Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.05.1990, Blaðsíða 2
12 HELGIN Laugardagur 19. maí 1990 ruur\i\v>ú i Mnr Kópavogur: Kosningaskrifstofur B-listans Skrifstofan að Hamraborg 5 er opin virka daga kl. 9-22 og laugardaga kl. 13-18, símar 43222 og 41590. Skrifstofan að Engihjalla 8 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, sími 40810. Þinghólsbraut 19 er opin virka daga kl. 17-22 og laugardaga kl. 13-15, símar 40701 og 40730. XP Alltaf heitt w Q "Dá könnunniÆÍFD Þarftu að kjósa utankjörstaða! Utankjörstaðaskrifstofa Framsóknarflokksins er að Nóatúni 21, 3. hæð (gegnt Radíóbúðinni). Sími: 624731 og 624739. I Reykjavík fer utankjörstaðakosning fram í Ármúlaskólanum daglega frá kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnudaga frá kl. 14-18. Við á skrifstofunni munum að sjálfsögðu veita kjósendum sem kjósa þurfa utankjörstaða alla aðstoð í þeim efnum. Stuðningsmenn og framsóknarfólk hafið samband við okkur um utankjörstaðakosningu. Framsóknarflokkurinn. Borgarnes - Kosningaskrifstofa Skrifstofan að Borgarbraut 1 er opin sem hér segir: Mánudaga til föstudaga kl. 17.00-19.00 og 20.30-22.30. Laugardaga og sunnudaqa kl. 13.00-18.00. Símar 71633 og 71966. Allir velkomnir. Kaffi á könnunni. Framsóknarfélag Borgarness. Selfoss - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Eyravegi 15, alla virka daga kl. 16.00-22.00, lauqardaaa kl. 10.00-13.00. Sími 22547 og 22955 Allir velkomnir. - Heitt á könnunni. Framsóknarfélag Selfoss Dalvík - Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Framsóknar- og Vinstri manna er í Jónínubúð. Opið alla virka daga kl. 20-22 og laugardaga kl. 17-19. Sími 96-61850. H-listinn B-listinn ísafirði Kjördæmissamband framsóknarmanna og Framsóknarfélag ísafjarð- ar eru með opna skrifstofu að Hafnarstræti 8, ísafirði. Opið alla virka daga frá kl. 13.30 til kl. 22.00, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 til kl. 18.00. Sími 3690 og 4600. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Akurnesingar - Kvöldskemmtun verður haldin þann 19. maf kl. 19.30 á nýja veitingastaðnum Ströndinni. Matur - skemmtiatriði - dans. Allir velunnarar B-listans velkomnir. Miðapantanir á kosningaskrifstofunni í síma 93-12050. Frambjóðendur B-listans Sandgerði - Kosningaskrifstofa Kosningastarfið í fullum gangi. Opið hús að Strandgötu 14 alla virka daga kl. 20.00-22.30, um helgar kl. 14.00-19.00. Allir velkomnir. Alltaf heitt á könnunni. Sími 92-37850. B-listinn. Þorlákshöfn Kosningaskrifstofa B-listans er í gamla Kaupfélagshúsinu við Óseyr- arbraut. Opið fyrst um sinn mánudaga-föstudaga frá kl. 20.30-22.00 Sími 98-33475. Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins er að Hafnarstræti 90, Akureyri. Opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-19. Kosningastjóri er Sigfríður Þorsteinsdóttir. Símarnir eru 96-21180 oa 96-11180. a Frambjóðendur verða við alla daga. Verndari konungs- valds Þar ólst Magnús upp eins og hver annar bændasonur og smaladrengur á sínum sauðskinnsskóm. Og í rauninni var Magnús landshöfðingi alltaf sveitamaður í sér með tryggð við gras og jörð, en þó ekki tiltakanlega mikill búskaparmaður. Brosir Magnús bragðsnjallur braki fagnar viða, klónni gagnar kappsamur klórar sagnar miða. Skóladúx stefnir á frama Þrettán ára fór Magnús suður til Reykjavíkur til náms í Latínuskólan- um. Hann var líkamlega mjög sein- þroska, lítill og pervisalegur í skóla með næstum því óeðlilega stórt höfúð. Og alla tíð var hann lágvaxinn maður, en gildnaði mjög með aldrinum og færðist í herðamar. Hálsstuttur var hann svo áberandi var, og þegar hann einkum á efri ámm, var kominn í ein- kennisbúning, virtist hann kýttur í herðum, en þó strengdur og beinn í baki. En heilsugóður var hann alla æv- ina. I skóla var hann uppreisnargjam og einn í fremstu röð piltanna, sem hróp- uðu pereat yfir Sveinbjöm rektor Eg- ilsson og það þótt sá maður væri í nán- um tenglsum við Stephensenana. Sá gamli skólaandi lifði í glæðunum með honum eftir að hann komst til valda og áhrifa í þjóðfélaginu og var hann vanur að taka hlut pilta. Einu sinni bannaði Jón Þorkelsson rektor skóla- piltum að vera að leik á skólatúninu, fannst þeir vera að eyðileggja túnið, sem var slægja hans næsta sumar. Pilt- ar mótmæltu þessu og komst málið fyrir landshöfðingja, sem ekki var lengi að kveða upp þann úrskurð að það væri höfúðhlutverk skólablettsins að vera leikvöllur skólapilta og mætti í engu takmarka leiki þeirra né dvöl á honum. Frekari ástæðu gat hann svo haft til þess að taka þannig í taumana, ef sonur hans var í hópi uppreisnar- gjamra skólapilta. Við stódentspróf var hann hæstur í einkunn sinna bekkjarbræðra og síðan lá leið hans á Hafnarslóð, þar sem hann lagði stund á lögfræði. Þar gerð- ist hann fylgismaður Jóns Sigurðsson- ar og hjálpaði honum við útgáfú Nýrra Félagsrita. Virðist sem Jón hafi leitað félagsskapar og fylgis hans fyrir sakir ættemis hans. Það var ekki svo lítils virði fyrir Jón að fá í flokk sinn einn af hinum voldugu Stephensenum og það gaf ritinu vissan heldrimannasvip að skrifa á kápuna að meðútgefandi væri Magnús Stephensen. En á þessum ár- um var Magnús enn ungur maður án nokkurs stjómmálaþroska og ritaði hann fátt merkilegt i tímaritið, fékkst aðallega við að taka saman hagskýrsl- ur til birtingar í þvi. Það leið ekki á löngu frá því hann tók próf, þar til honum bauðst góð staða við islensku stjómardeildina í höfh. Þar kom Benedikt Gröndal og orti um hann: „Hvíti fjaðurhatturinn/háan lágan gerir“, var ort um Magnús í Alþingis- rímum. hafði lesið hvem staf og hjálpað okk- ur til. Allir vilja, en enginn þykist neitt mega eða geta.“ Landshöfðingi og konungskjörnir Eitt urðu embættismenn þessa tíma að læra öðm fremur — að þeir sátu ekki í embættum sínum fyrst og ffernst sem fúlltrúar þjóðar sinnar, heldur sem umboðsmenn danska kon- ungsvaldsins. Æðsti skikkunar- og agavörður í landinu var sjálfúr lands- höfðinginn, en sér til stuðnings hafði hann í efri deild hina konungskjömu sveit. Hlutskipti þeirra þótt löngum hið ömurlegasta og ætluðu þeir að láta sannfæringu sína ráða í trássi við vilja stjómvalda gat það orðið þeim dýrt spaug, enda reyndu þeir það fæstir. Um þá konungskjömu var þetta ort: Eg er konungskjörinn karl minn, segi ég þér, enda upplýkst vörin efri og neðri á mér aldrei nema á eina lund: eftir þvi sem þóknast best þjóð við Eyrarsund. Alveg hið sama var að segja um stöðu landshöfðingja. Út á við gagn- vart dönsku stjóminni var hún undirt- yllustaða. Landshöfðingi var ofur- seldur vilja dönsku stjómarinnar, ánauðugur umboðsmaður hennar, sem bar fyrst og ffernst mikla ábyrgð á þvr að viðhalda kyrrð og hlýðni á Islandi, þessum fjarlæga hluta danska ríkisins. Menn, sem settust í embættið, vissu að hverju þeir gengu, að aðalhlutverk þeirra yrði að halda niðri eftir bestu getu allri óróasamri og róttækri sjálf- stæðishreyfmgu í landinu. Enginn skyldi þó ætla að aðeins hafr verið þessar dimmu hliðar á embætt- inu. Landshöíðingjastaðan þýddi einnig auð og völd. Hún var hæstlaun- aða embætti í landinu, henni fylgdi veglegur bústaður, veislufagnaður og áhyggjuleysi um efnahagslega af- komu og í og með sá metnaður að vera settur yfir alla landa sína. Og líkti skáldið stjómarskrifstofúnni þar við áttæring, en í stað þess að draga fisk keipuðu þeir með penna sínum og bleki. Glæsileg ffama— og embættisbraut lá fyrir þessum unga manni, og nú kom hann til Jóns Sigurðssonar og bað hann að má nafn sitt út af kápu Nýrra Félagsrita. Ekki svo að skilja að hann hefði persónulega neitt á móti efhi ritsins, en nú, þegar hann væri orðinn embættismaður, væri vissara fyrir hann að hafa sig ekki í ffammi á þeim stað. Eða eins og Jón sjálfúr orð- aði það í bréfi: „Magnús Stephensen þorði nú ekki að láta nafn sitt standa á félagsritónum, þó að hann segðist ekki hafa neitt á móti neinu í þeim og Hinn „elskulegi vinur“ Magnúsar, Hannes Hafstein, sem tók viö völdunum af honum. L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.