Jvfaður hefúr ekki hafl neinn tíma til að hugsa um keppnina sem slíka. Það eina sem kemst að hjá okkur er að gera þetla vel. Eg geri ráð fyrir að spenningurinn hjá mér og þjóðinni aukist þegar líður á mán- uöinn,“ sagöi Hörður. -EÓ Hörður G. Ólafsson, mundar hér gítarinn. Hörður fer til Júgóslavíu um mánaða- mótin til að fylgja lagi sínu „Eitt lag enn“ í keppnina. Timamynd öm i Tuttugufaldur munur á áfengiskaupum „þurrustu“ og „blautustu“ raðuneyta: Frá 140 til 2.700 flöskum í fyrra Fáir virðast hafa farið ölvaðir af fundi, eðaúr hófúm félagsmálaráð- herra á síðasta ári. Á ráðuneyti hennar skrifuðust aðeins 76 flöskur af sterkum „sérkjaradrykkjum" og 66 af víni á árinu — eða álíka skammtur og keyptur var af hinu fáraenna Hagstofuráðuneyti þá þrjá og hálfan mánuð sem var til á ár- inu. Mestar hlutfallslegar breytingar á áfengiskaupavenjum milli 1988 og 1989 urðu hins vegar í fjármála- ráðuneytinu þar sem kaup sterkra drykkja minnkuöu úr um 1.800 flöskum niður í 180 milli ára og hins vegar í landbúnaðarráðuneyt- inu þar sem áfengiskaupin meira en tífölduðust milli sömu ára. Þá hefur ráðherra heilbrígðismála dregið saman áfengiskaup um helming. Bins og Tíminn skýrði frá í gær minnkuðu heildarkaup áfengis á sérkjörum i kringum þriðjung á s.l. ári frá þvi næsta á undan. Upplýsíngar um hverníg þessi kaup skiptust á einstök ráðu- neyti og embætti 1 fyrra hafa nú fengist hjá fjármálaráðuneytinu. Flöskur á sérkjörum 1989 Léttar: Sterkar: Forseti íslands 1.074 731 Alþingi_______________470 184 Forsætisráðun. 889 530 Utandkisráðun. 1.194 1.472 Menntamálaráðun. 1.042 676 Dómsmálaráðún. 1.140 399 Heilbr./Trygg.m. 448 508 Sjávarútv.ráðun. 425 445 Landbúnaðarráðun. 420 477 Iðnaðarráðuneyti 363 382 Samgönguráðun. 162 237 Fjármálaráðun. 513 188 Viðskiptaráðun. 76 100 Félagsmálaráðun. 66 76 Ráðherra Hagstofu 55 63 ÁTVR 335 713 Forstjóri ÁTVR Samtals 85 8.757 67 7.014 Kaup áfengis á kostnaðarveröi voru samkvæmt þessu mjög mis- jöfn á milli eínstakra ráðuneyta á siðasta ári. Þau hafa sömuleiðis oft verið mjög mismunandi frá ári tii árs í sumum ráðuneytum. Sögur gengu af kaffi og kökuboðum í menntamálaráðuneyti Vilhjálms frá Brekku. Sama ráðuneyti keypti síðan hátt á fjórða þúsund flöskur af áfengi 1986, scm aftur hefur minnkað um helroing á síðasta ári. Þrjú ráðuneyti virðast hvað hóf- sömust í áfengiskaupum allt tima- bilið 1982 til 1989, þ.e. ráðuneyti; dómsmála (stundum alveg ,,þurrt“), landbúnaðar og félags- mála. Erlend samskipti kostuðu hins vegar mikla risnu allt tímabil- ið. -HEI Verðhækkanimar munu haldast fram á sumar Umtalsverðar verðhækkanir hafa orðið á fískafuiðum á mörkuðum í Evrópu og Bandaríkjunum frá ára- mótum. Verðhækkanimar eru hins vegar misjafríar eftir tegundum og pakkningum. Sigurður Markússon framkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar Sambandsins sagðist ekki eiga von á frekari verðhækkunum en orðið er, en hins vegar sýndust markaðimir mjög sterkir eins og út- litið værí í dag. Gylfí Þór Magnús- son framkvæmdastjóri hjá Sölu- miðstöð hraðfrystihúsanna tók í sama streng og sagði að Ijóst værí að þær verðhækkanir sem orðið hafa að undanfömu muni haldast fram á sumarið. , j>að er árviss hlutur að í vikunni fýrir páskavikuna eru fískmarkaðir mjög sterkir, þannig að spumingin er frekar hvað gerist eftir páska,“ sagði Sigurð- ur. Hann sagðist ekki spá þvi að verð- fall yrði þá. „Ég tel að markaðimir muni áfram verða stöðugir. Ástæðan fyrir því er að mjög hefur dregið úr framboði á Norður-Atlantshafs veidd- um fiski,“ sagði Sigurður. Þessa sam- dráttar hefur frekar gætt í Evrópu en í Bandaríkjunum. Ástæða þess er sú að Bandaríkjamenn hafa fisk ffá Alaska, Suður-Ameríku og Nýja Sjálandi til að bæta sér upp það sem þeir fengu á ár- um áður úr Norður-Atlantshafi. í Evr- ópu er því naumast til að dreifa og markaðurinn því mjög spenntur. Sig- urður sagðist eiga von á því að úr þeirri spennu dragi eftir páska. Gylfi Þór Magnússon sagði að óhætt væri að segja að markaðurinn fýrir ís- lenskan fisk væri að styrkjast. Nefndi hann t.d. karfa til Asíu, en sagðist hins vegar lítið geta sagt um að svo stöddu hversu verðhækkanimar yrðu miklar þar sem samningar væru í gagni. Hann sagði að sama mætti segja um grálúð- una, en gert er ráð fyrir að verðið á henni hækki ffá því sem var í fyrra, nú þegar vertíðin hefst. „Það er margt já- kvætt að gerast á mörkuðunum, en of snemmt að neíha hveijar hækkanimar verða í prósentum," sagði Gylfi Þór. Hann sagði að verðhækkanir hafi orðið á ýsu og þorskafurðum i Bret- landi og Bandaríkjunum, en mismun- andi eftir pakkningum. Um ffamhaldið sagði Gylfi að allar líkur á þvi að verð- ið kæmi til með að haldast eftir páska. „Ein af ástæðunum fyrir því er að reiknað er með mun minna framboði á þorski efbir páska, því þá fara margir togaranna á karfa og grálúðu. Þar með minnkar þorskffamboðið, sem hlýtur að hafa áhrif á verðið, a.m.k. í þá átt að það lækkar ekki. Þær verðhækkanir sem hafa náðst munu haldast fram á sumar,“ sagði Gylfi Þór. Aðspurður um ffamhaldið sagðist hann lítið geta spáð fyrir um. —ABÓ Alþjóðleg fríhöfn í miðju Atlantshafi Tillaga Sigrúnar Magnúsdóttur borgar- umskipunar— og fríverslunarhöfn í liljóða að vísa henni til hafharstjómar. fulltrúa Framsóknarmanna um að kann- Reykjavík var injög vel tekið á borgar- Sigrún Magnúsdóttir sagði í gær að við- aðir verði möguleikar á því að koma upp stjómarfúndi í fýrradag og samþykkt sam- brögð við tillögunni hefðu verið gleðileg. ^^—1—Með henni væri verið að horfa til ífamtíð- Rit um dr. Bjöm Sigurðsson í dag, 7. apríl, kemur út í einu bindi safn vísindaritgerða dr. Björns Sigurðssonar læknis og fyrsta forstöðumanns Tilrauna- stöðvar Háskólans í meinafræðum Óvissa um áburðarverð Stjórnarfundi í Áburðarverk- smiðjunni var frestað í gær, en búist hafði verið að þá yrði tekin ákvörðun um verð á áburði. Stjómin er búin að ffesta ákvörð- un um þetta nokkuð lengi, en lík- legt er talið að stjórnin taki af skarið í næstu viku. -EÓ | að Keldum. Synir Bjöms, læknarnir Jóhannes og Sigurður Björnssynir, gefa ritið út. Prófessor Margrét Guðnadóttir ritstýrði útgáfunni, sem er styrkt af eftirtöldum aðilum: Háskóla Is- lands, Tilraunastöð Háskólans í meinafræðum, Rannsóknastofu Há- skólans í veirufræði, Læknafélagi Islands og Rannsóknaráði ríkisins. Ritgerðunum er skipt í 7 kafla. í fyrsta kafla eru verk um ýmis rann- sóknarverkefni sem Bjöm vann að á námsámm sínum hérlendís og er- lendis. Annar kafli er um rannsókn- ir á garnaveiki í búfé, þ.á.m. um nýjar greiningaraðferðir. Einnig em þar ritgerðir um nýtt bóluefni gegn garnaveiki, sem Björn bjó til. I þriðja kaflanum eru ritgerðir Bjöms um hæggengar veimsýking- ar í íslensku sauðfé: votamæði, þurramæði, visnu og riðu. Fjórði, fimmti og sjötti kafli eru um rannsóknir Björns á bráðum veirusjúkdómum í fólki. í fjórða kafla eru ritgerðir um inflúenzu- rannsóknir og gerð inflúenzubólu- efnis, sem hér var notað til að verj- ast fyrsta faraldrinum af Asíu-in- flúenzu 1957. Fimmti kafli er um áður óþekktan sjúkdóm, Akureyr- arveiki, sem um margt svipaði til lömunarveiki og olli faraldri norð- anlands 1948-1949. Sjötti kafli er um mænusótt og skylda sjúkdóma. Sjöundi kafli er safn ritgerða um smærri verkefni, þ.á.m. fræðsluefni fyrir almenning. Björn Sigurðsson er einn þekkt- asti vísindamaður Islendinga á þessari öld. Meginhluti vísinda- starfa hans snerist um rannsóknir á veirusjúkdómum, en hann var einn- ig mjög virkur á sviði annarra smit- sjúkdónra. Um miðjan sjötta ára- tuginn setti Björn fram byltinga- kenndar hugmyndir um sérstök af- brigði veirusýkinga, sem hann nefndi „annarlegar hæggengar veirusýkingar". Fljótlega kom í ljós að tilgátur hans stóðust og standast enn. Kenningar Bjöms hafa skýrt mörg atriði í gangi þessara sýkinga og þannig meðal annars flýtt fyrir og auðveldað rannsóknir á alnæmi. Björn var óvenjulega afkastamik- ill á skammri starfsævi, en ritverk hans í bókinni eru 103 að tölu og 830 blaðsíður. Dr. Björn Sigurðs- son lést 46 ára gamall, haustið 1959. ar, ekki aðeins til aukinna viðskipta Sovét- manna við Vesturlönd heldur einnig til viðsldpta milli Evrópu og Asía Friverslunarsvasði á íslandi gæti þar orð- ið mildlvægur hlekkur eins og raunar kom fram á ráðstefnu Verslunarraðs fyrr í vetur. Á ráðstefnu Verslunarráðs var talið að vegna hnattstöðu landsins, landrýmis og víðtækrar þekkingar og sambanda ís- lenskra viðskiptamanna væri fýrir hendi góður grundvöllur hér á landi til að byggja upp biigða— og dreifingarstöð fýrir vöru- viðskipti milli heimsálfa og þeirra stóm markaðssvæða sem nú em í mótun. „Verslunarráð taldi að Reykjavík gæti oiðið, Jieimsboig í miðju Atíantshafi“ þar sem landið sé á vegamótum N—Ametiku og Evrópu í viðskiptalegu tilliti. Ég vil líta svo á að auk þess séum við með N— ís- hafsleiðinni að tengjast Asíu og Kina. Ég tel að ekkert sveitarfélag annað en Reykja- vík hafi mátt til að skipuleggja svona starf. Þá tel ég að oiðspor Reykjavflcur vegna leiðtogafundarins sé slíkt að umheimurinn hafi trú á okkur. Tillagan er því fyllilega tímabær,“sagðiSigmn. -sá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.