Tíminn - 12.07.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.07.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 12. júlí 1990 UTVARP/S JONVARP | Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréltir af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veörl, færö og flugsamgöngum. 06.01 í fjósinu Bandarískir sveitasóngvar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 07.00 Álram ísland Islenskir tónlistarmenn fiytja dæguríög. 08.05 Söngur vllliandarlnnar Islensk dægurtög frá fyrrí tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). Laugardagur 14. júlí 1990 14.00 Landamót UMFÍ Bein útsending frá 20. landsmöti UMFl i Mosfells- bæ, þar sem 3000 keppendur frá 29 héraðssam- böndum og ungmennafélögum keppa I um 100 íþröttagreinum. 18.00 Skyttumar þrjár (13) Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir böm byggður á viðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leik- raddir Öm Amason. Þýðandi Gunnar Þorsteins- son. 18.25 Framandl grannar (Aliens Next Door) Bandarísk teiknimynd um gesti utan úr geimnum. Þýðandi Asthildur Sveinsdéttir. 18.50 Tóknmálsfréttlr 18.55 Stelnaldarmennimlr Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.30 Hringsjá 20.10 Fólkló I landinu Oddviti, kennarí, meðhjálparí og móðir Sigrún Valbergsdóttir ræðir við Krístínu Thorlacius prestsfrú á Staðastað. Dagskrárgerð Plús fllm. 20.30 Lottó 20.35 HJónalff (8) (A Fine Romance) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Pompelus lltll (Peterand Pompey) Aströlsk bíómynd frá árínu 1986. Tvö áströlsk ungmenni kynnast með undursamlegum hætti lifi Pompeiusar, sem uppi var á tímum Nerós keis- ara. Leikstjóri Michael Carson Þýðandi Ólöf Pél- ursdóttir. 22.40 Válynd veður (The Mean Season) Bandarisk bíómynd frá árinu 1985. Rannséknar- blaðamaður vinnur að fréttaöflun vegna morð- máls en atvikin haga þvi þannig að hann verður tengiliður morðingjans við umheiminn. Leikstjóri Philip Borsos. Aðalhlutverk Kurt Russell, Mariel Hemingway, Richard Jordan og Richard Masur. Þýðandi Gauti Kristmannsson, 00.20 Útvarpsfróttir f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 14. júlí 09:00 Morgunstund meó Erlu Nú ættu allir að veta spenntir þvi I þessum þætti dregur Eda i getrauninni. Erta ætlar lika að heim- sækja fæðingardeildina og sjá nýfæddu bömin auk þess sem hún sýnir okkur teiknk myndimar um Litla folann, Vaska vini, Mæju býfiugu og Geimálfana. Bns og fyni daginn em allar teiknimyndimar með is- lensku tali. Umsjón: Erla Ruth Haröardóttir. Dag- skrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 21990. 10:30 Júlli og töfraljósló (Jamie and the magic torch) Skemmtileg teiknimynd. 10:40 PeHa (Jem) Teiknimynd. 11:05 Stjömusveitin (Starcom) Nýr teiknimyndaflokkur þar sem við fylgjumst með fræknum stjömukönnuðum sem ferðast vitt og breitt um himingeiminn I þekkingarleiL 11:30 Tinna (Punky Brewsler) Þessi skemmtilegi grallari er kominn aftur I nýjum mynda- llokki. 12:00 Smithsonian (Smithsonian worid) Fræðsluþáttur sem lætur fátt kyrrt liggja. 12:55 Hell og sæl Allt sama tóbakiö Fjallaö er um skaöleg áhrif tóbaks á heilsu fólks. Kynnir Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerö: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plúsfilm. Stöö 21988. 13:30 Brotthvarf úr Eden (Eden's Lost) Einstaklega vönduð framhaldsmynd sem greinir frá m St. James pskyldunnar á árunum kringum síöari heims- styrjöldina. Annar hluti af þremur. Aöalhlut- verk: Julia Blake, Linda Cropper, Victoria Longley, Arthur Dignam, Patrick Quinn og Edward Wiley. Leikstjóri: Neil Armfield. Framleiöandi: Margaret Fink. 1989. 14:30 Veröld - Sagan I sjónvarpl (The Worid: A Television History) Fróðlegur þáttur úr mannkynssögunni. 15:00 Framadraumar (I Ought To Be In Pictures) BráðskemmUeg gamanmynd byggð á leikriti Neil Simons. Ung stúlka ferðast yfir endíöng Bandaríkin til þess að hafa upp á föður sinum sem hún hefur ekki séð lengi. Aðalhlutverk: Walter Matthau og Ann- Margaret. Leikstjóri: Herbert Ross. 1982. 17KKJ Glys (Gloss) Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18KK) Popp og kók Meiriháttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi i tónlist, kvik- myndum og öðm sem unga fólkið er að pæla i. Þátt- urinn er sendur út samtímis á Stjömunni og Stöð 2. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Sigurður Hlöð- versson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleið- endur. Saga Fim / Stöð 21990. Stöð 2, Stjaman og Coca Cola. 18:30 Bflafþróttir Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19:19 19:19 Fréttir og veöur. 20KK) Séra Dowllng (Father Dowting) Spennuþáttur um prest sem fæst við erfiö sakamál. 20:50 Kvlkmynd vlkunnarfll bjargar bömum (In Defense of Kids) Mjög athyglisverð mynd sem greinir frá kvenlögfræðingi nokkrum sem sérhæfir sig i því að berjast fyrir rétti bama sem eiga I baráttu við lögin.. Aðalhlutverk: Blythe Danner og Sam Wat- erston. Leikstjóri: Gene Reynolds. 22:25 Tópaa (Topaz) Hörkuspennandi njósnamynd sem greinir frá njósn- ara sem kemst á snoðir um gagnnjósnara sem starf- ar innan NATO. Lltið er vitaö um hagi njósnarans annað en dulnefni hans: Tópas. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Leon Uris. Aðalhlutverk: John Forsythe. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. 1969. Bönnuð bömum. 00:25 Undlriieimar Miaml (Miami Vice) Crockett og Tubbs i kröppum dansi. 01:10 Vopnatmygl (Lone Wolf McQuade) Þetta er spennandi hasarmynd sem segir frá landa- mæraverði I Texas sem er harður i hom að taka ef á þarf að halda. Hann á I höggi við hóp manna sem era að smygla vopnum úr landi. Aöalhlutverk: Chuck Norris, David Carradine og Barbara Carrera. Leik- stjóri: Steve Carver. 1983. Bönnuð bömum. 02:55 Dagakráriok. Sunnudagur 15. júlí 8.00 Fréttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Veóurfregnlr. 8.20 Klrkjutónllat Messa I G-dúr eftir Francis Poulenc. Kór Trinity skólans I Cambridge syngur; Richard Mariow stjómar. Prelúdia og fúga i g-moll opus 7, númer 7 eftir Marcel Dupré. Hans Fagius leikur á orgel Katarinukirkjunnar I Stokkhólmi. .Salve Regina" eftir Francis Poulenc. Kór Trinity skólans I Cambridge syngur; Richard Mariow stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallaó um guðspjðll Stefanla Pétursdóttir formaður KFSl ræðir um guðspjall dagsins, Matteus, 16.13-26 , viö Bem- harð Guömundsson. 9.30 Barrokktónllst Concerto grosso nr. 2 I B-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Enska konsertsveitin leikur; Trevor Pinnock stjómar. .Þú trúr? Þú trygglynd- urT, Itölsk kantata eftir Georg Friedrich Hándel. Emma Kirkby syrtgur með hljómsveitinni .- Academy of Andent Music'; Christopher Hogwood stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnlr. 10.25 Sagt hefur það verió? Umsjón: Pétur Pétursson. 11.00 Messa f Hlfóarendakirkju Prestur séra Sváfnir Sveinbjamarson. 12.10 Ádagskrá Litiö yflr dagskrá sunnudagsins I Útvarpinu. 12.20 Hideglsfréttlr 12.45 Veðurfiegnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Klukkustund f þátfó og nútfó Ami Ibsen riflar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upplifðu. Aö þessu sinni með Ró- bert Amfinnssyni leikara. 14.00 Kleópatra Egyptalandsdrottning i sögum og skáldskap. Lesarar Róbert Amflnnsson og Herdís Þorvalds- dóttir. Umsjón: Siguriaug Bjömsdóttir. 14.50 Stefnumót Finnur Torfi Stefánsson spjallar við séra Auöi Eir Vilhjálmsdóttur um klasslska tónlist. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurf regnlr. 16.20 Á puttanum mllll plánetanna Fjórði þáttur. Sagt frá bókum og útvarpsleikritum um Artúr Dent og vin hans, geimbúann Ford Prefect og ferðalag þeirra um alheiminn. Umsjón: Ólafur Haraldsson. 17.00 í tónlelkasal Umsjón: Sigríður Jónsdóttir. 18.00 Sagan: .Mómó’ eftir Michael Ende Ingi- björg Þ. Stephensen les þýöingu Jórannar Sig- urðardóttur (22). 18.30 TónlisL Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.31 Lelkrlt mánaóarins: - .Kona læknlsins' eftir Fay Weldon Þýðandi: Mar- grét E. Jónsdóttir. LeiksQóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur Margrét Akadóttir, Guörún Gisladóttir, Sigurður Karlsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Erta Rut Harðardóttir, Bessi Bjamason, Ingvar I. Sigurðs- son, Signin Waage, Eggert A. Kaaber, Edda Am- Ijótsdóttir, Róbert Amfinnsson, Guðlaug María Bjamadóttir, Bjöm I. Hilmarsson og Baltasar Kor- mákur. (Endurtekið frá fyrra laugardegi). 21.00 Sinna Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sig- rún Proppé. 21.40 Kfnamúrinn Slöari hluti ferðasögu Gunnlaugs Þórðarsonar til Klna. 22.00 Fréttlr. Orö kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr. 22.30 fdensklr elnsöngvarar og kórar syngja Sex sönglög eftir Charles Ives og .Lög handa litlu fólki' eftir Þorkel Sigurbjörnsson við Ijóð Þorsteins Valdimarssonar. Elísabet Er- lingsdóttir syngur, Kristinn Gestsson leikur á pi- anó. Lög eftir Björgvin Guðmundsson. Kariakör Reykjavikur syngur; Páll P. Pálsson stjómar. 23.00 Frjálsar hendur lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttlr. 00.07 Um lágnættló Bergþóra Jónsdóttir kynnir sigilda tónlist. 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests Sígild dæguriög, fróð- leiksmolar, spumingaleikur og leitað fanga i seg- ulbandasafni Útvarpsins. 11.00 HelgBrútgáfan I beinni utsendingu frá Landsmóti UMFf í Mos- fellsbæ Únral vikunnar og uppgjör við atburði llð- andi stundar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádeglsfréttlr Helgarútgáfan - heldur áfram. 14.00 Meó hækkandi sól Umsjón: Ellý Vilhjálms. 16.05 Slægur fer gaur meó gfgju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins rómaða, Bpbs Dylans, lokaþáttur. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags ki. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Amar- dóttir. Nafniö segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Gullskffan 21.00 Sönglelklr f New York Fimmti þáttur af niu. Ami Blandon kynnir. (Endur- teknir þætírfrá 1987) 22.07 Landló og mlóln - Siguröur Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjáv- ar og sveita. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrlrmyndarfólk lltur inn til Bryndísar Schram. Að þessu sinni Theodór Einarsson lagahöfundur frá Akranesi. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri). 00.10 í háttlnn Umsjón: Ólafur Þóröarson. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Á gallabuxum og gúmmfskóm 02.00 Fréttlr. 02.05 DJassþáttur - Jón Múli Amason. (Endurtekinn frá þriðjudags- kvöldi á Rás 1). 03.00 Landió og mlóln - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við föik til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áöur). 04.00 Fréttlr. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur ftá föstudegi á Rás 1). 04.30 Veóurfregnlr. 04.40 Á þjóólegum nótum 05.00 Fréttlr af veóri, færö og flugsamgöngum. 05.01 Harmonfkuþáttur Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurös- son. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á Rás 1). 06.00 Fréttir af veðrl, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram fsland Islenskir tónlistamienn flytja dæguriög. Sunnudagur 15. júlí 1990. 14.00 Landsmót UMFÍ Bein útsending frá Mosfellsbæ. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Jón Oddgeir Guðmundsson. 17.50 Pókó (2) (Poco) Danskir bamaþættir. Pókó er fimm ára drengur. Á hverju kvöldi, þegar hann fer í háttinn, kemur Jú- pí vinur hans til hans og þeir tala saman um ósk- ir og drauma Pókós. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Leikraddir Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 18.05 Feóginin (En god historie for de smá: Pappan och flickan) Þessi mynd er liður í norrænu samstarfsverkefni og er byggð á ævintýrinu um Öskubusku. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. Lesari Þórdís Am- Ijótsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.25 Ungmennaffélagió (12) Silungur ætur Þáttur ætlaöur ungmennum. I þættinum veröur róið til fiskjar á hjólabáti frá Vík i Mýrdal og rennt fyrir silung i Hvammsvík. Umsjón Valgeir Guð- jónsson. Stjóm upptöku Eggert Gunnarsson. 18.55 Táknmálsffréttir 19.00 Vistaskiptl Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós 20.30 Jónsmessunótt í Barkárdal Sjónvarpsmenn slógust í för með þrjú hundruð manna hópi sem skemmti sér viö hrútadrátt, fangbrögð og fleira viö Baugasel í Barkárdal á Tröllaskaga nýliöna Jónsmessunótt. Umsjón Öm Ingi. Dagskrárgerð Samver. 21.10 Á ffertugsaldri (5) (Thirtysomething) Bandarísk þáttaröö um rvokkra góðkunningja sjón- varpsáhorfenda. Þýðandi Veturiiöi Guðnason. 21.55 Hryöjuverkamennlrnir (Terroristema) Sjónvarpsmynd eftir Veli-Matti Saikkonen, byggð á leikrítínu Hinir réttlátu eftir Al- bert Camus. Hópur hryöjuverkamanna er að und- irbúa tilræði en spurningar um réttlæti og ofbeldi leita á hugi þeirra. Leikstjóri Veli-Matti Saikkonen. Aðalhlutverk Marcus Groth, Turo Pajala og Ville Sandguist. Þýöandi Trausti Júlíusson. 23.20 Utvarpsfréttir f dagskrárlok STÖÐ Sunnudagur 15. júlí 09:00 f Bangsalandl Teiknimynd. 09:20 Popparnir Teíknimynd. 09:30 Tao Tao Teiknimynd. 09:55 Vélmennin Teiknimynd. 10:05 Krakkasport Blandaður iþróttaþáttur fyrir böm og unglinga I um- sjón Heimis Karissonar, Jóns Amar Guðbjartssonar og Guðrúnar Þóröardóttur. I þessum þætti höldum við áfram að sýna frá hlutveiki barna I Iþróttahátið I.S.I. Stöð 2 1990. 10:20 Þrumukettimir (Thundercats) Spennandi teiknimynd 10:45 Töfraferðin (Mission Magic) Skemmtileg teiknimynd. 11:10 Draugabanar (Ghostbusters) Teiknimynd um þessar vinsælu hetjur. 11:35 Lauý(Lassie) Framhaldsmyndaflokkur um tikina Lassý og vini hennar. 12:00 Popp og kók Endursýndur þáttur. 12:30 Viöikipti f Evrúpu (Financial Tlmes Business Weekly) Nýjar fréttir úr heimi fjármála og viöskipta. 13:00 Jette Sönn saga af hjúkranarkonu nokkum sem leggur sig alla fram við stari sitt. Hún þari stundum að taka eri- iðar ákvarðanir I fjarveru læknis og eftir eina slika er hún ákærð fyrir að fara út fyrir verksviö sitt Aðalhlut- verk: Lee Remick, Scott Wilson og Rlchard Marcus. Leikstjóri: Glenn Jordan. Framleiðandi: Lawrence Turman. 1988. 15KH) Littamannatkélinn (The Southbank Show) Margir bókmennfaunnendur biöu óþreyjufullir eftir útkomu bókarinnar um ævi breska rithöfundarins, George Bemard Shaw. ( þessum þætti fáum við að fylgjast með Michael Holroyd viða að sér heimildum i þessa merku bók en mikil og ströng vinna lá aö baki henni. Einnig fáum við að sjá nokkra óbirta filmubúta af Shaw. 16:00 íþróttir Super Skins gotfmótið frá Ástraliu, Le Mans kapp- aksturinn i Frakklandi, HM I trampólínstökkum, ís- landsmótið I svifflugi og margt fleira i fjölbreyttum íþróttaþætti. Umsjón: Birgir Þór Bragason. Stjóm upptöku og útsendingar Ema Kettler. Stöð 21990. 19:19 19:19 Fréttir og veður. 20:00 í fréttum er þetta heltt (Cap’ital News) Nýr framhaldsmyndaflokkur um lif og störf blaðamanna á dagblaði I Washington D.C. 20:50 Björtu hllöamar Léttur og skemmtiegur þáttur um lifið og tiverana. Umsjónarmaður að þessu sinni er Ómar Ragnars- son. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir Stöð 21990. 21:20 Hneyktlitmil (Scandal) Bhagwan Shree Rajneesh baröist fyrir frjálsum ást- um á sjöunda áratugnum. Hann átti marga fylgis- menn en i frægum réttarhöldum kom ýmislegt graggugf í Ijós hjá honum og fylgismönnum hans. 22:40 Alfred Hitchcock Spennusaga siðkvöldsins. 23:05 Botton-moröinginn (The Boston Strangler) Sannsöguleg mynd um dag- farsprúðan plpulagningamann sem er geöklofi. Að- alhlutverk: Tony Curtis, Henry Fonda, George Kennedy, Mike Kellin og Murray Hamilton. Leikstjóri: Richard Fleischer. Framleiðandi. Robert Fryer. 1968. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01:00 Dagtkrirtok. Mánudagur 16. júlí 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morguntáriö - Baldur Már Amgrimsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15.Frétt- ir á ensku sagöar að loknu fréttayfiriifi kl. 7.30. Sumarijóð kl. 7.15, hreppstjóraspjall rétt fyrir kl. 8.00, menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatfminn: ,Litla músin Píla pína" eflir Kristján frá Djúpalæk Tónlist er eftir Heiðdlsi Norðflörð sem einnig les söguna (10). (Aöur á dagskrá 1979). 9.20 Morg- unleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 9.30) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.30 Blrtu brugölö á tamtfmann Sjöundi þáttur Njósnir og gagnnjósnir á Islandi árið 1963. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Einnig útvarpað á miðvikudagskvöld kl. 22.30). 11.00 Fréttlr. 11.03 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Ádagtkrá Litið yfir dagskrá mánudagsins I Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Úr fuglabékinni (Einnig útvarpað um kvöldiö kl. 22.25). 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagtins önn - Hvaða félag er það? Umsjón: Pétur Eggerz. 13.30 Miödegistagan: ,Vatn á myllu Kölska' eftir Ólaf Hauk Simonarson Hjalti Rögnvaldsson les (17). 14.00 Fréttir. 14.03 Baujuvaktln (Elnnig útvarpað aöfaranótt föstudags kl. 01.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Sumar f garölnum Umsjón: Ingveldur Ólafsdóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagsmorgni). 15.35 Lesiö úr forustugrelnum bæjar- og héraðsfréttablaöa 16.00 Fréttlr. 16.03 Aöutan Fréftaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 16.10 Dagbókin 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Atvinna bama Andrés Sig- urvinsson les framhaldssögu barnanna ,Ævin- týraeyjuna' eftir Enid Blyton (9). Umsjón: Elísabet Brekkan. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónllst á sfödegl - Tubin og Grieg Sinfónía númer 9 eftir Eduard Tubin. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi stjómar. Planókonsert f a-moll, óp- us 16 eftir Edward Grieg. Dimitri Alexjev leikur með Konunglegu fílharmóníusveitinni; Yuri Tem- irkanov stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Balduredóttir, Freyr Þormóðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 4.03). 18.30 Auglýsingar. Dánarífregnlr. 18.45 Veöurfregnir. Auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýslngar. 19.32 Um daginn og veginn Ami Helgason talar. 20.00 Fágæti Slagverkssveitin I Malmö leikur .Credo in us' eft- ir John Cage. 20.15 íslensk tónlist Þáttur fyrir málmblásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit Islands leika; Paul Zukofsky stjðmar. .Melodious Birds sing Madrigals", klarinettukonsert eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Jean-Pierre Jaquillat stjómar. Konsert fyrir flautu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Robert Aitken leikur með Sinfónlu- hljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. .Hommage a Olivier Messiaen" eftir John Spe- ight. Halldór Haraldsson leikur á píanó. 21.00 Áferö - Undir Jökli Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni). 21.30 Sumartagan: .Vaðlaklerkur" eftir Steen Sterrsen Blicher Gunnar Jónsson byrjar lestur þýðingar Gunnare Gunn- arssonar. 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnlr. Orö kvöldtint. 22.25 Úr fuglabókinni (Endurtekinn þáttur frá hádegi). 22.30 Stjórnmál aö tumri Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.10 Kvöldxtund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og Jón Areæll Þórðareon hefja daginn með hlusfendum. Upp- lýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.03 Morgunsyrpa Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eför tfu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30 11.03 Sólaraumar með Jóhönnu Harðardóttur. Molar og mannlifs- skof I bland við góða fónlist. - Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádegisfréttlr - Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brotúrdegl ' Eva Ásrún Albertsdótb’r. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun i erii dagsins. 16.03 Dagtkrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stör og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarxálin - Þjóöfundur i beinni útsendingu, simi 91-686090 19.00 Kvoldfréttir 19.32 Zikk Zakk Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriöur Amar- dóttir. Nafnið segir altt sem þarf- þáttur sem þorir. 20.30 Gulltkffan 21.05 Söngur villiandarlnnar Sigurður Rúnar Jónsson leikur Islerrsk dæguriög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáftur frá liðnum vetri). 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Einnig útvarpaö kl. 3.00 næstu nótt). 23.10 Fyrirmyndarfólk Rósa Ingóffsdóttir ræðir við Þuriði Pálsdóttur söngkonu. (Endurtekinn þátturfrá liðnum vetri). 00.10 í háttinn Leikin miönæturtög. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Söölaö um Magnús R. Einareson kynnir bandaríska sveita- tónlist. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveilamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Eftlrlætitlögin Svanhildur Jakobsdóttlr spjallar vlö Egll Ólafsson tónlistarmann sem velur eftirlætislögin sln. End- urtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1. 03.00 Landiö og miöln Sigurður Péfur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekinn þáttur frá kvöld- inu áður). 04.00 Fréttir. 04.03 Sumaraftann Umsjón: Bergljót Balduredóttir, Freyr Þomióðs- son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 05.00 Fréttlr af veört, færö og flugsamgöngum. 05.01 Zlkk Zakk (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttlr af veört, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram ítland Islenskir tónlistarmenn flytja dæguriög. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noróuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Mánudagur 16. júlí 17.50 Tuml (Dommel) Belgiskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárasson. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttlr. 18.20 Litlu Prúöuleikararnlr (Muppet Babies) Bandariskur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmáltfréttlr 18.55 Yngltmær (124) Brasiliskur framhaldmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Leöurblökumaöurinn (Batmari) Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Lokaþattur Þýðandi Þoreteinn Þórhallsson. 19.50 Tommi og Jennl • Teiknimynd 20.00 Fréttlr og veöur 20.30 LJóölð mltt (7) Að þessu sinni velur sér Ijóð Indriði G. Þoreteins- son rithöfundur. Umsjón Valgeröur Benediktsdótt- ir. Stjóm upptöku Þór Elis Pálsson. 20.40 Ofurtkyn (1) (Supersense) Fyreti þáttur Sjötta skilningarvitiö Einstaklega vel gerður breskur fræðslu-myndaflokkur I sjö þátt- um þar sem fylgst er með þvi hvemig dýrin skynja veröldina i kringum sig. Viöfangsefni fyreta þáttar era þau skilningarvit sem dýrin búa yfir en mann- fólkiö ekki. Þýðandi Óskar Ingimareson. 21.10 Gárur (Making Waves) Bresk stuttmynd frá árinu 1988. . Höfundur og leikstjóri Jenny Wilkes. Aöalhlutverk Sheila Hancock og Kenneth Cranham Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.25 Sklldlngar af himnum (Pennies from Heaven) Þriðji þáltur. Breskur myndaflokkur I sex þáttum. Aðalhlutverk Bob Ho- skins. Þýðendur Jóhanna Þráinsdóttir og Óskar Ingimareson. 23.00 Ellefufréttir og dagxkrárlok STÖÐ Mánudagur 16. júlí 16:45 Nágrannar (Neighbours) Astralskur framhaldsflokkur. 17:30 Kátur og hjólakrílln Teiknimynd 17:40 Hetjur hlmlngeimtint (He-Man) Teiknimynd. 18:05 Stelnl og 0111 (Laurel and Hardy) 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og dægurmál. 20:30 Dallat J.R og Bobby Ewing standa alltaf fyrir sínu. 21:20 Opnl glugglnn Þáttur tileinkaður áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2. 21:35 Svona er áttln (That’s love) Breskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: Jimmy Mulville og Diana Hardcastle. Leikstjöri: John Stroud. 22.-00 Pat Metheny Þáttur tekinn upp á jasshátíðinni I Montreal sumarið 1988. Metheny kemur fram ásamt hljómsveit Charfie Haden, Omette Coleman og Prime Time og fleiram. Jassgeggjarar ættu þvi að fá að sjá og heyra sltt- hvað skemmtilegt 22:55 FJalakötturlnn Þrfr gamlir giftingamiðlar (Akibiyori) Japönsk kvikmynd sem greinir frá sam- bandi móður og dóttur sem báðar era mjög fagrar ásýndum. Aðalhlutverk: Setsuko Haro, Yoko Tsuk- asa og Chishu Ryu. Leikstjóri: Yasujiro Ozu. 1960. 00:50 Dagtkráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.