Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.04.1990, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 26. apríl 1990 Tíminn 19 Brynjar sendi Gróttu- menn niður í 2. deild - Stórsigur Stjörnunnar á Gróttu 27- 20 - ÍR lagði HK 23-19 og KR-ingar unnu óvæntan sigur á Valsmönnum 25- 22 - Leik FH gegn ÍBV var frestað Gróttumenn geta sjálfum sér um kennt, að lið þeirra féll i 2. deild, þeir fóru illa með færin, meðal annars misnotuðu þeir 4 vítaköst. Þar að auki fór fjöldi dauðafæra forgörðum. Brynjar Kvaran var þeim erfiður ljár í þúfu, varði hátt í 20 skot, þar af 3 víti. Leiknum lauk með sigri Stjöm- unnar 27-20, eftir að staðan i leikhléi var 9-8. Fyrri hálfleikur var mjög jafn. Bæði lið börðust af krafti, en Stjaman var lengst af með yfirhöndina. Þegar líða tók á síðari hálfleik, gerði Stjaman út um leikinn, breyttu stöðunni úr 12-11 (talska knattspyman: Juventus bikarmeistari Juventus varð í gær ítalskur bikarmeistari í knattspymu eftir 1- 0 sigur á AC Mflan í siðari úrslitaleik liðanna, en fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli. Frank Rijkaard lék með í ieiknum, en hann hefur nú verið dæmdur í 5 leikja bann eftir upphlaupið, sem varð á sunnudaginn gegn Verona. Marco Van Basten og Aless- andro Costacurta fengu 1 leik í bann og leika því ekki gegn Bari á sunnudaginn i iokaumferð defldarkeppn- innar. Þjálfari AC fékk háar sektir. Vináttulandsleikir: írar unnu Sovétmenn Steve Staunton gerði sigur- mark Ira í vináttulandsleik gegn Sovétmönnum i Dublin i gær, en leiknum lauk 1- 0. Þá unnu Rúmenar 4-1 sigur á ísraelsmönnum í Haifa á gær. Á Wembley unnu Englend- ingar sigur á Tékkum 4-2. A-Þjóðverjar unnu Skota 1- 0 í gærkvöld i Skotiandi. Grannar þeirra, V-Þjóð- verjar gerðu jafntefli gegn Uruguay 3-3, en ðil mörkin voru gerð i síðari hálfleik. Svíar unnu Wales 4-2. Körfuknattleikun Pétur meö gegn Englendingum íslenska landsliðið í körfu- knattleik fer utan um helg- ina og mætir Englendingum í tveimur leikjum. Lands- liðshópurinn er skipaöur eft- irtöldum leikmönnum: Guðjón Skúlason ÍBK Falur Ifarðarson ÍBK Siguröur Ingimundarson ÍBK Nökkvi Már Jónsson ÍBK Teitur Örlygsson UMFN Guðmundur Bragason UMFG ívar Ásgrímsson Haukum Páll Kolbeinsson KR Guðni Guðnason KR ______________________/ í 17-11 og síðar 21-13. Þótt Grótta næði að minnka muninn aðeins undir lokin, átti liðið ekki möguleika á að jafha. Lokatölur voru því 27-20. Þrátt fyrir góða baráttu vantaði mik- ið uppá, að Grótta ynni leikinn. Vömin var gloppótt og í sókninni fóru þeir illa með góð færi, eins og áður sagði. Páll Bjömsson línumaður átti einna bestan leik þeirra Seltim- inga, en Halldór Ingólfsson var einn- ig sterkur. Willum Þórsson barðist af krafti, en misnotaði 3 vítaköst. Hjá Stjömunni var Brynjar Kvaran langbestur, átti stjömuleik, en þeir Sigurður Bjamason og Gylfí Birgis- son vom einnig góðir. Axel Bjöms- son var góður í hominu og Skúli var virkur á línunni. Hilmar Hjaltason stjómaði spilinu af öryggi. Leikinn dæmdu þeir Gísli Jóhanns- son og Hafsteinn Ingibergsson. Ovæntur sigur KR KR vann óvæntan sigur á Vals- mönnum á Hlíðarenda í gær 25-22. Páll Ólafsson og Stefán Kristjánsson vom markahæstir hjá með 6 mörk hvor, en Jakob Sigurðsson skoraði flest mörk Valsmanna 9. ÍRvannHK I Digranesi Vann ÍR ömggan sigur á HK 23-19, eftir að hafa náð afgerandi forystu þegar í upphafi leiksins. Magnús Ólafsson gerði 7 mörk fyrir ÍR og Frosti Guðlaugsson 6, en Magnús Ólafsson skoraði 9 mörk fyrir HK. Róbert Haraldsson og Ól- aftir Pétursson gerðu 4 mörk hver. FH fékk ekki bikarinn Leik FH og ÍBV var frestað þar sem ekki var flogið frá Eyjum. FH-ingar fengu því ekki íslandsbikarinn, þeir verða að bíða enn um sinn, en leikið verður við fyrsta tækifæri. BL Staðan í 1. deildinni í handknattleik FH...... 17 15 1 1 447-376+81 31 Valur. 18 13 1 4 473-408 +65 27 Stjaman...l8 12 2 4 422-391 +31 26 KR...... 18 9 3 6404-386+18 21 KA...... 18 7 1 10 387-423 -26 15 ÍR...... 18 6 2 10 386-401 -15 14 ÍBV..... 17 5 3 9 395-403 -8 13 Víkingur...l8 5 3 10 403-421 -18 13 Grótta.. 18 5 1 12 392-444-52 11 HK...... 18 2 3 13 372-436-64 7 Halldór Ingólfsson skoraði skemmtileg mörk gegn Stjömunni í gærkvöldi. Á myndinni hér að ofan reynir Halldór að komast framhjá Gylfa Birgissyni Stjömumanni í leik liðanna fyrr í vetur. Tfmamynd Pjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.