Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.04.1990, Blaðsíða 4
14 HELGIN Laugardagur 21. apríl 1990 Happdrætti dvalarheimilis aldraðra sjómanna ans varð til þegar hann flutti úr Am- arhvoli í Austurstræti 9 og siðan í ný- byggt hús í Austurstræti 5 árið 1947. Þá var nýr afgreiðslusalur bankans skreyttur stóru olíumálverki eftir Jón Engilberts og nýtískulegum vír- myndum Siguijóns Ólafssonar. Upp ffá þvi hefur bankinn sett sér það mark að prýða húsakynni sín verkum íslenskra listamanna starfsfólki og viðskiptavinum til yndisauka. Lista- mönnum þjóðarinnar heíúr einnig verið styrkur að þessu framtaki. Upp- hafsmenn að þessu ffamtaki voru þeir Hilmar Stefánsson bankastjóri og Haukur Þorleifsson aðalbókari. Síðustu áratugina hefúr Stefán Hilm- arsson bankastjóri haft veg og vanda af málverkakaupunum. Viðskiptavinum og öðrum velunn- urum bankans er boðið að vera við opnu sýningarinnar laugardaginn 21. april kl. 16:00. Þá mun formaður bankaráðs, Guðni Ágústsson, flytja ávarp og félagar úr Islensku óperunni syngja nokkur lög. Sýningin verður opin kl. 11-18 ffá 22. apríl til 6. maí. -EÓ Breyttar forsendur stað- setningar nýs álvers. Lóð verði minnst 100 hektarar: Vill geta aukið við Atlantsál I yfirstandandi álviðræðum við Atl- antal-hópinn er nú rætt um 200 þús- und tonna álver sem innan næstu tíu ára verði hugsanlega stækkað um helming, eða í 400 þúsund tonn. Samkvæmt viljayfírlýsingu um nýtt álver sem fúlltrúar Atlantal- hópsins og íslensku ríkisstjómarinnar undir- rituðu 10. mars sl. á að vera búið að ákveða nýja álverinu stað í lok maí n.k. Nú er unnið að því að athuga þá staði sem hafa nægilegt landrými fýr- ir 400 þús. tonna álver. Því þykir nokkuð ljóst að þeir staðir sem helst koma til greina nú séu á Suðvesturhominu. Annaðhvort í Straumsvík eða á Keilisnesi á Vatns- leysuströnd skammt frá Stóm- Vatns- leysu. Nýtt 200 þúsund tonna álver mun þurfa um 70 hektara landssvæði und- ir byggingar sínar og umsvif og verði það stækkað um helming þarf land- rými að vera minnst 100 hektarar. í 200 þúsund tonna veri mun verða þörf á vinnuafli um 600 manna og verði það stækkað um helming mun þurfa um 400 manns til viðbótar. Til samanburðar vinna um 600 manns í álverinu í Straumsvík en álverið þar ffamleiðir 60-70 þúsund tonn á ári. —sá Akureyri Ný bílaleiga Um miðjan maí verður opnað á Ak- ureyri útibú ffá Bílaleigu Flugleiða. Búið er að festa kaup á Shell-húsinu gegnt flugvellinum undir starfsemina og fyrst um sinn er gert ráð fyrir að 20 bílar verði staðsettir á Akureyri. Búið er að auglýsa starf umsjónar- manns bílaleigunnar laust til um- sóknar og verður gengið ffá ráðningu hans innan tíðar. hiá-akureyri. Fyrsta júlí 1930 tók Búnaðarbanki Islands til starfa og fagnar því 60 ára afmæli á þessu ári. Á hálffar aldar af- mæli bankans fyrir tíu árum var stofúun bankans minnst með umtals- verðu átaki til styrktar skógrækt og annarri landrækt í landinu. í ár hyggst bankinn fagna afmælinu með því að kynna almenningi íslenska myndlist auk þess sem stuðningi við skógrækt verður haldið áffam. Fyrsti vísir að myndlistarsafni bank- ... - ■ OSKIRNAR RÆTAST! 'Icj-Í OO (þrettán þúsund tvö hundruð áttatíu og sex) glæsilegir vinningar á samtals kfc 2o3.i''" IéiBíM (tvö hundruð áttatíu og átta milljónirog níu hundruð þúsund). - 21a iheaöa e«býSishús með blómaskála og tvöföldum bflskúr (samt. 253 m2), að Reykjabyggð 18, Mosfellsbæ, á sautján millj. kr. “ blla¥lHHingar: M.a. Nissan Pathfinder jeppabifreið á 2,5 millj. kr. og Subaru Station 4x4 fólksbifreiðar á 1,2 millj. kr. á 50-200 þús. kr. Látum á 12 þús. kr. TISAR -1991 Myndlistarsýning í Búnaðarbanka Eigandi Vinnufatabúóarinnar: Dæmdur til að greiða 4 millj. Sakadómur Reykjavfkur hefur sóknari ákærði einnig i málinu dæmt eiganda Vinnufatabúðar- var sýknaður af ákæruatriðum. innar í Reykjavík til að greiða 4 Við rannsókn skattayfirvalda á milljónir króna í sekt og í sex sínum tíma kom í ljós ósamræmi mánaða fangelsi, skilorðsbundið í bókhalds annars vegar og skatt- tvö ár, fyrir að hafa á árunum framtala, ársreikninga og sölu- 1983 tU 1985, skotið undan 8,8 skattsskýrslna hins vegar. milljón króna söluskatti. Sonur Hinir dæmdu hafa tekið sér eigandans var dæmdur til að fjórtán daga frest tíl að ákveða greiða 100 þúsund króna sekt. hvort þeir áfrýji tíl Hæstaréttar. Endurskoðandi sem ríkissak- —-ABÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.