Tíminn - 26.06.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.06.1990, Blaðsíða 13
Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ hriðjudagur,26.,júní 1990 Tíminn, ,13' Borgartúni 32 Upplýsingar í síma 29670 Harríson Ford sést hér ásamt konu sinni, Mel- issu, sem komin er langt á leið. Kevin Costner með sex ára dóttur sinni, Annie. Don Johnson og Melanie GrifRth voru mætt á stað- inn. Stjörnurnar skemmta sér Það er alltaf eithvað um að vera hjá kvikmyndastjömum og þær eiga ef- laust fullt í fangi með að mæta í all- ar veislumar sem haldnar em þama fyrir vestan. Það er mikil auglýsing íyrir kvikmyndaleikara að mæta í þessi teiti, sýna sig og sjá aðra. Nú nýlega hélt Wamer Bros, kvik- myndafyrirtækið, eina slíka veislu í Burbank í Kalifomíu. Þama vora allar frægustu stjömumar mættar sem endranær og skemmtu sér hið besta. Ekkert er til sparað í þessum hófúm og era þau hin veglegustu. Era ávallt miklar pælingar í gangi um það hver kemur með hveijum og í hvaða fötum hver og einn mæt- ir í. Hér á þessum myndum sjáum við aðeins brot af þeim gestum sem þama vora. Don Johnson og Mel- anie Griffíth mættu þama og virtist allt leika i lyndi hjá þeim hjónum þrátt fýrir sögusagnir um að hjóna- band þeirra væri að bresta. Kevin Costner var ekki þama með konu sinni en mætti í staðinn með bráð- fallega dóttur sína, Annie, sem fylgdarkonu. Harrison Ford og kon- an hans eiga von á bami nú bráð- lega og létu ánægju sína á því í ljós. En við látum myndimar tala sínu máli. Bruce Willis ásamt konu sinni Demi Moore. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim er sýndu mér samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns Frímanns Guðjónssonar bryta Magnea Halldórsdóttir veríö saman um árabii. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1990 Dregið var í vorhappdrætti Framsóknarflokksins 15. júní. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 29352 2. vinningur nr. 14359 3. vinningur nr. 38822 4. vinningur nr. 8039 5. vinningur nr. 13391 6. vinningur nr. 33369 7. vinningur nr. 14360 8. vinningur nr. 14874 9. vinningur nr. 127 10. vinningur nr. 33064 11. vinningur nr. 2606 12. vinningur nr. 6749 13. vinningur nr. 17642 14. vinningur nr. 29032 15. vinningur nr. 13417 Ógreiddir miðar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá úrdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 91-21379. Framsóknarflokkurinn Marmaralegsteinar með steyptu inngreyptu eða upphleyptu letri. Einnig möguleiki með innfellda Ijósmynd. Marmaraskilti með sömu útfærslum. Sólbekkir, borðplötur, gosbrunnar o.m.fl. Sendum um allt land. Opið 9-18, laugard. 10-16. . . Marmaraiðjan ýN, Smiðjuvegi 4E, 200 Kópavogi Sími 91-79955. Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. Sendum um allt land á opnunartíma frá kl. 10-21 alla daga vikunnar Miklubraut 68 @13630 Lokað vegna sumarleyfa Skrifstofur Framsóknarflokksins að Nóatúni 21 verfta lokaðar frá og 'með 2. júní 1990, vegna sumarleyfis starfsfólks. Framsóknarflokkurinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.