Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 05.05.1990, Blaðsíða 14
26 Tíminn Laugardagur 5. maí 1990 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um ailt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 t Innilegar þakkir fyrir alla vinsemd og hlýhug viö andlát og útför konu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu Karenar Gestsdóttur Sérstakar þakkir færum við þeim, sem veittu henni umönnun í langvarandi veikindum hennar Kærar kveðjur. Margrét Hjaltadóttir Olafur Hjaltason Unnur Hjaltadóttir Gestur Hjaltason og barnabörn. Hjalti Gestsson Kristján Guðmundsson Steinunn Ingvarsdóttir Friðrik Páll Jónsson Sólveig Ragnheiður Kristinsdóttir t Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa, langafa og bróöur Odds Skúlasonar bónda, Mörtungu, Síðu Ásta Ólafsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og systkini hins látna. t Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móöur, tengdamóður, ömmu og langömmu Guðveigar Guðmundsdóttur Ánahlíð 6 Borgarnesi Jonas Gunnlaugsson börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Utboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: 1. Vatnsnesvegur 1990. Lengd kafla 7 km, magn 26.000 rúmmetrar. 2. Svínvetningabraut, Norðurlands- vegur - Hnjúkahlíð, 1990. Lengd kafla 1,6 km, magn 17.000 rúmmetrar. 3. Skagavegur um Laxá í Nesjum 1990. Lengd kafla 350 metrar, magn 3.500 rúmmetrar, ræsi í Laxá 26 metrar. Öllum þessum verkum skal lokið 30. september 1990. Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerö ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aöalgjaldkera) frá og meö 8. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stööum fyrir kl. 14.00 þann 21. mai 1990. Vegamálastjóri. RISIÐ Borgartúni 32 Sjáum um erfidrykkjur Upplýsingar í síma 29670 Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. Marmaraiðjan Smiðjuvegi 4f, 200 Kópavogi "\\ Sími 91-79955. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim sem heiðruðu mig á áttræðisafmæli mínu þann 28. apríl með heimsóknum, gjöfum, heillaskeytum og símtölum. Lifið heil. Sigurður Ásgeirsson. Efstu menn á Ð-listanum í Reykjavík eru tilbúnir að koma á vinnustaði eða fundi félagasamtaka, sé þess óskað. Vinsamlega hafið samband í síma 24480 eða 680962, sem fyrst. B-listinn í Reykjavík Sigrún Magnúsdóttir Alfreð Þorsteinsson I Hallur Magnusson Áslaug Brynjólfsdóttir VINNUSTAÐIR; FÉLAGASAMTÖK í REYKJAVÍK DAGBÓK 30 ára afmæli Laugalækjarskóla I tilcfhi afmælisins vcrður afmælissýn- ing og dagskrá í skólanum í dag, laugar- daginn 5. maí, frá kl. 13:30. Veitingar, skemmtiatriði o.fl. Fermingarbörn í Selfosskirkju sunnudaginn 6. maí kl. 10:30 Axel Óli Ægisson, Sigtúnum 13 Amrún Ósk Eystcinsd. Spóarima 27 Asta Björk Sigurðard. Reyrhaga 14 Bjöm Eðvarð Grétarsson, Kirkjuv.23 Brimar Bragi Magnússon, Grashaga 14 Húnvetningafélagiö í Reykjavík Fclagsvist i dag, laugard. 5. mai kl. 14:00 í Húnabúð, Skeifúnni 17. Þriggja daga kepptii. Aðalfundur fclagsins vcrður á mánu- dag, 7. maí kl. 20:00 í Húnabúð. Frá Breiðfirðingafélaginu Brciðfirðingafclagið í Rcykjavík vcrður mcð „Dag aldraðra" í Brciðfirðingabúð, Faxafcni 14, sunnud. 6. maí kl. 15:30. Skcmmtiatriði og kafTivcitingar. Skemmtikvöld Barðstrendingafélagsins Barðstrcndingafclagið hcldur skcmmti- kvöld í Hrcyfilshúsinu i kvöld, laugard. 5. maí, kl. 20:30 stundvíslega. Bingó og dans. LÍF 0G LAND — Aðalfundur Líf og Land hcldur aðalfúnd á Loftinu í Lækjarbrckku kl. 17:00 sunnudaginn 6. maí. Hrcinn Hjartarson vcðurfræðingur hcld- ur crindi um „Súrt regn“. Gctum við átt von á því? Aðalfundarstörf. Stjómin Kaffiboð Skaftfellingafélagsins Skaftfcllingafclagið í Rcykjavik hcldur sitt árlcga kaffiboð fyrir cldri Skaftfell- inga á morgun, sunnud. 6. maí kl. 14:30 í Skaflfcllingabúð Laugavcgi 178. Kaffisala Kvenfélags Háteigssóknar Kvcnfclag Hátcigssóknar hcldur sína ár- lcgu kaffisölu á morgun, sunnud. 6. mai kl. 14:30 í Sóknarsalnum Skipholti 50A. Fundur fclagsins vcrður þriðjudaginn 8. maí í Fjósinu að Básum í Ölfusi. Farið vcrður frá Hátcigskirkju kl. 19:45. Spilakvöld í Kópavogi Alþýðubandalagið Kópavogi hcldur spilakvöld í Þinghól, Hamraborg 11, mánudaginn 7. maí kl. 20:30. Allir vcl- komnir. Stjómin Sýningu á málmverkum Sigurjóns lýkur sunnud. 6. maí Núvcrandi sýningu á málmvcrkum Sig- urjóns Ólafssonar í Listasafni hans á Laugamcsi lýkur sunnud. 6. mai og verð- ur safnið lokað út mánuðinn. Þann 3. júní vcrður safnið opnað að nýju mcð sýningu á andlitsmyndum cftir Sig- urjón, cn hann var scm kunnugt cr einn þckktasti „portrctt" smiður sinnar tíðar og cfir hann liggja hátt á annað hundrað slíkra vcrka. Sýning í Galleríi Sævars Karls I Gallcrii Sævars Karls,.Bankastræti 9, stcndur yfir málvcrkasýning Húberts Nóa Júhannssonar. Húbcrt Nói cr fæddur í Hafnarfirði 1961 og stundaði nám við Myndlistaskóla Rcykjavíkur og Myndlista- og Handíða- skóla íslands 1983-’87. Hann tók þátt i IBM sýningunni á Kjar- valsstöðum ‘87, sýndi í Gallcrí Cosý Comcr ‘87, Nýlistasafninu og Gallcrí Gangurinn ‘89. Sýningin stcndur frá 27. apríl til 24. maí og cr opin á vcrslunartíma kl. 09:00- 18:00. Söngfélag Skaftfellinga syngur í Breiðholtskirkju Árlcgir vortónlcikar Söngfélags Skaft- fellinga í Rcykjavík vcrða í Breiðholts- kirkju í Mjódd í dag, laugard. 5. maí kl. 1.6:00. Bæði cm crlcnd og innlcnd lög á sönskrá, m.a. lög og textar cftir Skaftfcll- inga og lög úr sönglcikjum og ópcmm. Einnig vcrður cinsöngur og ungir cinlcik- arar lcika á píanó. Stjómandi tónlcikanna cr Violeta Smid og undirlcikari cr Pavel Smid. Þctta cr 18. starfsár kórsins og em kórfélagar í vetur 45 að tölu. Hclgina 12.-13. maí vcrður kórinn á fcrð um Snæfellsncs og verður m.a. fncð tón- Jcika í Stykkishólmi laugardaginn 12. maí. Þá ætlar Skaftfcllingafélagið að hafa op- ið hús í Skaftfcllingabúð á kosninganótt, þ.e. laugard. 26. maí nk og vcrður húsið opnað kl. 22:00.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.