Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 19

Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 19
Laugardagur 5. maí 1990 Tíminn 31 illlllllllllllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR llllllllllllllllllllllillllllllllllilllllllllllllllillll^ Fransmaðurinn Lucen DeFaria setur hér Evrópumet í réttstöðulyftu á Evrópumeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fer í Valsheimilinu í Reykjavík. DeFaria lyfti 282,5 kílóum, sem einnig er heimsmet í öldungaflokki. Timamynd Arni Bjama Titlar til Breta Evrópumeistaramótið í kraftlyft- ingum hófst í Valsheimilinu í gær. í léttasta flokknum, -52 kg, varð John Clay frá Bretlandi Evrópumeistari, lyfti samtals 480 kg. Mats Forsberg frá Svíþjóð varð annar, lyfti 427,5 kg. Þriðji af þremur keppendum varð Helgi Jónsson íslandi með 317,5 kg. f -56 kg flokki sigraði annar Breti, Gary Simes, lyfti samtals 542,5 kg. Annar varð Klemen Jaschinski frá V-Þýskalandi með samtals 502,5 kg. Jóhannes Eiríksson setti íslands- met í réttstöðulyftu í þessum flokk, lvfti 170 kg og hann bætti einnig Islandsmetið í samanlögðu, lyfti 375 kg. Jóhannes varð í 6. og síðasta sæti í flokknum. Keppni verður framhaldið í dag og á morgun í Valsheimilinu. Á morgunn verður keppt í þyngstu flokkunum. BL Körfuknattleikur - NBA-deildin: Þr iðji sigi ir Lal ters í hö fn - Cleveland jafnaði metin gegn Sixers Los Angeles Lakers eru komnir undanúrslitum austurdeildarinnar í undanúrslit vesturdeildar NBA- með 110-86 sigri á Milwaukee úrslitakeppninnar, með 109-88 sig- Bucks. Michael Jordan og félagar ur á Houston Rockets í fyrrinótt. mæta Philadelphia ’76ers eða Lakers mætir Phoenix Suns eða Cleveland Cavaliers í undanúrslit- Utah Jazz í undanúrslitum vestur- unum, en staðan milli þessara liða deildarinnar, en Suns hefur 2-1 yfir er jöfn 2-2, eftir að Cleveland vann í viðureign liðanna. Sixers í fyrrinótt 108-96. Chicago Bulls tryggði sér sæti í BL 400 600 800. 1000 litra AMAZDNE AMAZONE dreifarinn er með tveim dreifiskífum, sem þú getur treyst til að gefa jafna og örugga áburðardreifingu. Vinnslubreidd er stillanleg á 9, 10,12 og 15 m. Einnig hægt að dreifa aðeins til annarrar hliðarinn- ar, t.d. meðfram skurðum og girðingu. Auðveldur í áfyllingu vegna þess hve lágbyggður dreifarinn er. Bútæknideildarprófaður sumarið 1988, sem stað- festi þessa eiginleika. Nú stendur yfir dreifing á sumarstarfs- bæklingi íþrótta- og tómstundaráös Reykjavíkur. Aö vanda er í bæklingnum aö finna upplýsingar um nánast alla þá starfsemi sem félög, samtök og stofnanir í Reykjavík gangast fyrir nú í sumar. velja! Bæklingnum er dreift til allra nemenda grunnskólanna í borginni og eru foreldrar hvattir til aö kynna sér vel ásamt börnum sínum þá möguleika sem þar er aö finna. Innritun í starf á vegum íþrótta- og tómstundaráðs hefst á sérstakri innritunarhátíð í Laugardalshöll laugardaginn 19. maí kl. 13.00-17.00. PÓSTFAX TÍMANS 687691 l 'ippað á tölvunni í leikviku 18 - 1990 Enginn leikur á seðlinum f beinni útsendingu Sölukerfið lokar kl- 13:55 FJÖLMIÐLAR GETRAUNIR PC- TIPPARAR SAMTALS TIPPAÐ Rétt LEIKUR :»5;:;:»Ö^ÍíÍiiÍÍíÍÍÍilÍ unaforHt ! H LUTFALL HLUTFALL HLUTFALL HLUTFALL Á 44 R. röð NÚMER HEIMALIÐ - ÚTILIÐ 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1X2 1 Coventry - Liverpool 0% 10% 90% 0% 35% 65% 19% 35% 46% 6% 27% 67% 2 2 C. Palace - Man. City 20% 40% 40% 10% 30% 60% 52% 18% 30% 27% 29% 43% 1 X 2 3 Derby - Luton 100% 0% 0% 0% 20% 80% 48% 30% 22% 49% 17% 34% 1 2 4 Everton - Aston Villa 80% 10% 10% 65% 0% 35% 41% 34% 25% 62% 15% 23% 1 X 5 Han. Utd. - Charlton 90% 10% 0% 90% 10% 0% 79% 18% 3% 86% 13% 1% 1 6 Hillwall - Chelsea 0% 10% 90% 0% 30% 70% 34% 18% 48% 11% 19% 69% 1 7 Norwich - Arsenal 20% 40% 40% 0% 15% 85% 46% 23% 31% 22% 26% 52% X 2 8 Q.P.R. - Wimbledon 80% 20% 0% 30% 40% 30% 49% 33% 18% 53% 31% 16% 1 X 9 Sheff. Wed. - Nott. For. 20% 30% 50% 65% 20% 15% 43% 31% 26% 43% 27% 30% 1 X 2 10 Tottenham - Southampton 90% 10% 0% 75% 20% 5% 54% 33% 13% 73% 21% 6% 1 11 Sunderland - Oldham 60% 20% 20% 75% 25% 0% 59% 21% 20% 65% 22% 13% 1 12 Uest Ham - Wolves 80% 10% 10% 60% 25% 15% 64% 16% 20% 68% 17% 15% 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.