Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.08.1990, Blaðsíða 2
2 Tfmlnn Miðvikudágur 1Ö. águst 1990 Frá landlækni vegna fréttar í Tímanum Vegna fyrirspuma um lagaákvæði og eyðnismit, sem fjallað var um í Tíman- um 11. ágúst 1990, skal eftirfarandi tekið fram. í farsóttarlögum ffá 19.3. 1958 segir svo í fyrstu grein: „Það er almenn skylda að gjalda sem mesta varúð við farsóttum og hvers konar naemum sjúkdómum, og gera sér allt far um að sýkja hvorki sjálfan sig né aðra að svo miklu leyti sem ffamkvæmanlegt er og þýðingu hefúr. Þetta þýðir, að ef sann- ast að einhver smiti aðra vísvitandi telst það brot á lögum og jafnffamt, ef sá smitaði hefúr ekki gætt lágmarksað- gæslu, er hann einnig ábyrgur" Átta hestamannafélög á Suðurlandi leiddu saman hesta sína um helgina: Stórmót á Um helgina héldu átta hestamanna- félög á Suðurlandi hestamannamót á Mumeyri. Þar var keppt í gæðinga- keppni fúllorðinna og unglinga, kappreiðum og einnig voru kynbóta- hross dæmd og sýnd. Hvert hesta- mannafélag sendi tvo hesta í hvem flokk gæðingakeppni. I A-flokki sigraði Huginn ffá Sleipni, eigandi og knapi er Þorvaldur Sveinsson. Huginn fékk 8,45 í einkunn. Annar varð Fáni ffá hestamannafélaginu Geysi, eigandi er Marojlyn Tiepen og knapi var Kristinn Guðnason. Þriðji var Fengur, eigandi er Bjöm H. Ei- ríksson og knapi Einar Öder Magn- ússon. í B-flokki sigraði Vignir Sig- geirsson á Blesa, sem er í eigu Hall- dórs Guðmundssonar. Annar var Spegill, knapi og eigandi Sigfús Guðmundsson og þriðji var Atgeir, knapi á honum var Einar Ö. Magnús- son, sem á hestinn ásamt Magnúsi Hákonarsyni. Birgir Gunnarsson á hestinum Gusti sigraði í unglingaflokki og Sigríður Th. Kristinsdóttir sigraði 1 bama- flokki á hryssunni Fiðlu. Aðeins tvær hryssur komust í fyrstu verðlaun, en 76% af sýndum hryss- um komust i ættbók. Enginn stóð- hestanna náði fýrstu verðlaunum, en nokkrir fengu ættbókardóm. Eirikur Guðmundsson sigraði í 150 m skeiði á hestinum Berki og í 250 m skeiði sigraði Sigurbjöm Bárðarson á Leist. Magnús Benediktsson var sig- ursæll í stökkgreinum. Hann sigraði í 250 metra stökki á Nótu, í 350 m stökki á hestinum Subaru-brún, og hann sigraði einnig í 800 m stökki á Skarphéðni. I 300 m brokki sigraði Annie B. Sigfúsdóttir á Kolskeggi. -hs. Efstu flokkar í A-flokki gæðinga. Tímamyndlr GTK Um 40 danskir hrossaræktendur sækja nú námskeið á Hvanneyri í hrossarækt: Læra allt við- komandihrossa- rækt á íslandi Tæplega 40 danskir ræktendur íslenska hestsins eru nú stadd- ir hér á landi til þess að læra hrossarækt Námskeiðið er haldið í Bændaskólanum á Hvanneyri og er fjallað um ýmsa mikilvæga þætti í íslenskri hrossarækt Auk þess er boðið upp á reið- kennslu og farið í heimsóknir á hrossaræktarbú. Sigurvegarar í bamaflokki, Sigríður Th. og Fiðla. Við hlið þeirra er Borghildur systir Sigríðar og heldur hún á siguríaununum. Námskeiðið hófst á surmudag með skoðunarferð um Suðurland og meðal annars var Sigurður bóndi á Kirkjubæ heimsóttur. I gær fengu Danimir síðan fræðslu um stöðu ís- lenskrar hrossaræktar, jafnframt því sem fjallað var um fóðrun og upp- eldi. I dag er fjallað um kynbótaþátt- inn, skipulag þeirra mála hér á landi og sýnikennsla verður í bygginga- dómum. Á morgun fer hópurinn í dagsferð um Borgarfjörð, síðan halda Danimir norður í Skagafjörð og heimsækja nokkur valin hrossa- ræktarbú. „Það er geysilegur áhugi á hrossa- rækt erlendis og fúllbókað er í sams Norrænt málþing um myndfræði haldið á íslandi í fyrsta sinn: Þingað um myndir í ÍcIahcI/i iím ivm isiensKum nsncii num f dag hefst í Reykjavfk norrænt myndfræðilegt málþing, hið 12. f röðinni. Á þinglnu flyfla á annan tug sérfræðinga erindi um myndlíst f Yfirskríft málþingsins er „Bók og bflæti", en bflæti er gamalt orð yflr mynd. Þetta er í fyrsta skipö sem þingið er haldfð hér á landi. íslendingar hafa ekki borið gæfu til að varðveita mikið af gamalii myndlist. f gömlum handritum frá miðöldum hefur þó varðveist alimikíð af mynd- um. Það þötti því vel viö hæfi að ieggja áherslu á þessa hlið myndfræðiunar á málþinginu í Reykjavík. Auk haudritanna í Stofnun Árna Magnússonar verður fjallað um merka ís- ienska og erienda kirkjugripi í Þjóðminjasafni íslands og ís- lenskum kirkjum. Einn þeirra fræðimanna sem fiytja erindi á þinginu er Guð- björg Kristjánsdóttir cand. mag. Guöbjörg var Spurð hvort fs- lendingar hefðu eítthvað for- vítnilegt fram að færa til þessar- ar fræðlgreinar. „Já, tvímæiaiaust. Það hefur varðveist miklu meira af lýstum miðaldahandritum hér á landi en annars staðar á Norðurlönd- um. Eftir siðskiptin glataðist mikið af handritum frá kaþóisk- um tíma á hinum Norðurlönd- unum. Ég hekl að það sé mjög áhugavert fyrir þá erlendu gesti sem koma á þingió að skoöa ís- lensku handritin því að með því móti geta þeir fengið vísbend- ingu um hvernig hlutirnir voru hjá þeim. Stór hluti af þvf sem verður fjulluö um á ráóstefnunni er hvernig þessar myndir í handrit- unum höfðu áhrif ó annars kon- ar myndgerð. Hægt er aö benda á rayndir i bókum sem voru not- aðar sem fyrfrmyndir að ððrum listmunum," sagði Guðbjörg. Á málþinginu verður einkum fialliió um myndfræði fýrir síð- skipti. íslendingar hættu þó ekki að skreyta bækur eftir siðskipt- in. Til eru m.a. mjög faliega skreytt Jónsbókarhandrit firá lúterskum tíma og eins eru til handrit írá 18. öld þar sem eru myndir úr Eddunum. Um 20 fræðimenn frá öilum Noröurlöndunum sækja þingið. Meðan á dvöl þeirra stendur skoða þeir Stofnun Árna Magn- ússonar, Þjóðminjasafnið og nokkrar gamiar kirkjur, en hin- um erlendu gestum verður boðið að skoða kirkjur og kirkjumuni í norðlenskum kirkjum eftir að þinginu er lokið. Máiþingið fer fram f Odda og er öllum opið. Guðbjörg sagði að allir þeir sem einhvern áhnga hefðu á listasögu ættu að hafa gaman af því að hlýða á fyrir- lestrana. í dag hefjast þeir kl. 9.30 og standa fram eftir degi, en miðvikudag til föstudags hefjast þeir kl. 9.15 og standa til hádeg- is. -EÖ konar námskeið næsta ár,“ sagði Runólfúr Sigursveinsson, sem sér um námskeiðahald á Bændaskólanum. Hann sagði að þetta væri allt fólk sem á íslenska hesta í Danmörku, bæði bændur og fólk sem er með hesta en hefúr atvinnu af öðru en bú- skap. „Áhuginn hjá þeim beinist að því að fá meiri fræðslu um hvemig staðið er að hrossaræktinni hér á landi, til að geta tileinkað sér ein- hveija þætti íslenskrar hrossræktar.“ Námskeiðið er skipulagt af Bænda- skólanum á Hvanneyri í samvinnu við búnaðarskólann Dalum á Fjóni. Ingimar Sveinsson hefúr haft um- sjón með faglega hluta námskeiðs- ins. Á síðasta ári hófst samstarf milli skólanna um námskeiðahald í land- búnaði. Meðal annars komu rúm- lega 30 danskir sauðfjáráhugamenn hingað til lands í fyrra, til að kynna sér íslenska sauðfjárrækt og er ann- að slíkt námskeið fyrirhugað í sept- ember. Líklegt er að ffamhald verði á hrossaræktamámskeiðinu næsta ár. „Við höfúm ekki kannað grundvöll- inn fýrir því að bjóða áhugamönnum frá fleiri löndum slík námskeið. Við erum að fá ákveðna reynslu og það kann vel að vera að við höldum áfram á þessari braut. Einnig gefst möguleiki með slíku námskeiði, að ef íslenskir bændur, t.d. svínabænd- ur, sjá sér hag í námskeiðum af þessu tagi, þá em hér komin ákveð- in tengsl sem hægt er að nýta,“ sagði Runólfúr að lokum. -hs. Opið hús í Vatnsmýri Helga Jóhannsdóttir heldur fyrir- lestur á sænsku um íslensk þjóðlög og flytur tóndæmi á næstsíðasta opna húsi Norræna hússins á þessu sumri nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Jafnframt fyrirlestrinum syngur Sig- riður Jónsdóttir nokkur íslensk þjóð- lög. Sigriður er útskrifúð úr Söng- skólanum í Reykjavík og hefúr lokið BM-prófi ffá háskólanum í Illinois í BNA. Murneyri Álviðræðunum haldið áfram í Reykjavík í þessari viku: Engar stórar ákvarðanir verða teknar á fundunum Fulltrúar ffá Atlantal-hópnum komu til landsins í gær, en í dag og næstu þijá daga verður í Reykjavík fram- haldið viðræðum um byggingu nýs ál- vers á íslandi. Fulltrúar Atlantal-hóps- ins munu ræða við samninganefndina sem fer með þessi mál fyrir hönd ís- lands. Auk þess er fyrirhugað að hinir erlendu aðilar hitti að máli nokkra sveitarstjómarmenn til að ræða um staðarval. Æðstu valdamenn álfyrirtækjanna í Atlantal-hópnum eru ekki í viðræðu- nefndinni sem kom til landsins í gær og því er ekki búist við að teknar verði neinar stórákvarðanir á þessum fúnd- um. Litið er á fúndina sem vinnufúndi. Búast má við að reynt verði að komast að niðurstöðu um smærri atriði. Reikn- að er með að á fundi í byijun septem- ber verði síðan teknar ákvarðanir í þeim málum sem mestu máli skipta, s.s. um raforkuverð, staðsetningu, skattamál o.fl. -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.