Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn Föstudagur 4. maí 1990 Rússneskir prestar með „gamaldags biblíumyndir". Vestræn gæöi í Sovétríkjunum: Biblíuboðskapur í teiknimyndum FRÉTTAYFIRLIT RIGA - Þing Letta lýsti því yfir í gær að landið væri sjálf- stætt lýðræðisríki. Þetta var fyrsti skrefið í vegferð þing- manna sem losa skal landið við sovésk yfirráð. Til að friða Kremlveria ákvað þingið að bíða með að taka ákvarðanir um nokkur mikilvæg ágrein- inasefni sem bíða viðræðna við Sovétmenn. Sovétstjórnin settu viðskiptabann á ná- grannaríkið Litháen, þegar Lit- haugar lýstu yfir tafarlausu sjálfstæði sínu. HÖFÐABORG - Nelson Mandela leiðtogi afríska þjóð- arráðsins og forseti Suður-Afr- íku F.W. de Klerk luku viðræð- um sínum í gær. Áþreifanlegur árangur varð af viðræðum þeirra. Þeir komu sér saman um áætlun til að leysa úr haldi alla pólitíska fanaa í landinu og auk þess lofuðu stjórnvöld að endurskoða öryggislöggjöf landsins. Engin ákvörðun var tekin um að aflétta neyðarlög- um sem staðið hafa í fjögur ár. BONN - Utanríkisráðherra Sovétríkjanna Eduard She- vardnadze og James Baker frá Bandaríkjunum komu í gær til Bonn til að taka þátt í viðræð- um um sameiningu Þýska- lands. Þær viðræður hefjast i dag. Shevardnadze sagði í gær að stefna sín væri að Þýskaland yrði hlutlaust en hann gaf jafnframt í skyn að einhver málamiðlun kæmi til greina. BONN - Frekari verkföllum var afstýrt í V-Þýskalandi í gær með því að undirritaður var nýr samingur um kaup og kjör verkamanna. Verð á hlutabréf- um í Frankfurt hækkaði við þessar fréttir en hagfræðingar ríkisstjórnarinnar lýstu því yfir að samningurinn væri ekki án galla og að hann gerði samein- ingu þýskalands erfiðari. WADDESDON, Eng- land - Á árlegum fundi lelð- toga Frakklands og Englands í gær samþykktu Mitterand og Thatcher að auka samvinnu landanna á sviði öryggis og hernaðar í Evrópu. AÞENA-I gær kusu Grikkir nýjan forseta. Fyrir valinu varð Constantine Karamanlis sem kom lýðræði á að nýju 1974 eftir sjö ára einræðisstjórn í Grikklandi. Kjör hans er talið styrkja stjórn íhaldsmanna í sessi. BELGRAD - Þúsundir Júgóslava mótmæltu persónu- dýrkun á látnum leiðtoga kommúnista, Josip Broz Tito. f gær vældu sírenur kl. 15.05 um daginn til að minnast and- láts Títós fyrir 10 árum en fáir létu það sig neinu skipta. WESTERPLATTE, Pól- land - Richard von Weiz- sácker forseti V-Þjóðverja er nú á ferðalagi um Pólland og reynir að efla sáttarhug milli Polverja og Þjóðverja. Hann lagði í gær blómsveig á staðinn þar sem hleypt var af fyrstu skotum seinna stríðs. Ibúar Sovétríkjanna munu brátt fá að líta augum framhaldsmynda- flokk teiknimynda fyrir sjónvarp sem segir sögur úr Biblíunni. Þetta var í gær haft eftir starfsmanni finnsks fyrirtækis, Hyva Sanoma, sem sér um dreifingu myndaflokks- ins. Myndaflokkurinn er teiknaður í Japan cn hann er kostaður af einka- aðilum í Bandaríkjunum. Sovét- menn fá myndirnar ókeypis og þeir mega sýna þær án þess að greiða sýningargjöld. Þær segja sögur úr Nýja og Gamla Testamentinu og hefst söguþráðurinn á ævi Adams og Evu en lýkur með ævi Krists og um í apríl og hefur ekki verið jafn mikið síðustu 19 mánuðina. Þetta hefur komið efnahagssérfræðingum á óvart en þeir höfðu spáð hægum bata í efnahagslífi landsins. í Vestur-Þýskalandi minnkaði hins vegar atvinnuleysið þriðja mán- uðinn í röð þrátt fyrir mikinn að- Framleiðendur loðskinna á al- þjóðlegri kanadískri loðskinnasýn- ingu sem nú stendur yfir í Montreal vilja snúa vörn í sókn í baráttu sinni við áróður dýravina. Síðastliðin tvö ár hafa loðskinna- framleiðendur orðið að þola miklar búsifjar vegna hryllingsmynda sem dýravinir hafa sýnt viðskiptavinum þeirra af núsþyrmingum á villtum skógardýrum og selskópum. Þessi áróður er farinn að hafa áhrif í postulanna. Teiknimyndirnar verða sýndar tvisvar í viku í eitt ár og hefjast sýningar 25. maí. Að sögn talsmanns finnska fyrir- tækisins hafa sovésk börn ekki áður kynnst kristindómi á jafn áhrifamik- inn hátt. Þegar er farið að sýna myndaflokkinn í Eistlandi og Lett- landi og nýtur hann þar vinsælda. Aðrar fréttir af kirkjumálum í Sovétríkjunum eru þær að í fyrradag lést Pimen patríarki, leiðtogi rúss- nesku rétttrúnaðarkirkjunnar en í stað hans var í gær kosinn nýr leiðtogi, Filaret patríarki. Margir prestar rússnesku kirkjunar hafa sakað Pirnen um að hafa verið full flutning manna í leit að vinnu frá Austur-Þýskalandi. Efnahagsráð- herra vestur-þýsku stjórnarinnar, Helmut Hausmann, sagði í gær að þetta sannaði hve góðar efnahagsað- stæður væru í V-Þýskalandi sem kæmi sér vel vegna sameiningar þýsku rtkjanna en sú sameining mun verða V-Þjóðverjum kostnaðarsöm. Norður-Ameríku en þó hefur sam- dráttur í sölu skinna orðið mestur í Evrópu en Evrópumarkaðurinn not- ar um fjórðung allra skinna sern framleidd eru í heiminum. Joe Clark, ráðherra í ríkisstjórn Kanada, var meðal þeirra sem ávörpuðu loðskinnaframleiðendur á skinnasýningunni. Hann sagði að vopn dýravina væru tilfinningar fólks sem ekki væri hægt að bæla niður eftirlátan við fyrri valdhafa í Rúss- landi en þeir vildu sem kunnugt er koma á trúleysi. Því verður þó ekki á móti mælt að rússneska kirkjan hefur náð sínu fram og til marks um velvilja núverandi valdhafa má nefna að Gorbachev sendi frá sér tilkynningu vegna láts Pimens, þar sem hann vottaði yfirmönnum kirkj- unnar og öllum safnaðarmeðlimum samúð sína. með ópum heldur þyrftu menn að koma á framfæri skynsamlegum rökum. Rökin sem skinnafram- leiðendur vilja beita eru íslending- um vel kunn. Þeir segja að loðdýr séu aflífuð á hreinlegan og mann- eskjulegan hátt og þeir telja að hófleg veiði haldi lífríki náttúrunnar í jafnvægi. Þeir telja til að mynda að friðun sela hafi leitt til offjölgunar þeirra og þurrðar á fiskimiðum. Ódýrar eftirlík- ingar á Tævan Á Tævan er orðið erfitt að finna ódýrar eftirlíkingar af dýrum fatn- aði, úrum og íþróttaskóm. Tævanir eru fyrir löngu orðnir frægir fyrir ólöglegar, sannfærandi en oft óvandaðar eftirlíkingar sínar af þessum vörum. Ástæðan fyrir því að þessi varningur fæst vart lengur er sú að menn sjá nú meiri hagnað í því að gera eftirlíkingar af nútíma tæknivarningi, þar á meðal aðferð- um og efnum til nota í líftækni-iðn- aði. Tævanskir „iðnaðarsjóræningj- ar“ hafa margir mikla tæknikunnáttu sem nauðsynleg er fyrir þessa starf- semi. Mikið framboð er af ólögleg- um afritum af tölvuforritum en þau eru meðal þess sem auðvelt er og ódýrt að fjöldaframleiða. Margir kenna breyttum áherslum tævanskra „ræningja" því að kenna að vinnuafl er orðið tiltölulega dýrt á Tævan. Lágtækni-vörur sem krefjast mikils mannafla eru í auknum mæli fram- leiddar í öðrum Asíulöndum en tækniþekkingin kemur oft frá Tævan. Þeir sem berjast fyrir því að koma lögum yfir afbrotamenn á þessu sviði segja að það sé erfitt vegna þess að engin kínversk hefð sé fyrir því að höfundarverk séu einkaeign manna. Þetta mótar afstöðu margra ráðamanna og verður til þess að langur tími mun líða áður en lög og reglur verða settar á Tævan sem ná til þeirra sem stela hugmyndum. ers tapaði mörgum fulltrúum í sveit- arstjórnarkosningum á Bretlandi í gær. Óvinsæl skattastefna er talin eiga mestan þátt í þessu fylgishruni. Skoðanakannanir fyrir kosningar höfðu þó sýnt mun meira tap íhalds- flokksins og þess vegna hafa leiðtog- ar íhaldsmanna tekið úrslitunum vel. Við opnun verðbréfamarkaða í gærmorgun hækkaði verð hlutabréfa sem sýnir að fjármagnseigendur töldu úrslitin betri en á horfðist en þeir treysta jafnan hægri flokkum best til að gæta um hagsmuna sinna. Persónulegar vinsældir Thatcher hafa samkvæmt skoðanakönnum dvínað meir en flokksbræðra hennar. Hún hefur þó gert mönnum ljóst að hún ætli sér að vera leiðtogi íhaldsmanna fram að næstu kosning- um sem hún verður að boða til fyrir árslok 1992. Neil Kinnock - Verkamannaflokkur hans vann á. íhaldsmenn tapa í kosningum MINNIÓSIGUR EN VÆNST VAR íhaldsflokkur Margrétar Thatch- Skinnaframleiöendur vilja snúa vörn í sókn: Loðskinn og áróður Atvinnuleysi eykst í BNA en minnkar í V-Þýskalandi Atvinnuleysi jókst í Bandaríkjun-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.