Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.08.1990, Blaðsíða 16
AUGLYSINGASIMAR: 680001 —686300 ' J RÍKISSKIP NÚTIMA FLUTNINGAR Hotnarhúsinu v/IrYggvogötu, S 28822 NIS5AN Réttur bíll á réttum stað. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 iel 7p HÖGG- DEYFAR Verslió hiá fagmönnum GS varahlut IH. Hamarsböfða 1 - s. 67-6744 1 Tíniinn MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990 Oánægjuraddir vegna væntanlegs búvörusamnings heyrast frá báðum áttum: Búvörusamningur ræddur í ríkisstjórn í vikunni Steingrímur Sigfússon landbún- aðarraðherra ætlar í þessarí viku að gera ríkisstjóminni grein fyrir stöðunni í samningum um nýjan búvörusamning. Hann segist einnig ætla að leggja fýrír aðal- fund Stéttarsambands bænda í næstu viku drög að nýjum bú- vömsamningi í einhverju förmi. Ráðherra segist hvorki geta né vilja ræða um samninginn efríis- lega. Málið sé á viðkvæmu stigi. Nú er að koma upp á yfirborðið ágreiningur um hvert skal stefha í nýjum búvörusamningi. Þó að efn- isatriði nýs búvörusamnings liggi ekki fyrir eru menn þegar byijaðir að deila um innihald hans. í Tíman- um i gær lýsti Guðmundur Lárusson formaður Landssambands kúa- bænda yfir óánægju sinni með þær tillögur sem nú eru mest ræddar í samninganefndinni. Guðmundur segir að kúabændur geti ekki sætt sig við markaðstengdan samning nema að fá tryggingu fyrir þvi að stjómvöld breyti ekki niðurgreiðsl- um eða leyfi innflutning á landbún- aðarvörum. Sauðfjárbændur eru uggandi um sinn hag ef tengja á sauðfjárframleiðsluna alfarið við markaðinn. Gagnrýni úr hinni átt- inni heyrist einnig sbr. reglulegar fféttir í DV um landbúnaðarmál. Sighvatur Björgvinsson alþingis- maður situr í nefhd sem þingflokk- amir skipuðu til að fylgjast með gerð nýs búvörusamnings. Hann hefur lengi gagnrýnt þá landbúnað- arstefhu sem fylgt hefúr verið hér á landi. Sighvatur var spurður hvemig honum litist á væntanlegan samn- ing. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um hann efnislega vegna þess að nefndin hefði ekki fengið tækifæri til að kynna sér þær tillögur sem verið er að ræða í tengslum við hann. Um samningaviðræðumar al- mennt sagði Sighvatur. .J'Júna er verið að gera vemlegar breytingar á þessu styrkja- og niður- greiðslukerfí í Evrópu. Mér sýnist á ýmsu að menn hér á Iandi séu enn á þeirri línu að gefa einhveija ríkis- ábyrgð á ffamleiðslu hvort sem menn éta hana eða ekki. Það gengur ekki. Það er ekki endalaust hægt að láta skattborgarann borga. Einhvem tímann verður bvi að linna.“ -Eí^ Slitnar upp úr samstarfssamningi milli Sambands íslenskra sveitarfélaga, Lánasjóðs sveitarfélaga og Bjargráðasjóðs vegna deilunnar um ráðningu nýs framkvæmdastjóra? ÖLVIR SITUR FUNDINN Mikil harka virðist vera hlaupin á þessu máli af bálfu stjórnar I deiluna um hverjir hafi rétt tii sambandsins og frá sínum bæjar- aft sitja í stjórn Sambands is- dyrum séft væri erfitt aft skýra af- lenskra sveitarféiaga. Stjórn Ása- stöðu hennar. Hann sagði greini- hrepps hefur samþykkt að ráfta legt að ganga yrði betur frá lög- Öivi Karlsson tyrrverandl odd- um sambandsins svo að ckki vita í starf. Ölvir segist sjálfur þyrfti að koma upp svipuð deílu- ætla að sitja fund stjórnar sam- mál í framtfðinni. bandsins 30. ágúst. Svo gæti farið Tíminn hefur heímfldir fyrír því aö sá fundur snúist um hverjir aö meirihluti sé fyrir því innan hafí seturétt á fundinum. stjórnar Lánasjóðs sveitarfélaga í bókun hreppsnefndar Ása- og Bjargráðasjóðs aö ráða Hún- hrepps segir: „Þar sem Ölvir boga Þorsteínsson skrifstofu- Karlsson er ekki búinn að Ijúka stjóra i félagsraáiaráðuneytinu í störfum fyrir sveítarfélag sltt, starf framkvæmdastjóra, en samþykkir hreppsnefnd að hann framkvæmdastjóri sjóöanna er verði starfsmaður Ásahrepps að jafnframt framkvæmdastjóri aðalstarfi þar til hann hefur lokið sambandsins samkvæmt samn- þessum störfum. Hreppsnefnd ingi sem þessír aðilar gerðu meft lítur svo á að Ölvir hafí fulian at- sér árið 1969. Fari svo að stjörnir kvæöisrétt í stjórn Sambands ís- sjóðanna sætti sig ekki við þann lcnskra sveitarfélaga.“ mano sem stjórn sambandsins Öivir Karlsson sagðist ekki eiga ræður í stöðuna gæti svo farið að von á öðru en að hann myndi samstarfssamningnum verði rift. sitja fund stjórnar sambandsins Menn eru þó sammála um að 30. ágúst næstkomandi. Ölvir siíkt væri mjög óæskilegt því að sagði að samþykkt hreppsnefnd- þessir þrír aðilar hafa aUir haft ar Ásahrepps breyti i sjálfu sér hag að því að einn og sami maður ekki miklu um sína stööu. Veríð sé framkvæmdastjórí fyrir þá væri að árétta það sem flestum aUa. værí kunnugt - að hann gegndi Ekki náðist í Sigurgeir Sigurðs- enn störfum fyrir hreppinn. son formann stjórnar Sambands Ölvir sagði að sér hefði komið á islenskra sveitarfélaga vegna óvart hvcrnig haldió hefur verið þessa máls. -EÓ Samgönguráðherra um reglugerð sem styttir starfsaldur flugumferðarstjóra: Frestun ekki æskileg „Ég tel óæskilegt að fresta gildis- töku reglugerðarinnar og vildi helst að aðrar leiðir fyndust,“ sagði Steingrímur Sigfússon samgöngu- ráðherra er Tíminn spurði hann hvort að reglugerð sem styttir starfsaldur flugumferðarstjóra niður í 60 ár yrði frestað. Reglugerðin olli því að gerður var sérstakur kjara- samningur við flugumferðarstjóra um kjarabót umfram aðra launþega. Fjármála- og samgönguráðherra ræddu saman í dag um samning flugumferðarstjóra. Samgönguráð- herra ræddi eirmig við flugumferð- arstjóra. Málið verður áfram til um- fjöllunar í ráðuneytunum. Ovíst er eftir hvaða kjarasamningum flug- umferðarstjórum verður greitt um næstu mánaðamót. - EÓ Árekstur varð á Miklubraut um kl. 14:30 ( gær. Bifreið var kyrrstæð á annarri akreininni þar sem hún hafði orðið bensínlaus. Ökumaður sem kom akandi eftir brautinni gerði sér ekki grein fýrir að bfllinn var kyrrstæður og ók aftan á hann. Ökumaðurinn sem ók á var fluttur á slysadeild en báðir bflamir skemmdust töluvert Á innfelldu myndinni gefur aö Ifta skemmdir á þeim kyrrstæða. gsJ Tfmamynd: Rjetur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.