Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 4
HELGIN Laugardagur 9. júní 1990 12 W I nýútkominni ævisögu AAMilne, höfundar bókanna um Bangsímon, lesum við um mann sem var þurr á manninn og heldur sérlundaður ESSAR þekktustu sögur A A Milne voru um uppstoppuð leik- föng og þau líktust honum sjálfum á margan hátt. Hann hafði eigin- lega engan áhuga á bókmennt- um, listum, ferðalögum eða öðru, sem búast mætti við af rit- höfúndi. Mestu höfúndar sam- tíma hans virðast hafa látið hann ósnortinn. Þrátt fyrir velgengni hans sem bamabókahöfúndar sagðist hann sjálfúr ekki vera mikið gefínn fyrir böm — og það hefúr Christopher Robin, sonur hans, staðfest. Hann áleit sig uppreisnarmann, en vegna hvers er erfítt að skilja. Helstu skemmtanir hans vom að horfa á krikket, leika golf og sitja á uppáhaldsmatsölustað sínum, en ekkert af þessu gat talist sérlega uppreisnarkennt. Kunningjum hans þótti hann fremur fastur í daglegum venj- um og ástríðulítill. Hann stein- þagnaði ef minnst var á eitthvað kynferðislegt og hafði andúð á áfengi. Við hátíðleg tækifæri hafði hann mestar mætur á engi- feröli og eins og þessi drykkur vom gamanleikritin sem hann samdi ólgumikið sætumull, sem allt gosið hvarf úr fyrr en varði. Kynslóð Eðvarðs konungs 7., sem sökkti sér niður í lestur á Punch, hafði þó miklar mætur á þeim og eftir fyrri heimsstyrj- öldina þóttu þau vera einmitt það smyrsl er hentaði til að bera á sárin. A þriðja áratug aldarinn- ar nutu þau feikna vinsælda báð- um megin Atlantshafsins. Bamabækur hans, sem skrifaðar vom milli 1924 og 1928, gáfu einnig strax stórfé í aðra hönd, og þótt menn hættu að hafa gam- an af leikritum hans eftir 1932, þá brást Bangsímon aldrei. Síð- ustu 30 ár ævi sinnar rakaði Milne saman fé vegna þóknana ffá fyrirtækjum sem ffamleiddu púsluspil, póstkort o.s. ffv. Samt ergði það hann að hann var ekki A A Milne ásamt syninum Robin. Hann þvemeitaði að drengurinn tengdist sögunum hið minnsta. um, en það var síðar leiðrétt. Ef til vill skýrir þetta af hverju hin dýrin reyna að ógna Kengúm til þess að fara burtu úr skóginum, með því að ræna Kengúmungan- um. Þetta atvik getur líka vísað til þess að Milne hafí ekki verið um afskipti Daff af sköpunar- verki sínu gefíð. Út á við um- gekkst hann hana með rómant- ískri lotningu, en ffemur eins og skrautgrip en nákomna persónu. Frá upphafí hjónabandsins höfðu þau hvort sitt herbergið, því Dafif var ekki „kynferðislega sinnuð“, eins og einn kunningi þeirra orðaði það. Einir í heiminum Fullorðnum er líka útskúfað úr veröld Bangsimons. Þegar þeir vom drengir, höfðu þeir Milne og bróðir hans, Ken, þann sið að láta sig dreyma um að þeir vökn- uðu upp einn daginn og væm einir í heiminum, aðeins þeir og dýrin væm eftir. Þessir órar hljóta að hafa átt þátt í tilurð Bangsímons, svo og það er Milne dvaldi einn á eyðieyju á Orkneyjum árið 1905. Einn morguninn tók hann sig til og gekk hringinn í kringum eyjuna, uns hann kom að eigin fótspor- um aftur. „Hve margir ætli hafi Faðir Bangsímons hafði ekki gaman af bömurn........ lengur tekinn alvarlega sem höf- undur bóka fýrir fullorðna. Karlkyns söguhetjur Það hlýtur að hafa gert Ann Thwaite, höfundi bókarinnar um Milne, erfítt fyrir hve hann var rýrt efni í ævisögu. Og það því heldur sem þau skeið í lífi hans sem bestar heimildir em til um em þau minnst áhugaverðu. Margt er vitað um skólaár hans í Cambridge, en þar las hann stærðffæði og ritstýrði skóla- blaðinu Granta. Frú Thwaite gerir þessu svo nákvæm skil að lesendur óska að sem mest af þessum pappímm sem á er byggt hefði farið í mslatunnuna. Aftur á móti er leyndardómsfull hula yfír hjónabandi hans og „Daff‘ de Selincourt, en henni mun hafa skotið upp úr einhverri veröld, þar sem ekki varð þver- fótað fyrir sumarhúsum og skemmtisiglingasnekkjum. Milne bað hennar þegar þau bæði vom í ffíi á skíðum. Sumir segja að hún hafí verið sjálf- hverf, frek og lítið andlega sinn- uð og sonur hennar, Christopher Robin, sagði að hún hefði tróð í höfðinu í stað heila. En hún var þó í nokkur ár eftir 1930 sam- vistum við hið snjalla og andríka leikskáld Elmer Rice vestur í Bandaríkjunum, sem stöðugt sóttist eftir félagsskap hennar, þótt hvorki væri hún ung né fög- ur. Sannleikurinn um Daff skiptir talsverðu máli, því margt bendir til að hún hafi átt sinn þátt í því að Bangsímon varð til. Það var hún sem lék ráma bjamdýrsrödd Bangsímons, þegar útvarpsvið- töl vom höfö við Milne. Kven- þjóðinni er ekki hleypt inn i skóginn hans Bangsímons — að Kengúm undanskilinni, og hún komst þangað bara fyrir mistök. Eins og Bangsímon var Kengúra komin úr leikfangadeildinni í Harrods og þegar Milne keypti hana, hélt hann - - þrátt fýrir pokann — að hún væri karldýr. í fmmhandritinu er hún nefiid með karlkyns- persónufomöfh-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.