Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.06.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 1. júní 1990 Tíminn 13 n.vm\^o i #tnr REYKJAVÍK Þökkum stuðninginn í kosningunum. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna í Reykjavík þakkar Reykvíkingum stuðninginn í kosningunum 26. maí sl. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim fjölda, sem lagði á sig mikla vinnu við að tryggja kjör fulltrúa Framsóknarflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur. Fulltrúaráðið. Kópavogur - Hluthafafundur Hluthafafundur verður haldinn í Framnesi hf. miðvikudaginn 6. júní nk. á Hamraborg 5, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Húsnæðismál. 2. Hlutafjáraukning. Önnur mál. Stjórnin. Landsstjórn og framkvæmdastjórn L.F.K. Sameiginlegur fundur verður haldinn mánudaginn 11. júní kl. 18.00. Umræðuefnið er: Úrslit sveitarstjórnarkosninganna og verkefni næstu mánaða. Stjórn L.F.K. Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verða lokaðar frá og með 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn. Sveitapláss óskast Tæplega 13 ára gömul, rösk stúlka óskar eftir sveitaplássi í sumar. Er vön reiömennsku og hestum. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-72796. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur LindaJónsdóttir Hamraborg26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík GuðríðurWaage Austurbraut 1 92-12883 Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgarnes Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgata26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu25 93-81410 Ólafsvík LindaStefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut3 93-41447 ísafjörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík ElísabetPálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132 Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut20 95-4581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut27 95-4772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311 Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíöarveig46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagata 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavfk Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037 Ólafsfjörður HelgaJónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 97-1350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi7 97-21136 Neskaupstaður BirkirStefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu31 97-41167 Eskifjörður Þórey Dögg Pálmadóttir Svínaskálahlíð 19 97-61367 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu4 97-51299 Ojúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16 A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún51 98-34389 Þorlákshöfn ÞórdísHannesdóttir Lyngberg 13 98-33813 Eyrarbakki ÞórirErlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jón í na og Árný Jóna Króktún 17 98-78335 Vík IngiMárBjörnsson Ránarbraut9 98-71122 Vestmannaeyjar MartaJónsdóttir Helgafellsbraut29 98-12192 Afi hennar gerði stórbyltingu árið 1908 þegar hann kom með Ford bílagerðina fram á sjónarsviðið. Nú er þetta fyrirtæki eitt af þeim mikil- vægustu í heimi. Sem einn af erf- ingjum stórveldisins hefði Charl- otte Ford, dóttir Henry Fords, getað orðið meðlimur að stétt sem aldrei þarf að hafa áhyggjur af peningum, nema þá hvemig og í hvað á að eyða þeirn. En þannig hefur Charlotte ekki kosið að lifa lífinu. Hún býr í New York með sínum þriðja eiginmanni og er hörkuvinnandi kona. „Fólk eins og ég, sem hefur feng- ið allt upp í hendumar, hefur skyld- um að gegna við þjóðfélagið", seg- ir Charlotte. Æska hennar var með öðm móti en flestra. Þeim systkinum var bannað að gera nokkurt handtak, þjónar vom til þess. Charlotte var jafnvel bannað að búa um sitt eigið rúm. Samband hennar við föður sinn var ætíð stormasamt. Henry Ford dó fyrir nokmm ámm og Charlotte segir samband þeirra hafa ein- kennst af ást og hatri. „Við vomm oflík hvort öðm og þess vegna vor- um við alltaf að rífast“, segir hún. Hún segir föður sinn hafa verið afar gáfaðan og hugsandi mann sem gerði stóra hluti. „Þrátt fyrir öll þessi rifrildi bar ég ávallt mikla virðingu fyrir honum", segir Charl- Charlotte Ford á heimili sínu í New York. Anjelica Houston er heldur sár þessa daganna eftir að upp komst að Jack Nicholson hefði eignast bam með ungri blondínu. Em jafnvel uppi þær sögusagnir að Nicholson ætli sér að kvænast stúlkunni. Houston og Nicholson hafa verið í tólf ára sambandi, með þó nokkmm hlé- um, en nú virðist allt búið þeirra á milli. „Já, ráðherra" - í Rússlandi Paul Eddington, sem leikur Jim Hacker í sjónvarpsþáttunum frægu „Já, ráðherra" er alveg upp í skýj- unum af ánægju yfir því, að nú er hann að verða frægur í Sovétríkjun- um. Sjónvarpsþættimir hafa sem sé verið seldir þangað, og era þar með fyrstu gamanþættir sem Sovétmenn hafa keypt ffá Vesturlöndunum. Aður hafa þeir aðeins viljað fá það- an náttúmlífsmyndir og sögulegar kvikmyndir. Það er sagt í Bretlandi að þættim- ir „Já, ráðherra" séu uppáhalds- sjónvarpsefni Thatchers, forsætis- ráðherra. Paul Eddington segist vera spennt- ur að fylgjast með því hvemig sov- éskum sjónvarpsáhorfendum kem- ur til með að líka við ráðherra- þættina, en eins og menn muna er þar óspart gert grin að miðstýringu og embættismannakerfinu. Talsmenn BBC segja, að nú reyni á hvemig þættimir líki í Sovétrikj- unum, því að ef vel tekst til má bú- ast við að hægt verði að selja þang- að meira af léttu efni, því á því hefur, að sögn, verið skortur í sov- éska sjónvarpinu. „Já, ráðherra" - þættimir era vin- sælir víða um heim, og t.d. eiga þeir aðdáendur í Líbýu, Indlandi, Zambíu, Zimbabwe og um alla Evrópu og víðar. Andlit Pauls Eddington er orðið þekkt um heim all- an sem Jim Hacker í þátt- unum „Já, ráðherra" Erfingi að stórveldi Charlotte vinnur mikið að mannlegum málum. otte. I dag er þessi ákveðna kona 49 ára gömul og er gift listasafnara. Hún á sæti í mörgum nefhdum, svo sem nefnd er hjálpar fólkier liggur fyrir dauðanum og aðstand- endum þess. Charlotte er mikið í mun að geta hjálpað fólki sem á bágt og finnst hún þannig vera að borga þjóðfélaginu til baka það sem þjóðfélagið hefur gefið henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.