Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 4
4 Tíminn MiðVikúdögur 22.’ ág\j'st‘1'g90 Klapparás í Seláshverfi var valin fegursta gata Reykjavíkur. Haldið upp á afmæli Reykjavíkurborgar: Ýmislegt gert í tilefni dagsins Listaverkið Sólfarið eftir Jón Gunnar Ámason var afhjúpað á afmælis- daginn. Verkið vegur 2,6 tonn, er 17 metrar á lengd, 7,24 metrar á breidd og mesta hæð þess er 8,8 metrar. Tímamyndin Pjetur dagsins afhenti borgarstjóri Fæðingar- Bréf ASÍ tíl Félags íslenskra ferðaskrifstofa hefur áhrif: SL dregur hækk- unina til baka Alþýðusamband íslands sendi fyrir helgina bréf dl Félags ís- lenskra ferðaskrifstofa þar sem það skoraði á félagiö að draga til baka hækkun á ferðura tQ sólar- landa. Ferðaskrifstofurnar hækk- uðu sem kunnugt er sólarlanda- ferðirnar um 2,5 prósent vegna uukins eldsneytískostnaðar. ASÍ taldi þá hækkun ótímabæra og nú hefur ferðaskrifstofan Samvinnu- ferðir Landsýn dregið hækkunina tílbaka. Alþýðusambandið beindi þvi jafnframt tíl allra fyrirtækja í landinu að þau athuguóu bvar þau gætu mögulega fundið smugu tíi að iækka verð á vöru og þjón- ustu um að minnsta kostí eitt pró- senl Fcrðaskrifstofurnar Veröld og ÚrvaFÚtsýn, sem einnig hækkuðu um 23 af hundraði, iækkuðu bins vegar ferðir til sólarlanda um eitt prósent Þar með segjast þær hafa orðið við tíbnælum ASÍ um það að lækka verð á vöru og þjónustu um citt prósent Örn Friðriksson, varaforsetí ASÍ, sagði að það væri algjörlega ófuli- nægjandi að hækka fyrst um 2,5 prósent og lækka síðan um 1 pró- sent Eftir stæði hækkun upp á 13 prósent og ef öll fyrirtæld stæðu svona að áskoruninni væri ekki verið að lækka vöruverð f landinu. Verðlagsstofnun er með þetta mái á sinni könnu og nú er bara verið að bíða eftír úrskurði þeirra i mát inu. Eins og áður sagði taka Sam- vinnuferðir hækkunina alla til baka. Þeir æfla aö reyna að freista þess að ná samningum við Flug- Jeiðir hfi ijúsi þess að félagið ntun ekid hækka almenn fargjöld, þrátt fyrir hækkun á eldsneyti er- lendis. Forsvarsmenn Samvinnu- ferða telja það eðlilegt að farþegar ferðaskrifstofunnar, sem fljúga með Flugteiðum hf i leiguflugi tíl sólarlanda, fái notið sömu kjara. Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða, sagði að þeir væru ekki að skipta við farþega Samvinnu- ferða Landsýnar heldur væru þeir að sldpta beint við Samvinnuferð- ir og á hvaða verði þeir selji sínar ferðir komi þeim ekki við. Þeir geri samninga við ferðaskrifstof- umar á veturna og þá væri samið um ákveðið verð i dollurum per flugtíma og skiptí þá ekki máli hvað margir væru í flugvélinni, það er alltaf borguð sama upphæð í dolluram per flugtíma. í samningunum eru tvær breytí- stærðir, þ.e. stærðir sem þeir hafa ekki áhrif á, sem eru geugið og verð á eldsneyti. Flugin eru síðan gerð upp miðað við það hvaða gengi er á krónunni gagnvart doll- aranum og hvert eldsneytisverðiö er. Reikningurinn frá olíufélögun- um kemur síöan tU Flugleíða og ef hann er hærri en viðmiðunarverð- ið í samningunum borga feröa- skrifstofurnar þá hækkun sem verður. Samningamir eru gerðir á þennan hátt og þeir hjá Flugieið- um ráða ckkert við það J>ótt reikn- ingarair frá ob'ufélögunum hækkL Sigurður sagöi að ástæðau fyrir því að þeir hafi ekki hækkaö verð á áætlunarflugi væri einfaldlega sú að þeir rykju ekki upp tU handa og fóta þótt einn kostnaðarliður- inn hækki, í þessu tílfeffi eldsneyt- ið. Búið væri að gefa út verðskrá og þcir ætii sér að standa við hana uns einhverjar veiganiiklar breyt- ingar verða. Þeir ætli að bfða og sjá hvort þetta væri ekld bóla sem hjaðnaði og skoða málið í kring- um mánaðamótin næstu. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tókst ekld að ná f forsvarsmenn Samvinnuferða-Landsýnar vegna þessa máls. —SE Reykjavíkurborg átti 204 ára afmæli sl. laugardag, 18.ágúst. Ekki var um að ræða nein hátiðarhöld en ýmislegt var þó gert í tilefni dagsins. Meðal fastra liða þennan dag er útnefn- ing fegurstu götu í Reykjavík. Umhverf- ismálarað valdi Klapparás í Seláshverfi að þessu sinni og var fulltrúum íbúa af- hent viðurkenning þess efnis við athöfn í Höfða kl. fimm á laugardag. Einnig vom veittar viðurkenningar fyrir góðan fragang lóða fyrirtækja, stofnana og íjölbýlishúsa og einnig fyrir smekklegar endurbætur á gömlum húsum. Það var fjölskyldan í einbýlishúsinu Melstað á Grandavegi 38 og húseigendur Löngu- hlíðar 13-17 sem fengu viðurkenningu fyrir endurbætur á gömlum húsum. Einnig fengu fimm fyrirtæki viðurkenn- Ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Há- skóla íslands og Henry L. Stimson Center um takmörkun vigbúnaðar og aðgerðir á höfúnum, sem haldin var á Akureyri, lauk fimmtudaginn 16. ág- úst. Ráðstefnan stóð í tvo daga og ræddust þar við u.þ.b. 30 sérfræðingar viðs vegar að úr heiminum. Utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, flutti setningarræðu ráð- stefnunnar og benti þar m.a. á að víg- búnaður á höfúnum væri í reynd eina svið vígbúnaðar sem enn væri ekki gert ráð fyrir í viðræðum um takmörkun vígbúnaðar og traustvekjandi aðgerðir. Norðurhöf væm einhver mikilvægasti vettvangur flotaumsvifa í heiminum og á fáum svæðum væri jafnmikill ijöldi kjamavopna. Hann sagði Islendinga hafa fúlla ástæðu til þess að óttast auk- in flotaumsvif í Norðurhöfum, ef víg- búnaður á höfúnum verður ekki á dag- skrá í afvopnunarviðræðum. Utanrikisráðherra ræddi jafhframt ingu fyrir fiágang lóða og íbúar í Frosta- fold 14 hlutu viðurkenningu fyrir falleg- ustu fjölbýlishúsalóðina. Við athöfhina í Höfða var einnig til- kynnt um val borgarlistamanns 1990. Menningarmálanefiid Reykjavíkur út- nefndi Svövu Bjömsdóttur myndlistar- konu borgarlistamann fyrir árið 1990. Magnús Þór Jónsson, tónlistarmaður og textahöfúndur, hlaut þriggja ára starfs- laun Reykjavíkurborgar og var það einnig tilkynnt við athöfnina í Höfða. Sólfarið eftir listamanninn Jón Gunnar Amason var afhjúpað við hátíðlega at- höfn kl. 16:00 við Skúlagötu. Verkinu var valinn staður við Sæbraut á nesodda gegnt Frakkastíg. Verkið er gjöf íbúa- samtaka Vesturbæjar til Reykjavíkur- borgar. Ibúasamtökin efhdu til sam- hinar ýmsu röksemdir, sem komið hafa ffam gegn takmörkun vígbúnaðar á höfúnum. Hann benti m.a. á að ákveð- in einkenni flota stórveldanna tengdust ekki hæfúi þeirra til að standa við skuldbindingar utan Evrópu, heldur sinntu þau einungis samskiptum aust- urs og vesturs. Einkum ætti það við um kjamavopn og kjamorkuknúna árásar- kafbáta. Ýmsir þátttakendur á ráðstefnunni Halli vöruskiptajafnaðar Bandaríkja- manna minnkaði um 34,7 af hundraði frá því í maí þar til í júní. Hann mun nú nema um 5,07 billjónum dollara en nam í maí um 7,7 billjónum. Vöm- skiptajöfnuður Bandarikjanna hefúr ekki verið þetta hagstæður síðastliðin sex ár en árið 1983 reiknaðist hallinn keppni á 200 ára affnæli boigarinnar um listaverk sem færa skyldi borginni að gjöf og varð Sólfarið fýrir valinu. Lista- maðurinn fékk aldrei að sjá verk sitt í endanlegri mynd, jjar sem hann andað- ist 21. april 1989. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu átti 30 ára aftnæli á laugardagúin. í tilefhi lögðu áherslu á pólitiska nauðsyn þess að taka vígbúnað á höfúnum inn í samningaviðræður, þar sem það gæti leitt til varanlegs stöðugleika í sam- skiptum stórveldanna og jákvæðra samskipta í ffamtiðinni. Þá var bent á að væm Norðurhöf undanskilin í samningaviðræðum væm líkumar fyrir aukinni spennu á norðurslóðum meiri en ella. Á ráðstefhunni var einkum rætt um um 4,17 billjónir dollara. Heildarandvirði útflutnings jókst um 4,6 prósent í júní á meðan andvirði innflutnings lækkaði um 2,9 prósent. Þetta er töluvert hagstæðari útkoma en hagfræðingar höfðu gert ráð fyrir. Ein mikilvægasta lækkun útgjaldaliðar var lækkun á kostnaði við innflutning olíu heimilinu styttuna Móðir og bam eftir Tove Ólafsson að gjöf. Borgarfúlltrúar og borgarstjóri byrjuðu afmælisdaginn með því að drekka morgunkaffi með íbúum Dalbrautar 18- 20. Tilefhið var formleg opnun þjón- usturýmis fyrir aldraða í húsunum GS. tvö svið vígbúnaðar sem ýmsir töldu líklegast að samkomulag gæti náðst um, þ.e. taktísk kjamavopn og kjam- orkuknúna árásarkafbáta. Tiltölulega mikill stuðningur er við þá tillögu að kjamavopn verði fjarlægð af herskip- um og slík aðgerð gerð í tengslum við takmörkun á fjölda árásarkafbáta. GS. sem féll um ein 15 prósent milli tveggja fyrmefndra mánaða. Bæði kom þar til lækkun á verði sem og samdráttur í magni innflutnings. Þá jukust tekjur vegna útflutnings flug- véla úr 1,62 billjónum í 2,06 billjónir milli mánaða. Ráðstefna um afvopnun á höfunum. Bent á nauðsyn þess að ræða um höfin í afvopnunarviðræðum: Ekki gert ráð fyrir afvopnun á höfunum Halli minni en síðastliðin sex ár

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.