Tíminn - 11.09.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.09.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár ÞRIÐJUDAGUR 11. SEPTEMBER 1990 -174. TBL. 74. ÁRG. ium við fram 10 dali pr. mann? Blaðberí Tímans Sigurður Örn Hjörleifsson, fimmtán ára gamall rændur oq laminn Dlaðburðardrengur Tímans, var sleginn niður og rændur þegar hann var að koma fyrir hornið hjá ruslagámnum bak við verslunarhúsnæði á Hjarðarhaga sl. sunnu- dagskvöld. Sjá nánar baksíðu. ^ -nmamynd: Pietur Eftir fund utanríkisráðherra NATO, þar sem m.a. var rætt um stuðning vegna Persaflóa- deilunnar, telur Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra að eina raunhæfa framlag ís- lendinga sé fjárstuðningur við einhver þau ríki sem mest tjón bíða af viðskiptabanni Samein- uðu þjóðanna. Ráðherrann seg- ir að ef framlag okkar eigi að vera í samræmi við framlög ann- ara NATO-ríkja muni þau nema sem svarar 120-140 milljónum króna, eða u.þ.b. 10 dölum á hvern íslending. / mBlaðsíða4 —^^———_—______^______ Jakinn á Lindargötunni og Bjargvætturinn frá Flateyri samrnála: inni aö þakka aö f b ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ visitala hækkar e Vísitala framfærslukostnaðar hækkaði ekkert M ágúst tSl sept- ember. Það þýðir að verðlag hefúr farið minna fram úr þeim við- miðunarmörkum sem sett voru í þjóðarsáttarsamningunum en horfur voru á fyrir mánuöi. Bæði Guðmundur J, Guðmundsson, form. Verkamannasambandsins, og Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambandsins, þakka þjóðinni allri þanri árangur sem náðst hefur í verðlagsmálum. • Baksíða ................... ......................... ......... ..... **.................................................... :^^^^^^^ ».»»— S5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.