Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.06.1990, Blaðsíða 1
nriiiiiíinníini MIÐVIKUDAGUR 27. JÚNÍ1990 - 121. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 90, Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra segir að rangt sé að raska jafnvægi í hafinu: ET II A ÞINGVÖLLUM í gær skoðaði Elísabet Bretadrottning m.a. Þingvelli og Þing- vallakirkju. Frá vinstri: Steingrímur Hermannsson fbrsætis- ráðherra, Elísabet II. Bretadrottning, Filippus príns, frú Vigdís Finnbogadóttir fórseti íslands og frú Edda Guðmundsdóttir. Halldór Ásgrímsson telur það bæði rétt og skylt að hefja hvalveiðar á nýjan leik til þess að halda eðlilegu jafnvægi í hafinu. Ráðherrann lýsti þessarí skoðun sinni í framhaldi af niðurstöðum Vís- indanefndar Alþjóða- hvalveiðiráðsins en í þeim kemur m.a. fram að veiðar á hrefnu hafa engin áhríf á stofnstærð- ina. Búast má við harðrí andstöðu við tillöguna um að hefja hvalveiðar að nýju einkum þó frá sam- tökum sem ekki geta hugsað sér að hvalir séu drepnir til matar. • Blaðsíða 5 Rétt að hefja hval veiðar okkar að nýju Farandverkamenn að hverfa af sjónarsviðinu: Breyta verbúðum nú í elliheimili í Garði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.