Tíminn - 20.07.1990, Page 1

Tíminn - 20.07.1990, Page 1
Tilraun tii ofstjórnar endar með leiðréttingu Svavars: Mega grafa sig allt niður til Ástralíu Svavar Gestsson mennta- málaráðherra hjó á gordíons- hnút þann sem hnýst hafði vegna rannsókna bandarísku fomleifafræðinganna og nafn- anna Thomasar McGoverns og Thomasar Amorosi. Menntamálaráðherra veitti þeim umbeðið leyfi til rann- sókna á mannvistaríeifum í Ámeshreppi á Ströndum og hnekkti þannig synjun meirí- hluta þjóðminjaráðs. Jafn- framt því að veita leyfið kynnti ráðherra nýja reglugerð við þjóðminjalög. í reglugerðinni eru ákvæði um að formaður fomleifanefndar geti skotið ágreiningsmálum til þjóð- minjaráðs sem geti skotið þeim áfram til menntamála- ráðuneytisins. Jafnframt geti þeir, sem fá synjun um leyfi til fomleifarannsókna, skotið máli sínu til ráðuneytisins. • Baksíða Vill Arnarflugsmál úr höndum Ólafs Ragnars

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.