Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 31.05.1990, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 31. maí 1990 Tíminn 15 Denni dæmalausi Krossgátan Bilanir Apótek ,Hann er miklu þefnæmari en við erum, en hann lyktar miklu verr en við.“ 6044. Lárétt 1) Gosdrykkur. 5) Sníkjudýr. 7) Horfa. 9) Risti. 11) Sunds. 13) Tuldur. 14) Óduglega. 16) Stafrófs- röð. 17) Stök. 19) Kvenvarga. Lóðrétt 1) Tilhaft sla§ af kind. 2) Eins stafir. 3) Goðs. 4) Urgangs. 6) Smáfuglinn í þolfalli. 8) Fiska. 10) Héraðið. 12) Rændi. 15) Fæða. 18) Fornafn. Ráðning á gátu no. 6043 Lárétt I) Blakka. 5) Tál. 7) Ám. 9) Láfa. II) Las. 13) Mág. 14) Frek. 16) LL. 17) Lækka. 19) Vaknar. Lóðrétt 1) Bjálfi. 2) At. 3) Kál. 4) Klám. 6) Naglar. 8) Mar. 10) Fálka. 12) Sela. 15) Kæk. 18) KN. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavík, Kópavogi og Seltjam- arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Simi: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sima 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. BROSUM/ og * alltgengurbetur » 30. maí 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.... ...59,82000 59,98000 Steríingspund .101,90000 102,17300 Kanadadollar ...50,69500 50,83100 Donsk króna 9,94020 9 42710 Norskkróna 9,29460 9,31950 Sænsk króna 9,87290 9,89930 Finnskt mark ...15,24270 15,28350 Franskur franki ...10,62140 10,64990 Belgískur franki 1,73880 1,74350 Svissneskur franki. ...42,47220 42,58580 Hollenskt gyllini ...31,78450 31,86950 Vestur-þýskt mark. ...35,80540 3590110 0,04868 0,04881 Austumskur sch.... 5^08670 5^10030 Portúg. escudo 0,40710 0,40820 Spánskur peseti.... 0,57620 0,57780 Japansktyen 0,39700 0,39806 frskt pund ...95,96600 96,22300 SDR ...79,10180 79,31340 ECU-Evrópumynt.. ...73,60250 73,79940 RUV Fimmtudagur 31. maí 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Vígfús J. Ámason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð - Ema Guðmundsdóttir. Fréttayfidit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Aug- lýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.03 Litli barnatfminn: .Dagfinnur dýralæknir* eftír Hugh Lofting. Andr- és Kristjánsson þýddi. Kristján Franklln Magnús les (4). 9.20 Trimm og teygjur mefl Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn ■ Frá Austurlandi Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og barátt- an við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (- Einnig útvarpað kl. 15.45). 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Égmanþátfð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðrv um árum. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljðmur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagskrá Litiö yfir dagskrá fimmtudagsins i Útvarpinu. 12.00 FréttayflrliL Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Áma- son flytur. 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðuriregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Blindrafélaglð Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: .Persónur og leikenduri eftir Pétur Gunnarsson. Höfundur les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Miðdegislögun Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri). (- Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttlr. 15.03 Leikrit vikunnar: .Vesalings skáldið" eftir Franz Xaver Kroetz. Þýðandi: Sigurður Ingólfsson. Leikstjóri: Bene- dikt Ámason. Leikendur: Eriingur Gíslason og Brynja Benediktsdóttir. Illugi Jökulsson kynnir leikara mánaðarins. Erting Gislason, áður en leikritið hefst. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Steinunn Harðardóttír. (Endurlekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veðurlregnlr. 16.20 Barnaútvarpið - Prófrn em búin. Umsjón: Vemharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi - Graun og Bach. Kaflar úr fyrsta þætti óperunnar.Montezuma" eftir Kari Heinrich Graun. Lauris Elms, Joan Sutherland, Joseph Ward og fleiri syngja með Ambrosian kómum og Fílharmóniusveit Lundúna; Richard Bonynge stjómar. Konsert i D-dúr fyrir þrjár fiðlur eftir Jo- hann Sebastian Bach. Vladimir Spivakov, Arka- dy Futer og Boris Gartitsky leika með Moscow Virtuosi kammersveitinni; Vladimir Spivakov stjómar. 18.00 Fréttlr. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða JónsdóHir og Ævar Kjartansson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Tónllst. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Ævintrýri - Þetta vil ég heyra. Umsjón: Gunnvör Braga. 20.15 Hljómborðstónlist Fantasia op. 49 eftír Roberf Schumann. Aleck Karis leikur á píanó. 20.30 Tónlelkar Sinfóníuhljómsveitar fslands i Háskólabiói 3. þ.m. - Fyrri hluti. Einleikari: MaHi Raekallio. Stjómai.Ji: Jorma Panula. .En Saga", tónaljóð op. 9 eHir Jean Sibelius. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 5 i G-dúr op. 55 eftir Sergei Prokotfiev. Kynnir Hanna G. SiguröardóHir. 21.30 IJóðaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarövík. 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan FréHaþáHur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 2Z30 Skuggabækur Fyrsti þáHur Ferðasaga Áma Magnússonar frá Geitastekk. Umsjón: Pétur Már Ólafsson. 23.10 Tónlelkar Sinfóníuhljómsveitar Islands I Háskólablói 3. þ.m. - Seinni hluti. Stjómandi: Jorma Panula. Sinfónla nr. 4 I f-moll oþ. 36 eflir Pjotr Tsjækov- ski. Kynnir Hanna G. Sigurðardóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. MorgunfréHir kl. 8.00. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra EyjólfsdóHir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu HarðardóHur og Ástu Ragnheiði JóhannesdóHur. 12.00 FréttayflrllL Auglýsingar. 12.20 Hádeglsfréttlr - Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brotúrdegl Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guðrún GunnarsdóHir og Sigurður Þór Salvarsson. 17.30 Melnhornlð: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kvein- ar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Zikkzakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttirog Sigriður Amar- dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þor- ir. 20.30 Gullskffan, að þessu sinni .Chicken Skin Music' með Ray Cooder 21.00 Rokksmiðjan Lovísa SiguijónsdóHir kynnir rokk í þyngri kantin- um. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags að loknum fréHum kl. 2.00). 22.07 Landiö og miðin - Óskar Páll Sveinsson. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils Helgasonar i kvöldspjall. 00.10 í háttinn Ólafur Þórðarson leikur miðnæturiög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 1Z20, 14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00,19.00, 2Z00 og 24.00. NÆTURÚTVARPID 01.00 Á frfvaktinni Þóra MarteinsdóHir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáHur frá mánudegi á Rás 1) 02.00 Fréttir. 02.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur i umsjón Skúla Helgasonar. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á Rás 2). 03.00 Landið og miðln - Óskar Páll Sveinsson. (Endurfekinn þáHur frá kvöldinu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. (Endur- tekinn frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veðurfregnlr. 04.40 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.01 Fri Norrænum djatsdögum í Reykjavik. Samnorræna stórsveitin leikur verk eftir Jukka Linkola. Vemharður Linnet kynnir. (Endurfekinn þáttur frá föstudagskvöldi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri.færð og flugsamgöngum. 06.01 Í fjótlnu Bandariskir sveitasöngvar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Autturland kl. 18.03-19.00 Svæðltútvarp Vettljarða kl. 18.03- 19.00 IÍÍ1^1IKV/tVfJ Fimmtudagur 31. maí 17.50 Syrpan (6) Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfenduma. 18.20 Ungmennafélagi6 (6) Endursýning frá sunnudegi. Umsjón Valgeir Guöjónsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (108) (Sinha Mo^a). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Benny Hill Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Abbott og Costello 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Gönguleiöir Framhald þáttaraöar frá þvi fyrra ári. Ámi Bjömsson þjóðháttafræöingur leiöir sjónvarps- áhorfendur í allan sannleik um Breiöafjaröareyj- ar. Umsjón Jón Gunnar Grjetarsson. Dagskrár- gerö Bjöm Emilsson. 20.55 Samherjar (Jake and the Fat Man). Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 21.45 Iþróttasyrpa Fjallaö um helstu íþróttaviöburöi víðs vegar í heiminum. Kynning á liöum sem taka þátt í Heimsmeistaramótinu í knattspymu á Ítalíu. 22.05 VerOlaunakvikmyndir Listahátíöar í Reykjavík 1988. 1. .Símon Pétur fullu nafni“ eftir handriti Eriings Gíslasonar. Leik- stjóri Brynja Benediktsdóttir. AÖalhlutverk Freyr Ólafsson, Eriingur Gíslason og Helga Jónsdóttir. 2. .Kona ein" eftir handriti og í leikstjóm Lárus- ar Ýmis Óskarssonar. Aðalhlutverk Guörún Gisladóttir. 3. .Feröalag Friöu* eftir handriti Steinunnar Jóhannesdóttur og í leikstjóm Ara Kristinssonar. Aöalhlutverk Sigriöur Hagalin. Myndimar voru áöur á dagskrá í nóvember 1988. 23.00 Ellefufréttir 23.10 „1814“ Þriöji þáttur. Leikin norsk heimildamynd í fjómrn þáttum um sjálfstæöisbaráttu Norömanna 1814- 1905. Leikstjóri Stein Ömhöj. Aöalhlutverk Jon Eikemo, Erik Hivju, Niels Anders Thorn, Björn Floberg og Even Thorsen. Þýöandi Jón 0. Edw- ald. (Nordvision - Norska sjónvarpiö) 00.05 Dagskrárlok STOÐ Fimmtudagur 31. maí 16:45 Santa Barbara 17:30 Morgunstund Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugardegi. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umpiun um mál- efni líöandi stundar. Stöö 2 1990. 20:30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjölbreytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson og Heimir Karls- son. 21:25 Aftur tll Eden Return to Eden Áströlsk framhaldsmynd I 22 þáttum. Þetta er sjálfstætt framhald hinna vin- sælu þátta sem sýndir vom fyrir nokkmm ámm. Viö tökum upp þráöinn sjö ámm síöar þegar fyrr- um vinkonu Stephanie Harper er sleppt úr fang- elsi. Þættir þessir veröa á dagskránni á hverju fimmtudagskvöldi. Aöalhlutverk: Rebecca Gyll- ing og James Smilie. Framleiöandi: Hal McElroy. 22:15 Kysstu mig bless Kiss Me Goodbye. Rómantisk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er aö undirbúa brúökaup sitt. Aöalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. Leikstjóri: Robert Mulligan. 1982. Aukasýning 18. júli. 23:55 Hinir vammlausu The Untouchables. Meiriháttar spennumynd. Aöalhlutverk: Robert De Niro, Sean Connery, Kevin Costner, Charles Martin Smith og Andy Garcia. Leikstjóri: Brian De Palma. Framleiö- andi: Art Linson. 1987. Stranglega bönnuð böm- um. 01:50 Dagskrárlok Sjónvarpiö kl. 20:35: Gönguleiöir. Þetta er framhald þáttaraðar frá sið- asta ári. I þessum þætti verður fariö I siglingu um Breiðafjarðareyjar með Árna Björnssyni þjóðháttafræöingi sem leiösögumanni. Telja má Árna manna kunnugastan á þessum slóð- um. Kvöld-, nætur- og heigidagavarsla apóteka í Reykjavík 25.-31. maí er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi tii kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnaríjöröur-. Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar (slmsvara nr. 51600. Akuneyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, Selljamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. LokaÖ á sunnudögum. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantan- ir I síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru- aefnar í símsvara 18888. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag (slands. Neyöarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónustu og tannlæknaþjónustu um helgar). Settjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabær. Heiisugæslustööin Garöaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er í síma 51100. Hafharfjöröur: Heilsugæsla HafnarfjarÖar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á HeilsugæslustöÖ Suöurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf í sál- fræðilegum efnum. Simi 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Ðorgar- spitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartoúÖir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstudaga kl. 16-i9.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - FæÖingarheimili Reykjavikur: AJIa daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidög- um. - Vífilsstaöasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jósepssprtali Hafriarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraös og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heimsóknar- tími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akraness: Heimsóknartími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 ogkl. 19.00-19.30. Reykjavík: Seltjamames: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur. Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabíll simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, sími 11666, slökkvi- liö sími 12222 og sjúkrahúsið sími 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. ísafjöröur: Lögreglan sími 4222, slökkviliö sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið sími 3333. uc* W? ó or, Btelr.öíl iUó<1 ........Ti..........

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.