Tíminn - 09.06.1990, Blaðsíða 8
16
HELGIN
Laugardagur 9. júní 1990
Hverju skal kosta til?
Enn er Listahátíð í Reykja-
vík. Það bera vott um talsverð-
an metnað er ekki fjölmennari
þjóð ræðst í að efna til slíkra
viðburða og keppa þannig
beint og óbeint við ýmsar er-
lendar listahátíðir, sem löngu
hafa unnið sér sess í hugum
þeirra er listum unna víðs veg-
ar um heim. Og það því heldur
sem land vort er af Almættinu
þannig í sveit sett að til nokk-
urs er ætlast þegar vér væntum
að listafólk á borð við það sem
kröfu verður að gera til að
prýði slíka hátíð með nærveru
sinni, leggi krók á hala sinn og
heimsæki okkur. Skiptir þá
ekki öllu þótt samgöngur séu
orðnar lítil fyrirstaða, heldur
er mikilsvert að það orð fari af
landinu og menningarþroska
þjóðar þess að hinir bestu telji
okkur heimsóknar sinnar
verða.
Nú sem í fyrri skipti er hátíð
þessi hefur verið haldin hefur
mikill íjöldi heimskunnra per-
sóna komið hér, sumt fólk sem
aðeins fáum meðal erlendra
þjóða hefur gefíst færi á að sjá
og heyra. Þetta hefur sérstak-
lega átt við um tónlistarfólkið,
og hefur hátíðin notið þar
Vladimirs Azkhenasy, sem
með uppörvun sinni varð til
þess á sínum tíma að hátíðin
var á stofn sett, ef svo má að
orði komast, og hefur þrálát-
lega beitt áhrifum sínum henni
til framdráttar.
En til þess að framúrskarandi
listamenn veiti Listahátíð í
Reykjavík áfram athygli, og
einnig sá fjölmenni hópur út-
lendinga, sem tilbúinn er að
ferðast um langa vegu, þar
sem merkir kraftar flytja list
sína, þarf miklu að kosta til.
Með hátíðinni höfum við Is-
lendingar í rauninni bundið
okkur kvöð, sem engan veginn
er ódýrt né áreynslulítið að
standa við. Þannig má það
ekki henda að sjaldgæf tæki-
færi til að ná samkomulagi við
vandfengna og eftirsótta lista-
menn séu ekki gripin er þau
gefast, en um það eru því mið-
ur dæmi. Menn geta velt íyrir
sér kostnaði og leitt rök að því
að við höfúm ekki ráð á heim-
sókn tiltekinna hópa eða ein-
taklinga. Ekki ætlum við hér
að gerast dómarar í þeim sök-
um, en verði á slik sjónarmið
fallist höfum við ekki heldur
ráð á Listhátíð í Reykjavík.
Um það er ekki deilt að metn-
aðurinn hefur frá byrjun staðið
til þess að orðstír hátíðinnar
yrði slíkur að hún hreppti sess
með bestu erlendum hátiðum.
Að áliti Azhkenasy átti svo
einnig að geta orðið og tví-
mælalaus velvild sem Qöldi
snillinga hefur auðsýnt okkur
undanfarin ár styður það álit.
En þá má ekki standa á að héð-
an sé það af mörkum lagt sem
þarf til þess að álit hátíðarinn-
ar falli ekki. í slíkum sökum
þýðir ekki að láta sér missjást
um að það kann að fara hrað-
byri forgörðum, sem upp hefúr
verið byggt áður. Þar eru engar
viðbárur teknar gildar, hversu
góðar sem þær eru.
Margt er ágætra listviðburða
á hátíð þeirri sem nú fer í hönd
og er það að vanda. En þótt há-
tíð sé til heilla best er Listahá-
tíð í Reykjavík ekki tilefni til
að óska sjálfum sér til ham-
ingju með árangurinn — og á
raunar aldrei að vera það.
Metnaðurinn verður að vera
sívakandi og gagnrýnin
óblinduð. Við hneigjumst oft
til að vera óspör á hástemmd
orð þegar listin er annars veg-
ar. En í þessu sérstaka tilviki -
- Listahátíð í Reykjavík -—
koma þau fyrir lítið, nema
menn séu séu tilbúnir að kosta
nær hverju til sem vera skal.
Gettu nú
Já, það var Dýrafjörðurinn,
sem við okkur blasti hér í
hominu síðast, en þar eru
nú merkar vegafram-
kvæmdir í gangi.
En nú er spurt um kirkju.
Hún er sérstök fyrir
byggingargerðina, sem
minnir á Alþingishús vort
Hvar erhún?
KROSSGÁTA
JKOMM
KoWA
koP^
BL'ft S T-
ÚRINM
yrs-
‘t'ÍÐ
\\>mr
NÚMCR
aóm
LOG ti
EfLDU
uG
7?ó E>
-
?ÆÐl)R
■STAR f-
V/EFU
fiVGf-1
KOMf{
'FtMM
hrr
risikó
W LLI
lo
KOMílST
TtiL
fíTT
■ROÐ
Q
SK*P->
orsi
BöLV
oS>M
néu
nóÐ
Ysr
FLET
T%1M
(INHAR
3/1 HDA'
Ufl G
kkit
mtstib
l/r
f/OBlMD
atiih
srWbt
sýsun
SV£l
Oo'KULL
to
5 MnRá
1
*»»
5o£
2œ
TfiLfí
T’OKÚ
EFLl
fiflMfí
LÆT7
KLASTRf
ÆTíÐ
UÐ
50
JSAUP™
JRflSL
Gmi
S SIH-
HST
VOMD
KKIOIG.
UM
$
L
TÆ P
SPIL
hón
Jo Tu
lö
RlFR
ILDI
H
DUG .
LE6
Vet-
HfíSflR
tiórin
12\
• —
FLW
/)UK|B
TElKfJ
H
Ti
tiUML
s Kflð/
V3
ftr/v.
URfí
-RoÐ
D Y'R
T{
Bmp
Lfios
IRDÐ
DÝR
TÓtilJ
3oK
FREKA
mm
EMD-
SKHLl
/3
77
tfíu
ami
1ÝRSIHS
TUG L
TZ
N L J,
•• <
15
sz
tilKUR
72