Tíminn - 23.06.1990, Qupperneq 4
14
HELGIN
Laugardagur 23. júní 1990
Eldflauga
stööin
í PEENEMUNDE
ALMENNINGSGARÐUR
A-Þjóðverjar leyfa nú loks aðgang að þessum forvitnilegu minjum
Austur-Þjóðverjar hafa nú aflétt margra ára-
tuga gamalli leynd, sem hvílt hefur yfir balt-
nesku eyjunni, þar sem V-2 eldflaugamar
voru smíðaðar, en þær voru boðberi eld-
flaugahernaðar og geimaldar.
Vísindamenn á borð við Wemer von Braun
lögðu gmndvöllinn að tilraunastöðinni í Pe-
enemunde árið 1936 og skutu fýrstu flaug-
inni eftir sex ára ákafan undirbúning. Að
stríðinu loknu fluttust þeir til Bandaríkjanna
og aðstoðuðu Bandaríkjamenn við eld-
flaugasmíði, sendingar gervitungla út í
geiminn, gerð geimskutla og fleira. Sovét-
mönnum hjálpuðu menn úr þeirra hópi við
smíði langdrægra eldflauga. En stöðin í Pe-
enemunde, þaðan sem skotið var eldflaug-
um sem færðu með sér dauða og eyðilegg-
ingu í Bretlandi og ætlunin var að einn dag-
inn næðu strönd Bandaríkjanna, var
sprengd í loft upp af Rússum í stríðslok.
ö Pústkerfið færðu hjá okkur jj
0
0
0
0
0
0
0
Sendum í póstkröfu!
Gott verð ■ Gæðaþjónusta
v
—b
0
0
0
0
0
0
0
ATH. Verslið hjá fagmanninum
BílaYprubúðin
FJOÐRIN
Skeifunni 2
82944
Eftir stríðiö var efnt til eldflauga-
sýningar í London. Þar gat að líta
V-1 flugskeyti, sem voru undanfarí
V-2 skeytanna.
Æfingabúðir
og flotastöð
Æ síðan hefur aðgangur að staðnum
verið bannaður, en þar hefur farið
ffam þjálfun a-þýskra orrustuflug-
manna og þar var jafnframt höffi
Fyrsta-flota A- Þjóðveija. Nú hafa
birki, furutré og burkni sprottið upp úr
sundruðum, steinsteyptum undirstöð-
um skotpallanna.
Er fféttamenn fengu að heimsækja
staðinn fyrir skömmu, leiðbeindu þeir
Bemd Fischer, höfuðsmaður í a-
þýska flotanum, og Joachim Saathof,
majór í flughemum, gestunum um
svæðið og sönnuðu um hve feiknaleg-
an útbúnað var hér að ræða. Leifamar
em þó aðeins jámabrak og moluð
steypa. Leiðin lá m.a. um verksmiðju
er ífamleiddi fljótandi súrefhi, sem
var notað til eldsneytis, og yfir svæði
þar sem líta má það sem eflir er af
jámbrautarteinum, sem skotvagnamir
runnu eftir. Á staðnum er mikið um
neðanjarðargöng og loftvamarbyrgi
og risastór burðarvirki eldflaugaverk-
smiðju, sem ekki hefur tekist að tor-
tíma.
Upphaf geimaldar
í skógarrjóðri, sem mjög örðugt er að
komast að, má sjá skotpall númer 7.
V-2 flaugunum var skotið á Ant-
werpen, eftir að Bandamenn
höfðu hertekið borgina. Er þýsku
heririnir hörfuðu eyðilögðu þeir
skotpallana og sést hér einn
þeirra.
Flann er eins og sundlaug og er nú
fullur af vatni. Fiér má segja að geim-
öldin hafi byijað, en það var hinn 3.
október 1942, þegar fyrsta V-2 eld-
flaugin þaut í glæsilegum boga 190
km leið og steyptist niður í Eystrasalt.
Yfirmaður stöðvarinnar í Peene-
munde, Walter Domberger, sem síðar
starfaði að geimvísindum, ritaði sögu
stöðvarinnar og V-2 flauganna.
Þama gerðist það í fyrsta skipti að
vopn gert af manna höndum skall á
jörðinni með þunga fimmtíu 100
tonna eimvagna, sem óku á 100 km
hraða. Tilraunaflugið 1942 varhátind-
ur tíu ára þrotlauss starfs þeirra Dom-
bergers, von Braun og samverka-
manna þeirra. I byrjun var hópurinn
100 manns, en er yfir lauk var risin
þama byggð með 17000 íbúum.
Símaverðimir voru eðlisfræðingar,
bílstjóramir verkffæðingar og eldhús-
starfsmennimir sérfræðingar í loftafl-
fræði. Byggingamar vom hins vegar
reistar af fóngum í nauðungarvinnu.
Of seint á ferö
V-1 flaugunum tók að rigna yfir
London og Suður-England í júní
1944, en ári áöur höfðu foringjar nas-
ista verið viðstaddir pmfuskot og
sannfærst um mikinn eyðingarmátt
þessa nýja vopns. Þar með komst
ffamleiðslan í forgangsröð. I septem-
ber 1944 var byijað að aka hinni 13
metra löngu V-2 flaug að skotpöllun-
um á ströndinni við Ermasund. Skotið
var 500 flaugum á mánuði. 1500 eld-
flaugum var skotið á Bretland, þar
sem ekki sást til þeirra fyrr en nokkr-
um sekúndum áður en þær steyptust
til jarðar sem rauðglóandi hnettir.
2100 var skotið á belgísku borgina
Antverpen. Þá var um 1000 beitt á
austurvígstöðvunum. En Domberger
var ljóst að þetta vopn var of seint á
ferð til þess að geta valdið straum-
hvörfum í stríðinu. Hin mikilvægu ár,
1939 — 1942 höfðu glatast, því Hitler
neitaði að gefa þessu verkefni forgang
og hin stóra Ameríku- eldflaug (V-9)
var aldrei smíðuð.
Gamlir íbúar þorpsins í grennd
stöðvarinnar, sem er fjögurra klukku-
stunda akstur norður frá A- Berlín,
nærri pólsku landamærunum, muna
eftir drununum frá eldflaugunum og
undarlegan, kaldan bjarmann sem
birtist á himni, eftir að skotunum fór
að fjölga. Þeir muna líka nóttina í ág-
úst 1943 þegar mörg hundmð breskar
sprengjuflugvélar létu sprengjunum
rigna yfir stöðina og 2200 manns fór-
ust. Einnig árás Bandaríkjamanna ári
síðar, sem upprætti þessa „perlu“ alls