Tíminn - 11.09.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 11.09.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 11. september 1990 Tíminn 13 Umhverfismálaráðstefna: Virðum líf - verndum jörð Ráðstefna um umhverfismál verður haldin í Vestmannaeyjum laugardaginn 29. sept. nk. Ráðstefnan er öllum opin. Nánar auglýst síðar. Skráning hjá Þórunni, sími 91 -674580, og Svanhildi, sími 12041 e.h. Landssamband framsóknarkvenna, LFK. Skrifstofa Framsóknarflokksins hefur opnað aftur að Höfðabakka 9, 2. hæð (Jötunshúsinu). Sími 91-674580. Opið virka daga kl. 8.00-16.00. Verið velkomin. Framsóknarflokkurinn. Keflavík — Opin skrífstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaður framsóknarfélaganna, Guðbjörg Ingimundardóttir, verður á staðnum. Sími 92-11070. Framsóknarfélögin Sigiufjörður Almennur félagsfundur hjá framsóknarfélögunum á Siglufirði verður haldinn að Suðurgötu 4, miðvikudaginn 12. september kl. 20.30., Dagskrá: 1. Bæjarmál. 2. Undirbúningur Kjördæmisþings. 3. Fréttir frá framkvæmdastjórn flokksins. 4. Önnur mál. Stjórnirnar. Ðorgnesingar - Nærsveitir Spiluð verður félagsvist í Félagsbæ föstudaginn 14. september kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Borgarness. MEN NTAMÁLARÁÐU N EYTIÐ Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og (slands. I þvl skyni mun sjóðurinn veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1991 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs Islands og Finnlands fyrir 30. septem- ber nk. Áritun á Islandi: Menntamálaráðuneytið, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavik. Æskilegt er að umsóknir séu ritaöar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjóm Menningarsjóðs Islands og Finnlands 5. september 1990 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Iðnfulltrúi á Vestfjörðum I auglýsingu um laus störf iðnfulltrúa, sem birt var í dagblöðum um síðustu helgi, féll af vangá niður að tilgreina Vestfirði sem eitt landsvæði þar sem ráða á iðnfulltrúa. Vakin er hér með athygli á þessu, en vísast að öðru leyti til áður birtrar auglýsingar. Menntamálaráðuneytið Draugar úr fortíðinni Aumingja Patrick er dauðhræddur um að karimennskuímynd hans bíöi hnekki vegna gamalla mistaka. Myndin sem Patrick Swayze vitdi heist gleyma, en sem „kom úr feium" þegar minnst varði. Cherí ástar- sorg Það er greinilega ekki nóg að vera rikur, ffægur, fallegur og hæfileika- mikill. Leik- og söngkonan Cher, sem hefur allt þetta til að bera, er nú gjörsamlega miður sín þessa dag- ana af því að kærastinn hennar sagði henni upp. Cher, sem er 44 ára, hafði haldið við Richie Sambora, sem er þrítug- ur, um þó nokkum tíma en fyrir hálfum mánuði sleit Sambora sam- bandinu og eftir situr Cher með sárt ennið, grætur og barmár sér og er almennt afar óhamingjusöm. Forsaga þessa dramatíska máls er sú að hjónaleysin lentu i afskaplega hversdagslegu riffildi. Hún vildi vera heima, hann vildi fara út á ga- leiðuna. Þetta jókst síðan orð af orði þar til Sambora tók að núa aldri Cher xnn nasir henni, en það er víst meira en lítið viðkvæmt mál- efhi. Það var meira en Cher þoldi og hún tilkynnti honum skýit og skorinort að ef hann færi út þyrfti hann ekki að láta sjá sig framar á þeim bæ. Kjúklingurinn svaraði því til að það hefði ekki verið ætlunin að snúa aftur, því Cher væri allt of gömul fyrir hann og gæti þess vegna verið mamma hans. Síðan skellti hann útihurðinni. Cher bjóst þó við að drengurinn sæi að sér og kæmi heim með rósir og afsökunarbeiðni, en hún mátti Patrick Swayze, sem nýlega sló í gegn i nýjustu kvikmynd sinni Ghosts, vaknaði upp við vondan draum er gamlar syndir skutust upp á yfirborðið. Fyrir sextán árum barðist hann við að komast áfram sem baliettdansari i New York. Hann bjó á subbulegu hóteli og þénaði 50 dollara á viku sem statisti hjá Harkness- ballettin- um. Hann var illa fjárþurfi þegar ljósmyndari nokkur bauðst til að borga honum vel ef hann sæti fyrir á nokkrum auglýsingamyndum. Swayze sló til. Honum féll þó allur ketill í eld þegar hann komst að því að ætlunin var að hann væri aðeins klæddur ör- smáum nærbuxum og stífmálaður að auki. En hann varð að láta sig hafa það, fjárhagurinn leyfði enga blygðunarkennd. En þá var það versta eftir. Þegar myndin loks birtist var hún i frægu tímariti fyrir homma. Manngreyið fékk nær því slag, en treysti á að tímaritið félli í gleymsku eins og slík blöð gera venjulega. En nú hefur myndin fundist og hafa verið gerð veggspjöld eftir henni og hommar kaupa þau grimmt og hengja upp á vegg hjá sér. Patrick, sem hefiir verið ham- ingjusamlega giftur í 14 ár, er skelf- ingu lostinn við tilhugsunina um að menn muni telja að hann sé hommi vegna myndarinnar. Slíkur orðróm- ur getur orðið fr ama hans dýrkeypt- ur, en hann vonar sem fyrr að þetta verði gleymt fýrr en varir. Richie Sambora gerði sér lítið fýrir og tilkynnti sjáifri Cher aö hún væri orðin of gömul fýrir hann. Það féll ekki í kramið. bíða lengi. Einu fréttimar sem ber- ast af elskhuganum eru þær að hann skemmtir sér hið besta í félagsskap komungra kvenna. Og aumingja Cher situr ein heima og leitar að hrukkum og gráum hámm í dýpstu örvæntingu. Cher er orðin 44 ára og veiður vfst að hætta í „kjúldingabransanum" ef hún ætiar að förðast frekari áföil.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.