Tíminn - 12.07.1990, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 12. júlí 1990
Tíminn 17
Nýju DEUTZ-FAHR sláttuþyriurnar KM 2.17 og KM 2.19
eru nú sterkbyggöari og einfaldari en ádur. Vinnslubreiddir
1,65 m og 1,85 m. Hægt er ad bæta knosara vid KM 2.19.
DEUTZ-FAHR
SLÁTTUÞYRLUR
— betri en nokkru sinni áður
Barn
situr
ur þægilega
barnabílstól
oruggt
og
Það
það
skilið
a
UMFERÐAR
RÁÐ
Á skíðum
skemmtum
við okkur
- fræga fólkið á skíðum
Þekktustu skíðastaðimir i Banda-
nkjunum eru flestir i Colorado og
ber einn staður þar af öðrum en
það er Aspen. Ár hvert kemur
þangað straumur fólks hvaðanæva
frá og til að fá útrás fyrir þessari
skemmtilegu og heilbrigðu íþrótt.
Fræga fólkið mætir einnig og er
Aspen í miklu uppáhaldi hjá því.
Aspen hefúr upp á margt að bjóða
og er rómuð fyrir mikla náttúm-
fegurð og tært og hreint loft. Oft-
ast er skínandi sól er þetta sann-
kölluð paradís.
Þama em stór fjallahótel með
Iúxus herbergjum og öllu sem til
þarf. Fólk fer snemma á fætur og
notar allan daginn til að vera á
skíðum.
Á kvöldin er einnig mikið um að
vera og safnast þá allir saman og
syngja og skemmta sér sem best
þeir geta.
Þessar myndir sem hér birtast
vom teknar í Aspen nú í vetur þeg-
ar fræga fólkið var mætt á staðinn.
Það em oftast þeir sömu sem
sækja þennan stað því ekki em all-
ir enn búnir að uppgötva þessa
íþrótt eða hafa bara alls ekki gam-
anafhenni. Hjónin Goldie Hawn
og Kurt Russell una sér vel á þess-
um stað og láta sig aldrei vanta.
Þau keyptu sér reyndar hús nálægt
Aspen og hafa búið þar um nokk-
urt skeið.
Jane Fonda er tíður gestur þama
og segir skíðaíþróttina hina bestu
fyrir líkamann.
John F. Kennedy yngri var mætt-
ur ásamt öðram úr Kennedyfjöl-
skyldunni en hún gerir mikið af
því að fara á skíði.
Við skulum láta myndimar tala
sínu máli en hér sjáum við aðeins
brot af þeim sem mættu.
Hjónakomin Kurt Russell og
Goldie Hawn létu sjá sig en þau
hafa búið um langt skeið nálægt
Aspen í Colorado
Jane Fonda sem alkunn er fyrir
líkamsrækt og hollustu veit
hversu góð skíðaíþróttin er fyrir
líkamsvöxtinn
Michael Douglas
fór einnig á skíði.
Hér er hann klædd-
ur góðri vetrarflík
Söngvarinn Lion-
el Richie mætti
ásamt konu sinni
Brendu.
Kvennabósinn John F. Kennedy yngri skelltí
sér á skíði og tekur sig bara ágætlega út í
þessum skíðagalla
Rob Lowe á staðnum. Hann
hefur stundað skíðamennsku
lengi.
Umboösmenn Tímans:
Kaupstaður: Nafn umboösmanns Heimili Sími
Hafnarflörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195
Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228
Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883
Sandgerði Ingvi Jón Rafnsson Hólsgötu 23 92-37760
Njarðvik Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826
Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261
Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740
Stykkishóimur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Ölafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269
Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604
Heilissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629
Búöardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447
Isaijörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541
Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366
Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-3132
Hvammstangi Friðbjörn Níelsson Fífusundi 12 95-1485
Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-4581
Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-4772
Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311
Siglufjörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688
Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275
skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890
Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016
Húsavík Sveinbjörn Lund Brúargerði 14 96-41037
Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyqqð 8 96-62308
Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258
Vopnafjöröur Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-1350
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaöur Birkir Stefánsson Miðgaröi 11 97-71841
Reyðarfjörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eski^örður Sigurbjörg Sigurðardóttir Ljósárbrekku 1 97-61191
Fáskrúðsflörður Guðbjörg H. Eyþórsdóttir Hlíðargötu 4 97-51299
Djúpivogur Jón Björnsson Borgariandi 21 97-88962
Höfn Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hverageröi Lilja Haraldsdóttir Heiðarbrún 51 98-34389
Þorlákshöfn Þórdís Hannesdóttir Lynqberqi 13 98-33813
Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198
Stokkseyri Jón Ólafur Kjartansson Eyjaseli 2 98-31293
Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179
Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335
Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122
Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192
SIMI: 681500 - ARMULA 11
DEUTZ
FAHR