Tíminn - 04.09.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.09.1990, Blaðsíða 5
Þriðjudagur4. september 1990 Tíminn 5 11 ára pilti mis- þyrmt í Reykjavík Á föstudaginn misþyrmdu tveir 13 og 14 ára piltar eilefu ára gömfum pilti úr Hafnarfirði. Höfðu þeir dregið hann með sér úr Hafnarfirði og til Reykjavíkur með strætisvagni og réðust síðan á hann á Miklatúni þar sem þeir gengu í skrokk á piltinum og voru aðfarirnar slíkar að annar handarbrotn- aði við átökin. Pilturinn sem varð fýrir árásinni er kominn af spítala og er að jafna sig. Hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins feng- ust þær upplýsingar að búið væri að yf- irheyra drengina sem frömdu verknað- inn. Helgi Daníelsson, yfirlögreglu- þjónn hjá Rannsóknarlögreglunni, sagði að hann gæti vel ímyndað sér án þess að hann hefði um það nokkrar tölur að það væri eitthvað svolítið um svona hluti. Það væru hins vegar fá mál sem kæmu til kasta lögreglu en skólasálfræðingar myndu örugglega þekkja einhver dæmi. Mál sem þessi fara venjulega ekki fýr- ir dómstóla þar sem piltamir em ekki orðnir sakhæfir. I þessu tilfelli tekur fé- lagsmálastofnun og bamavemdamefiid Hafnarfjarðar við málinu þegar rann- sókn er lokið. Marta Bergmann, félagsmálastjóri í Hafnarfirði, sagði að hún talaði ekld um einstök mál en almennt þegar slík mál koma inn á borð til bamavemdamefnd- ar er reynt að greina hvað gerist og í hvaða samhengi og hjá öllum bömum er reynt að finna úrræði fyrir hvem og einn, basði fyrir þann sem verður fyrir árásinni, sem kannski þarf stuðning, og einnig fyrir þá sem em gerendur og þurfa kannski líka stuðning til að bæta ráðsitt. Marta sagði að samfélagið hefði breyst mikið að undanfomu og mikið meira væri lagt á böm í dag en áður og stuðn- Aflamiðlun heimilar útflutning í næstu viku: 315 tonn af þorski Aflamiðlun hefur nú úthlutað leyf- um til útflytjenda til útflutnings á ís- fiski í gámum, sem á að seljast í næstu viku. Alls hafa verið veitt leyfi fyrir 315 tonn af þorski og 303 tonn af ýsu til Bretlands. Til Þýskalands er heimilað að flytja út 133 tonn af ufsa og 99 tonn af karfa. Einnig er heimil- að að flytja 25 tonn af ísfiski til Belg- íu og 2 tonn til Frakklands. -hs. ingurinn við bömin er allt annar. Þjóðfé- lagið er orðið fjölbreyttara en það var og bömin þurfa að lasra að takast á við ýmsa þætti þess upp á eigin spýtur og við leggj- um ýmislegt á bömin okkar eins og slysa- tíðni íslenskra bama sýnir. Marta sagði að það mætti fhllyrða það að við vemdum bömin okkar ekki nægilega í þessu samfé- lagi. „Við þurfhm að tiyggja öllum bömum ömggt og gott uppeldi hvort sem við ger- um það með að skapa foreldrum betra svigrúm eða bæta dagvistarstofhanir og það er nú svo að ábyrgðin er oft samfé- lagsins þegar bömum verður eitthvað á,“ . sagði Marta að lokum. —SE Jón Geii Ágústsson (t.h.) tekur vlð verðlaunum sínum sl. föstu- dag af Guðmundi Oddssyni. Tímamynd: Pjetur fá heið- urslaun Heiðurslaun Brunabótafélags ís- lands voru afhent vfð háfíðlega at- höfn sl. fóstudag. Þeir sem vcrð- launin hlutu að þessu sinni voru: Elsa Waage söngkona, í 3 mánuði til að auðvelda hcnni aðfulluunia byggíngafulltrúi á Akureyri, í 3 mánuði til að kynna sér stjórn- kerÐ á sviði bsggingareftirlits, brunavarna og öryggisþátta við raannvirkjagerð erlendis, Kristin Jónsdóttir frá Munkaþverá í 2 mánuði til að taka þátt í alþjóó- legri textflsýningu í Árósura haustið 1990. ÞórhaUur Höskulds- son, sóknarprestur á Akureyri, í 2 mánuði til að sinna rannsókn á tengsium ríkisvalds og kirkju. Þröstur Þórhallsson, alþjóðlegur skákmcistari, í 2 mánuði tll að auðvelda honum þátttöku i stór- mótum erlendis. Heiðurslaunaveiting þessi felur í sér að Brunabótafélag íslands veitir ofangreindum eins takling- um stööug'ddi á aðalskrífstofu fé- lagsins og er það i samræmi við samþykkt stjómar félagsí ns frá 1982. Það er siðan stjórnin sem velur úr hópi umsækjenda þá ein- staklinga sem Ujóta heiðurslaun- in og gefa þau verkefni sem sótt er um út á verið á sviði lista, vísinda, menningar, íþrótta eða athafna- lífs. fiitawrap frá UNDERHAUG rúllupökkunarvélar i HEYBINDIVELAR MARKANT HEYBINDIVEL ROLLANT RÚLLUBINDIVEL VERÐLÆKKUN Tilboðsverð Réttverð TILBOÐSVERÐ STANDARD KR. 469,000,- SJÁLFVIRK KR. 518,000,- CLAAS Markant 55 Kr. 590,000,- 633,000,- uPPsa.d CLAAS Markant 65 .Kr. 689,000,- 733,000,-,véi CLAAS Rollant R46 Kr. 794,000,- 837,000,-2vé.ar CLAAS Rollant R34 Kr. 675,000,- 716,000,- uPPse.c. Ver& án vir&lsaukaskatts Ver& án vlr&isaukaskatts. VIÐ BJÓÐUM VÉLARNAR Á OFANSKRÁÐU VERÐI Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST. GREIÐSLUKJÖR. AFGREIDDAR BEINT AF LAGER. HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000 OG KAUPFELOGIN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.